Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Side 124

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Side 124
Athugasemdir við fjárskoðanaskýrslurnar 1906—1907. I. Fjárskoðaníiskýrslurnar. í reglugerð um útrýming fjárkláðans frá 28. des. 1903 var svo ákveðið, að almenn útrýmingarböðun skyldi fram fara um land alt, og var hún framkvæmd í Norður- og Austurömtunum alt til Hjeraðsvatna veturinn 1903—04, en í hinum hluta landsins veturinn eftir (1904—05). Skýrsla um tölu alls hins baðaða fjenaðar á þessum árum er prentuð í Landshagsskýrslunum 1905, bls. 188—197. í reglugerð- inni var jafnframt ákveðið, að næstu tvo vetur eptir böðunina skyldu fara fram skoðanir á öllum sauðfjenaði til þess að ganga úr skugga um, livort nokkur óþrif fyndust. Um áramótin 1906—07 (í desember og janúarmán.) fór slik fjárskoðun fram um alt land og um þá skoðun hljóðar slcýrsla sú, sem lijer birtist. II. Fjártalan. Skýrslur þessar um Qárskoðanir gefa þær nákvæmustu upplýsingar, sem kostur er á, um tölu sauðfjenaðar lijer á landi. Alt sauðfje á landinu átti að skoða af þar til kvöddum mönnum, einum eða fleirum í hverjum hreppi. í Grímsey fór þó engin skoðun fram, A'egna þess að sauðfje þar kemur ekki saman við annað fje og þvi engin hætta á Qárkláða þar. Þar hefur því eingöngu verið farið eptir framtalinu. Tala hins skoðaða fjár á öllu landinu við fjárskoðunina um áramótin 1906 —07 hefur verið 637716 kindur. Þessi tala er líklega dálítið lægri heldur en fjár- talan hefur verið í raun og veru, því að sumstaðar liefur ekki náðst í alt fje, sem til hefur verið, þegar fjárskoðunin fór fram. Þar sem getið hefur verið um tölu slílcs fjár, er vantaði, hefur henní þó verið bætt í skýrslunni við tölu skoðaða fjár- ins. Á einstaka bæ hefur líka fjárskoðun fyrirfarist vegna sóttkvíunar eða af öðr- um ástæðum. En mikill getur skakkinn, sem af þessu stafar, tæplega verið. Til þess að gera sjer ljósa grein fyrir, hversu mikil sauðfjáreignin er í ýmsum hlutum landsins er ekki nóg að líta á sjálfa fjártöluna, því að sýslurnar eru svo misstórar og mismannmargar. Það verður að bera fjártöluna saman við eitt- hvað, sem helst eru líkindi til að hún miðist við. Algengast er að bera tölu bú- penings saman við mannfjölda, flatarmál og jarðardýrleika og svo var gert í sum- um eldri akýrslunum um búnaðarástandið, er Bókmentafjelagið gaf út. Flatarmálið verður þó harla óáreiðanlegur mælikvarði, einkum þar sem um sauðfjáreign er að ræða, er að miklu leyti byggist á sumarbeit í afrjettum. Nokkru betri mundi jarð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.