Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Page 125

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Page 125
119 ardýrleikinn vera, en þó hvergi nærri góður, einkum vegna þess hve jarðamatið er orðið úrelt. Hjer er því tekinn sá kostur að hera sauðfjáreignina saman við mann- Qöldann og mun það ekki fjarri sanni, að sauðfjáreignin fari nokkuð eftir mann- fjöldanum í hverju bygðarlagi. Auðvitað verður þá að undanskilja kaupstaði og verslunarstaði, þar sem fólkið er flest, en fjáreignin ekki teljandi. Frá inannfjöldan- um í hverri sýslu og fjórðungi hefur hjer því verið dregin íbúatalan í öllum kaup- stöðum og verslunarstöðum, sem í eru fleiri en 300 íbúar. I5ar sem nokkrar kind- ur eru þó í kauptúnum þessum, verður fjáreignin lítið eitt hærri á mann lieldur en vera ber fyrir þenna frádrátt, en miklu getur það varla munað, enda er fjenaðinum í Reykjavík, ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði líka slept úr samanburðinum. Mann- fjöldi sá, sem hjer er notaður til samanburðar, er sá mannfjöldi, er hjer var talinn um áramótin 1906—1907 samkvæmt mannfjöldaskýrslum preslanna, og liefur verið tekið tillit til þess, að takmörk prófastsdæmanna falla ekki alstaðar saman við sýslutakmörkin. Fjártöluna rná ennfremur bera saman við tölu býlanna og gefur sá saman- burður að sumu leyti öllu ljósari liugmynd um sauðfjáreignina í ýmsum Iandsins. hjeruðum Á hvern mann (utan stærri kauptúnanna) og hvert býli á landinu kom um áramótin 1906—1907 í hverri sýslu og fjórðungi landsins fjártala sú, er h; Á mann. er segir: Á býli. Vestur-Skaftafellssýsla 15.4 127 Veslmannaeyjasýsla 3.4 21 Rangárvallasýsla 13.5 108 Árnessýsla 14.7 116 Gullbringu- og Kjósarsj'sla 5.4 48 Borgarfjarðarsýsla 11.3 91 Mýrasýsla 15.8 137 Snæfellsness- og Hnappadalssýsla 9.1 77 Dalasýsla 9.6 90 Barðastrandarsj'sla 7.3 78 Isafjarðarsýsla 5.1 64 Strandasýsla 8.7 87 Húnavatnssýsla 13.4 113 Skagafjarðarsýsla 10.7 88 Eyjafjarðarsýsla 7.5 77 Su ð u r- Þin geyj ar sýsl a 10.9 91 Norð ur- Þingeyj arsýsla 15.2 132 Norður-Múlasýsla 14.5 131 Suður-Múlasýsla 10.2 112 Austur-Skaftafellssýsla 21.8 182 Sunnlendingafjórðungur 12.1 96 Vestfirðingafjórðungur 8.2 84 Norðlendingafjórðungur 10.3 92 Austfirðingafjórðungur 13.5 131 Á öllu landinu 10.7 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.