Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Page 83

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Page 83
Heilagfiskiaflinn á þilskipum fer vaxandi. Síldveiðin ej'kst sömuleiðis lijá Iandsmönnum, sem hafa lært reknetaveiðar hjá Norðmönnum. Síldveiði með rek- netum er ekki eins stopul og síldveiði í net við land. Porskalifur er liirt betur á þilskipum ár frá ári, á bátum mun líkt fara með hirðingu hennar og áður var. Hákarlaveiðar eru stundaðar enn af þilskipum, en þær ganga saman árlega vegna þess að verðið á lýsinu hefur lækkað. Skipin, sem gengu til hákarlaveiða, hafa eingöngu verið til þess notuð allflest og verða gjörð út til þess meðan þau eru sjófær, þegar þau hætta, koma naumast ný skip í stað þeirra. Aflinn var fyrir lið- ugum 20 árum 10000 tunnur af lifur, en er nú kominn ofan i 6000 lunnur, og jafn- vel minna. Porsklifur er nú betur hirt á þilskipum en áður var og þess vegna er hún komin úr 3600 tunnum upp í 8000 eða því nær. IV. Arður af hlunnindum. Selir og kópar sem veiðst hafa, hafa verið eftir skýrslunum undanfarin ár: Arin fnllorðnir selir kópar Ái in fullorðnir selir kópar 1897—00 meðalt.. ... 627 5412 1905 617 6229 1901—05 748 5980 1906 416 5856 1904 ... 928 5926 1907 486 6202 1907 er selaveiðin miklu Iægri en meðalá •, en kópaveiðin meiri en i meðalári. 2. Dúnn unarskýrslunum: Arin eða œðardúnn hefur verið talinn i skýrslum þessum og í versl- Framtalirin Útiluttur Verð útflutts dúnn pund dúnn pund dúns kr. 1897—00 meðaltal 6690 7171 75077 1901—05 6498 6064 63618 1904 ... ' 6215 5858 56514 1905 . . , 6508 4446 42561 1906 6295 5865 57858 1907 7051 7065 84685 Verðið á útflutta dúninum ber með sjer, að söluverð æðardúnsins befur hækkað, og dúnninn, sem út er fluttur 1907 hefur orðið meiri en vanalegt hefur verið eftir síð- ustu aldamót. Af þessum töluröðum má einnig sjá það, að þegar dúnverðið er lægst, er minst flutt úl af honum, og mest keypt af honum hjer innanlands. I síð- ustu ársskýrslu var sagt að dúntekjan sýndist vera að minka, en árið 1907 hefur dúntekjan orðið með langmesta móti eftir framtalinu, og útílutningurinn má heila hinn sarni, sem hann var fyrir aldamótin. Hann er 1000 pd. hærri, en meðal- lalið 1901—05. 3. Lax og silungur hefur verið eftir skýrslunum undanfarandi ár: Arin 1897—00 meðaltal .................................... 1901-05 .... .................................. 1904 ............................................. 1905 ............................................. 1906 ............................................. 1907 ............................................. Laxveiði bregst miklu fremur en silungsveiðin. I.axar veiddir 2,857 tals . 6,453 1,976 . 7,290 5,251 . 6,140 Af laxi Silungar veiddir 249,213 tals 294,695 — 247,218 — 275,172 — 365,055 — 216,427 — veiddist 1904 2000
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.