Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Page 111

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Page 111
105 í dag, þá veilist mjer, eftir fyrirmælum hans, sá heiður, þegnsamlegast að tilkynna Yðar Hátign, að sæsími íslands er fullgjör. J ó li. J ó h a n n e s s o n bæjarfógeti á Seyðisfirði«. Svar konungsins hljóðaði svo: »Bæjarfógeti Jóh. Jóhannesson. Ánægður yfir því að vita að hraðskeytasamband við ísland er ákomið, þar sem sæsíminn til Seyðisfjarðar er opnaður, sendi jeg nú þegar mína innilegustu kveðju og óska af hjarta til hamingju, með sannfæringu um hina miklu víðtæku þj'ðingu, er þetta samband mun hafa fyrir framfarir íslands eftirleiðis til lieilla og blessunar fyrir oss alla. F r e d r e k R. Bernstorff«. Með símskeyli þessu frá konunginum var shninn byrjaður að starfa, og bæj- arfógetinn svaraði orðsendingu konungs aftur á þessa leið: »Hans Hátign konungurinn Bernstorff. Eftir umboði stjórnarinnar er mjer sá heiður veittur, að þakka yðar Hátign í nafni íslensku þjóðarinnar, fyrir liina óumræðilega hjarlanlegu kveðju lil þjóðar- innar, og fyrir hinar lilýju óskir og björtu vonir um framtíð landsins, sem yðar Hátign liefur látið í ljósi við þennan atburð, sem er svo þýðingarmikill fyrir landið, og tekur þjóðin með einróma þakldæti undir þær óskir og vonir. Guð verndi konunginn og konungsættina. J ó h . J ó h a n n e s s o n. Með þessu var ísland lcomið í símasamband við heiminn. Ráðherrann sem hafði ætlað að verða sjálfur á Seyðisfirði, en liafði lafist sakir ofviðra, hafði falið bæjarfógetanum að lilkynna konungi að sæsíminn gæti byrjað að starfa. Pann 29. september tilkynnti liann konunginum, að síminn væri þá kominn alla leið til Reykjavíkur og að símskeytasambandið milli Reykjavíkur og útlanda væri þá komið á. 31. desember 1907 er landþráður kominn víða og starfrækslan orðin all- mikið verk. Sæsíminn er á lengd milli Seyðisfjarðar og Thorshavn 318.5 enskar milur mjlli Thorshavn og Eerwick.................................. 215.5 —»— Alls 534.0 enskar mílur Lengdin á stólparöðunum innanlands var þá orðin...................... 619.9 kílóm. Sæsími (en innanlands) ........................................... 3.4 — Alls... 623.3 kílóm. Lengd símaþráða var við sömu árslok orðin: Landsímar ............................................ 1506.6 kílóm. Þræðir undir sjó (ávalt tvöfaldir).................. 6,9 — 1513.5 kílóm. Að koma upp þessum landsímaþráðum koslaði samtals 588.200 kr. Ritsímastöðvar voru alls 3 í árslokin 1907. Aðrar stöðvar voru 25 eða alls 28 stöðvar, lil þess að starfrækja símana voru alls 35 starfsmenn sem höfðu að launum 20877 kr. 16 aura árið 1907. I.HSK. 190S. 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.