Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Page 130

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Page 130
124 kind, og noltkuð líkt er um Norðlendingafjórðung, en lakast er framlalið i Sunn- lendingafjórðungi, því að þar falla 24.3°/o úr búnaðarskýrslunum eða nærri 4. hver kind. Ef litið er á hverja sýslu út af fyrir sig, kemur i ljós enn meiri mismunur á framtalinu. í einstaka sýslu (Dalasýslu og Vestmannaeyjasýslu) er munurinn ekki teljandi. Fyrir utan þessar sýslur eru ekki nema tvær sýslur á landinu (Norður- Múlasýsla og Suður-I:>iugeyjarsjrsla), þar sem munurinn er minni en 10% eða fallið hefur minna en 10. hver kind úr framtalinu. í langflestum sýslum landsins er munurinn 10—20 af hundraði. Loks eru 5 sýslur, þar sem munurinn nemur meiru heldur en 20 af hundraði eða meir en 5. hver kind hefur fallið undan. Þessar sýsl- ur eru allar i Sunnlendingafjórðungi, nema Austur-Skaftafellssýsla, en þar er munurinn langmestur, því að þar hafa 37.3 kindur af hundraði fallið úr framtali eða meira en 3. hver kind. Næsl Skaftafellssýslu gengur Árnessýsla, þar sem fallið liafa undan nærri 30 kindur af liundraði (28.1%). Nokkru skárra er framtalið í Vestur-Skaftafellssýslu, Rangárvallasýslu og Borgarfjarðarsýslu; þar liafa fallið úr búnaðarskýrslunum 23 — 25 kindur af liundraði hverju. Samanburðinn á tölu fjárins í kaupstöðunum 4 samkvæmt fjárskoðunar- skýrslunum og búnaðarskýrslunum mun vera minna að marka, því að fjeð er þar svo fátt, að mikið munar um hverja skekkju sem er. Á Seyðisíirði hefur fleira fje verið talið fram heldur en fundist hefur þar við fjárskoðunina, Stafar það sjálfsagt af því, að fje þaðan hefur verió í fóðrum annarstaðar, þegar skoðunin fór fram. Slíkt hefur að líldndum líka átt sjer slað í hinum kaupstöðunum, þó það sjáist eklci á skýrslunum, og hækkar fjártalan í nærsýslunum eitthvað lítilsliáttar við það. Að framtalið sje töluvert verra i kaupstöðunum heldur en annarstaðar er vel skiljan- legt, þar sem fjáreigendur þar eru flestir búlausir menn, sem ekki eiga nema örfáar kindur hver, og er auðvitað liættara við að skjótast muni yfir að telja það. í Landshagsskýrslunum fvrir 1907 bls. 43 var sauðfjáreignin árið 1906 met- in alls 7636 þús. kr. virði. En þar var farið eftir framtalinu i búnaðarskýrslunum. Sje nú bætt við þeim fjenaði, sem þar hefur fallið undan hæklcar verð sauðfjen- aðarins samtals eigi alllítið. Sje gert ráð fyrir, að hver sauðkind, sem undan hefur fallið, sje að meðaltali 12 kr. virði, og að undandráttur hafi verið sami 1906 sem 1907, liefur verð þess fjár, er vantaði i búnaðarskýrslurnar, numið alls um 1 milj. 340 þús. kr. Ætti þá allur sauðfjenaðurinn á landinu árið 1906 að liafa verið um 8 milj. 970 þús. kr. virði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.