Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Síða 158

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Síða 158
1906 námu gjöld þessi um Vs af aukaútsvarinu (32.6°/o). Gjöld þessi liafa nálega þrefaldast síðan fyrir rúmum 30 árum. Hækkunin hefur verið langmest síðan um 1890. Stafar luín að mestu levti frá sýslusjóðsgjaldinu, því að sýsluvegagjaldið hef- ur verið fast gjald og því ekki hækkað að neinu ráði. 2. Sýshwegagjctld. Það greiðist eins og sýslusjóðsgjaldið úr sveitasjóðunum og jafnast niður á hreppsbúa eins og önnur útgjöld hreppsins. Niður á hreppana er því aptur á móti jafnað eftir tölu verkfærra karlmanna 20—60 ára að aldri. Áð- ur álli það að nema svo miklu i peningum, er jafngilti hálfu dagsverki eftir verð- lagsskrá fyrir hvern verkfæran karlmann, en með vegalögunum 1894 var það ákveðið 1 kr. 25 au. fyrir verkfæran karlmann. Sýsluvegagjaldið hefur numið: 1875 ........................ 14015 kr. 1896-1900 (meðaltal)............... 17250 kr. 1885 .................... 17128 — 1901 —1905 (--------) ... 17478 — 1906 ........................ 19042 kr. eða 28 au. á mann 1907 ................ ........ 20746 ------- 31 — - — Sýsluvegagjaldið liefur þannig mjög lílið hækkað, enda hefur það verið fastákveðið og þvi ekki getað hækkað nema með því að fólkinu fjölgaði (eða áður með því að verðlagsskrá hækkaði). Síðustu árin hefur það samt hækkað töluverl, enda var sýslunefndum veitt leyíi með 1. 23. okt. 1903 til þess að hækka sýsluvegagjaldið fyrir eitt ár í senn upp í alt að 2 kr. 25 au. fyrir hvern verkfæran karlmann og hafa þær viða fært sjer það í nyt. Eftir vegalögunum frá 1907 mega s^'slunefndir nú hækka það upp í 3 kr. 3. Verslanarleyfisgjald. Gjald fyrir verslunarleyfi utan kaupstaðanna renna í sýslusjóð og er það 5(1 kr. fyrir hvert leyfisbrjef. Hafa þá 46 menn fengið slíkl leyfi árið 1906, en 56 árið 1907. h. Vextir og ajborganir af útlánum. Eru það einkurn greiðslur af lánum til hreppa eða atvinnureksturs, sem sýslan liefur tekið í sínu nafni í opinberum sjóðum og verður því að greiða jafnliarðan al'tur. Mestöll upphæð þessa liðs finst því aftur á vaxta- og lángreiðslunum gjaldamegin. 5. Lán tekin. Þar til teljasl bæði afborgunarlán, sem tekin eru til langs tima og bráðabirgðalán, sem bæta eiga upp eins árs tekjuhalla og endurborgast aí næsta árs tekjum. Annars er það mjög á reiki í sýslureikningunum, hvernig lánin eru tilfærð. Sumstaðar eru vegalánin talin sýsluvegasjóði til skuldar, en annarslaðar eru öll lán, sem sýslan tekur til lengri tíma, hvort sem þau eru til sýsluvega eða annars, talin sýslusjóði til skuldar. Lántökur sýslnanna voru alls: 1906 .............................................. 14505 kr. eða 22 au. á mann 1907 ............................................... 24265 — — 36 — - — Lánin liafa þannig numið um V? 1906 og ’/g 1907 af öllum árstekjum sýslnanna, þegar eftirstöðvarnar í ársbyrjun eru ekki taldar með tekjum. Lánin hafa óefað aukist töluvert á síðari árum og munu vegalánin vera einna drjúgust. G. Aðrar tekjur. Þar til teljast allar þær tekjur, sem ekki geta talist undir neinn af hinum liðunum, t. d. afgjald af eignum, endurgjald fyrir selda muni o. s. frv. Að liður þessi er svo mismunandi hár í ýmsum sýslum, stafar meðal annars af mis- munandi reikningshaldi, því sumstaðar eru tekjur af talsímalínum, af sundkenslu, markaskrám o. s. frv. dregnar frá kostnaðinum við þelta, og einungis sá kostnaður, sem er fram yfir tekjur, færður til útgjalda, en sumstaðar er allur kostnaðurinn til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.