Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Side 125
119
ardýrleikinn vera, en þó hvergi nærri góður, einkum vegna þess hve jarðamatið er
orðið úrelt. Hjer er því tekinn sá kostur að hera sauðfjáreignina saman við mann-
Qöldann og mun það ekki fjarri sanni, að sauðfjáreignin fari nokkuð eftir mann-
fjöldanum í hverju bygðarlagi. Auðvitað verður þá að undanskilja kaupstaði og
verslunarstaði, þar sem fólkið er flest, en fjáreignin ekki teljandi. Frá inannfjöldan-
um í hverri sýslu og fjórðungi hefur hjer því verið dregin íbúatalan í öllum kaup-
stöðum og verslunarstöðum, sem í eru fleiri en 300 íbúar. I5ar sem nokkrar kind-
ur eru þó í kauptúnum þessum, verður fjáreignin lítið eitt hærri á mann lieldur en
vera ber fyrir þenna frádrátt, en miklu getur það varla munað, enda er fjenaðinum
í Reykjavík, ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði líka slept úr samanburðinum. Mann-
fjöldi sá, sem hjer er notaður til samanburðar, er sá mannfjöldi, er hjer var talinn
um áramótin 1906—1907 samkvæmt mannfjöldaskýrslum preslanna, og liefur verið
tekið tillit til þess, að takmörk prófastsdæmanna falla ekki alstaðar saman við
sýslutakmörkin.
Fjártöluna rná ennfremur bera saman við tölu býlanna og gefur sá saman-
burður að sumu leyti öllu ljósari liugmynd um sauðfjáreignina í ýmsum Iandsins. hjeruðum
Á hvern mann (utan stærri kauptúnanna) og hvert býli á landinu kom um
áramótin 1906—1907 í hverri sýslu og fjórðungi landsins fjártala sú, er h; Á mann. er segir: Á býli.
Vestur-Skaftafellssýsla 15.4 127
Veslmannaeyjasýsla 3.4 21
Rangárvallasýsla 13.5 108
Árnessýsla 14.7 116
Gullbringu- og Kjósarsj'sla 5.4 48
Borgarfjarðarsýsla 11.3 91
Mýrasýsla 15.8 137
Snæfellsness- og Hnappadalssýsla 9.1 77
Dalasýsla 9.6 90
Barðastrandarsj'sla 7.3 78
Isafjarðarsýsla 5.1 64
Strandasýsla 8.7 87
Húnavatnssýsla 13.4 113
Skagafjarðarsýsla 10.7 88
Eyjafjarðarsýsla 7.5 77
Su ð u r- Þin geyj ar sýsl a 10.9 91
Norð ur- Þingeyj arsýsla 15.2 132
Norður-Múlasýsla 14.5 131
Suður-Múlasýsla 10.2 112
Austur-Skaftafellssýsla 21.8 182
Sunnlendingafjórðungur 12.1 96
Vestfirðingafjórðungur 8.2 84
Norðlendingafjórðungur 10.3 92
Austfirðingafjórðungur 13.5 131
Á öllu landinu 10.7 97