Lögmannablaðið - 01.10.2013, Blaðsíða 27

Lögmannablaðið - 01.10.2013, Blaðsíða 27
lögmannaBlaÐiÐ tBl 03/13 27 Á léttUM nótUM kappklæddir kylfingar á 11. teig hvaleyrarvallar. F.v. Pétur Fannar gíslason, óli ingi ólason, Friðjón örn Friðjónsson og Ármann Fr. Ármannsson. Fyrirliði lögmanna, haukur örn Birgisson, var sáttur við sína menn í leikslok og hampaði bikarnum. Við hlið hans er hannes ríkharðsson, fyrirliði tannlækna. lögmannameistarinn 2013, Bernharð Bogason, ásamt hauki erni Birgissyni, mótsstjóra. höggleikur án forgjafar: 1. Ármann fr. Ármannsson 76 högg 2. Bernharð Bogason 79 högg 3. Haukur örn Birgisson 81 högg höggleikur með forgjöf: 1. Bernharð Bogason 71 högg 2. Ármann fr. Ármannsson 73 högg 3. Eggert Páll Ólason 75 högg nándarverðlaun féllu í hlut þeirra Ármanns fr. Ármannsonar og Ólafs gústafssonar en högglengsti kylfingurinn þetta árið var Ármann fr. Ármannsson. Golfnefnd LMFÍ Suðurlandsbraut 4, 3. hæð, 108 Reykjavík Sími 414 4100 · Fax 414 4101 · www.law.is

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.