Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Side 108

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Side 108
Yfirlit yfir stofnun og starf ritsímans frá 27. ágúst 1906, til 31. desember 1907. Með ritsímanuin hefst nýtt tíniabil í menningarsögu landsins. Landið er komið í náið samband við heiminn; allir markverðir atburðir annarstaðar, þótt. þeir eigi sjer stað í 10,000 rasta fjarlægð, berast nú eins fljótt til vor eins og atburður, sem kemur fyrir á næsta bæ, berst til næsta bæjar. Fyrir viðskiftalífið liefur rit- simasambandið miög mikla þýðingu; vöru sem vantar á einhvern stað, má fá þang- að heilum mánuðum fyrri, en annars hefði verið hægt að fá þær. Um verð á vöru annarstaðar má fá uppiýsingar á þeirri stundu, sem kaupin gjörast hjer; verslunin verður minni áhætta en áður. Ritsímasambandið við umheiminn gjörir verslunar ábata og verslunar skaða minni en áður, eða það gjörir hagnaðinn minni, en vís- ari, eða svo hefur reynsla annara landa verið. Víða innan lands geta menn talað saman þó margir tugir rasta sé í milli þeirra, eins og þeir stæðu sinn hvoru megin við þunnan vegg. Hið langa millibil milli Islands og heimsins hins vegar, er orð- ið að stuttri bæjarleið i þessu tilliti, og fjarlægðin milli landsmanna sjálfra, sem oft nemur mörgum dagleiðuin, er að þessu leyti orðin sem þunt milliþil milla tveggja herbergja, sem hvert talað orð heyrist í gegnum. T alsimar. Fyrsli talsiminn var settur upp rnilli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. For- göngumaður fvrirtækisins var skólastjóri Jón Þórarinsson. Það var hlutafjelag, þótt fæstum kæmi til hugar, að hlutirnir mundu gefa nokkurn ágóða. 15. október 1890 var fyrsta sinn talað í simann. Báðir bæirnir uxu tljótt, og fyrirtækið gaf siðustu árin 20 af hundraði. Þann 1. júlí 1908 lagðisl fjelagið niður og seldi símann, til þess að greiða landssjóði veginn að koma upp talsíma frá Reykjavik til Keflavíkur. Hverjar 100 kr. af hlutabrjefum fjelagsins stóðu þá i 200 kr. Annar talsíminn á'landinu var settur upp milli ísafjarðar og Hnífsdals. Hann var fullgjör og byrjaði 1892. Líklega hefur hann aldrei svarað kostnaði, því 1898 lagðist hann niður aftur, og var ekki settur aftur upp eftir það. Priðji talsíminn var á Akureyri, milli Akureyrar og Oddeyrar. Forgöngu- maður þess fyrirtækis var þáverandi bæjarfógeti Klemenz Jónsson. Telefónninn komst upp í júlí 1899 og gekk vel í 2 ár. Eftir tvö ár fóru staurarnir að falla, og fólk vildi ekki leyfa að festa þræðina á liúsin. 1902 var telefónninn lagður niður. Fjórði talsíminn var settur upp milli Borgarness og Borgar á Mýrum árið 1902. Eigandinn er »TaIsímafjelag Mýramanna«. Talsíminn er rekinn enn og er að sækja um leyfi til þess að mega halda tilveru sinni áfram.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.