Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2012, Blaðsíða 47
Afþreying 47Helgarblað 12.–14. október 2012
Sýningum hætt eftir tvo þætti
n Lögfræðiþátturinn Made in Jersey lofar ekki góðu
Þ
eir sem biðu eftir-
væntingarfullir eftir
lögfræðidramaþátt-
unum Made in Jers-
ey eiga eftir að verða
fyrir vonbrigðum því þættirnir
hafa fengið afleita dóma. CBS-
sjónvarpsstöðin hætti sýning-
um eftir tvo þætti því þótt yfir
sjö milljón manns hafi horft á
fyrsta þáttinn skilaði það áhorf
sér ekki fyrir framan skjáinn
þegar næsti þáttur fór í loftið.
Hin breska Janet
Montgomery leikur aðalhlut-
verkið í þáttunum en leikkonan
hefur leikið í myndum á borð
við Black Swan og Our Idiot
Brother. Við hlið hennar leikur
Kyle MacLachlan sem áhorf-
endur þekkja sem Orson Hodge
úr Desperate Housewives.
Nú reynir á Montgomery að
velja vel eftir þetta feilspor en
svo virðist sem Made in Jers-
ey muni ekki hafa neikvæð á
feril hennar en hún er í leikhópi
þáttaseríu sem ber nafnið The
Spies of Warsaw auk þess sem
hún leikur í kvikmyndinni The
Republic of Two sem kemur út
á næsta ári.
Laugardagur 13. október
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Lítil prinsessa (25:35)
08.12 Háværa ljónið
Urri (17:52)
08.23 Kioka (4:26)
(Kioka)
08.30 Úmísúmí (1:20)
08.53 Spurt og sprell-
að (45:52)
08.58 Babar (5:26)
09.20 Grettir (51:52) (Garfield)
09.31 Nína Pataló (30:39)
09.38 Hið mikla Bé (18:20)
10.01 Unnar og vinur (3:26)
10.23 Geimverurnar (44:52)
10.30 Hanna Montana.
10.55 Á tali við Hemma Gunn (Logi
Bergmann Eiðsson.)
11.40 Útsvar (Fjallabyggð - Akranes)
12.45 Landinn
13.15 Kiljan
14.05 Manndómsvígsla í Síberíu
(Becoming a Man in Siberia)
Heimildamynd um þrjá unglinga
í Síberíu sem þurfa að læra að
sjá um hreindýra- og úlfalda-
hjarðir fjölskyldna sinna. e.
15.00 360 gráður (15:30) e.
15.30 Íslandsmótið í handbolta
(HK - Akureyri, karlar) Bein
útsending frá leik í N1-deildinni í
handbolta.
17.30 Ástin grípur unglinginn
(53:61) (The Secret Life of the
American Teenager) Bandarísk
þáttaröð um unglinga í skóla.
Meðal leikenda eru Molly
Ringwald, Shailene Woodley,
Mark Derwin og India Eisley.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Úrval úr Kastljósi
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Ævintýri Merlíns (10:13) (The
Adventures of Merlin III) Breskur
myndaflokkur um æskuævintýri
galdrakarlsins fræga. Meðal
leikenda eru John Hurt, Colin
Morgan og Bradley James.
20.30 Hraðfréttir
20.40 Sögur frá Narníu - Ljónið,
nornin og fataskápurinn
(The Chronicles Of Narnia: The
Lion, the Witch and the Wardro-
be) Bandarísk ævintýramynd
frá 2005 byggð á þekktri sögu
eftir C.S. Lewis.
23.00 Fyrirmyndir(Role Models)
Tveir vinir lenda í slagsmálum
og eru dæmdir til samfélags-
þjónustu en eiga margt ólært
til þess að geta orðið ungum
drengjum fyrirmynd. Leikstjóri
er David Wain og meðal leik-
enda eru Seann William Scott,
Paul Rudd og Elizabeth Banks.
Bandarísk gamanmynd frá
2008. Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi ungra barna.
00.40 Elsku Frankie (Dear Frankie)
Kona skrifar syni sínum fjölmörg
bréf í nafni pabba hans og
ræður svo ókunnugan mann til
að þykjast vera pabbinn þegar
þeir hittast.
02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Strumparnir 7,5
07:25 Brunabílarnir
07:50 Elías
08:00 Algjör Sveppi
10:25 Skoppa og
Skrítla enn út um
hvippinn og hvappinn
10:40 Fjörugi teiknimyndatíminn
11:05 Lukku láki
11:30 Big Time Rush
12:00 Bold and the Beautiful
13:40 The X-Factor (9:26)
15:10 Sjálfstætt fólk
15:45 Neyðarlínan
16:15 ET Weekend
17:00 Íslenski listinn
17:25 Game Tíví
17:55 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:56 Heimsókn
19:13 Lottó
19:20 Veður
19:30 Beint frá býli (6:7)
20:15 Spaugstofan (4:22)
20:40 The Adjustment Bureau 7,1
Matt Damon og Emily Blunt
eru í aðalhlutverki í þessarri
+ rómantísku spennumynd
um elskendur sem ekki mega
eigast.
22:25 Traitor 7,0 Frábær spennu-
mynd um FBI-starfsmann sem
fær mál til rannsóknar, málið
flækist þó til muna þegar sam-
starfsmaður rannsakandans
liggur undir grun.
00:20 The Edge 6,8 (Á bláþræði)
Milljónamæringur og tískuljós-
myndari týnast í óbyggðum
Alaska og þurfa á öllum sínum
kröftum að halda til þess að
komast af. Ótt bjarndýr hund-
eltir þá og þeir komast að því að
þeir eiga mun fleira sameigin-
legt en ætla mætti í fyrstu.
02:15 Wargames: The Dead Code
Þegar upp kemst um mögulegt
samráð um hryðjuverk beinast
böndin að unglingsdreng sem
hefur gaman að tölvuleikjum í
þessari hörkuspennandi mynd.
03:50 Rush Hour
05:25 The Big Bang Theory (24:24)
Fjórða þáttaröðin af þessum
stórskemmtilega gamanþætti
um Leonard og Sheldon sem eru
afburðasnjallir eðlisfræðingar
sem vita nákvæmlega hvernig
alheimurinn virkar. Hæfileikar
þeirra nýtast þeim þó ekki í
samskiptum við annað fólk og
allra síst við hitt kynið.
05:45 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
10:55 Rachael Ray (e)
11:40 Rachael Ray (e)
12:25 GCB (6:10) (e)
13:15 Rookie Blue
7,3 (13:13) (e)
Nýstárlegur
þáttur um líf ný-
liða í lögreglunni
sem þurfa ekki
aðeins að glíma við sakamenn
á götum úti heldur takast á við
samstarfsmenn, fjölskyldu og
eiga um leið við eigin bresti.
Þáttunum hefur m.a. verið
líkt við Grey’s Anotomy nema
í veröld löggæslumanna.
Eitthvað fer úrskeiðis þegar
nýliðar lögreglunar fara huldu
höfði, en Andy and Sam reyna
að bjarga því sem bjargað
verður og hætta um leið lífi sínu.
Dov neyðist til að velja á milli
ástarinnar og vinnunnar.
14:05 Rules of Engagement (13:15)
(e)
14:30 My Dad is Pregnant (e)Logan
og Greg eru ósköp venjulegir
strákar ef frá er talin sú stað-
reynd að þeir eiga tvo pabba
og annar þeirra er óléttur.
Skellurinn kemur þó fyrst þegar
fjölskyldan ákveður að flytja í
Biblíubeltið í djúpsuðurríkjum
Bandaríkjanna.
15:20 Excused
15:45 Big Fat Gypsy Wedding (5:5)
(e) Litríkir þættir um storma-
saman brúðkaupsundirbúning
sígauna í Bretlandi. Í þessum
lokaþætti kynnumst við
fordómum sem ríkja gagnvart
sígununum sem lifa á faralds-
fæti í Bretlandi. En fordómarnir
hafa viðgengst lengi og þeir
reyna að halda sig á afskekktum
stöðum. Við kynnumst Thelmu
sem þorir t.d. ekki að segja
klæðskeranum sínum frá því
hvenær hún gifti sig svo að
ekkert muni fara úrskeiðis.
16:45 The Voice (5:15) (e)
19:00 Minute To Win It (e)
19:45 The Bachelorette (8:12)
21:15 A Gifted Man 6,7 (7:16)
Þáttur um líf skurðlæknis sem
umbreytist þegar konan hans
fyrverandi deyr langt fyrir aldur
fram og andi hennar leitar á
hann. Það getur verið erfitt að
vera læknir og ætla að bjarga
lífi manns sem framið hefur
skelfilega glæp.
22:00 Ringer (7:22)
22:45 Real Genius
00:35 Women in Trouble
02:10 Ringer (7:22) (e)
03:00 Jimmy Kimmel (e)Húmoristinn
Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! frá árinu 2003 og
er einn vinsælasti spjallþátta-
kóngurinn vestanhafs. Jimmy
lætur gamminn geysa og fær
gesti sína til að taka þátt í
ótrúlegustu uppákomum.
03:45 Jimmy Kimmel (e) Húmorist-
inn Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! frá árinu 2003 og
er einn vinsælasti spjallþátta-
kóngurinn vestanhafs. Jimmy
lætur gamminn geysa og fær
gesti sína til að taka þátt í
ótrúlegustu uppákomum.
04:30 Pepsi MAX tónlist
09:05 Dominos deildin
10:05 Þýski handboltinn (RN Löwen
- Flensburg)
11:30 Meistaradeild Evrópu - frétta-
þáttur
12:00 Formúla 1 2012 (Kórea -
Tímataka)
13:40 Sumarmótin 2012 (Pæjumót
TM)
14:25 Undankeppni HM (England -
San Marínó)
16:15 Íslandsmótið í höggleik
19:50 Gunnarshólmi
20:15 UFC - Gunnar Nelson (UFC in
Nottingham)
22:40 Andre Ward - Chad Dawson
05:40 Formúla 1 2012 (Kórea)
06:00 ESPN America
07:00 Frys.com Open 2012 (2:4)
10:00 Inside the PGA Tour (40:45)
10:25 Presidents Cup 2011 (3:4)
20:00 Frys.com Open 2012 (3:4)
23:00 Golfing World
23:50 ESPN America
SkjárGolf
17:00 Randver
17:30 Eldað með Holta
18:00 Hrafnaþing
19:00 Randver
19:30 Eldað með Holta
20:00 Hrafnaþing
21:00 Græðlingur
21:30 Svartar tungur
22:00 Björn Bjarnason
ÍNN
11:00 Sammy’s Adventures
12:25 Rat Pack
14:25 Vegas Vacation
16:00 Sammy’s Adventures
17:25 Rat Pack
19:30 Vegas Vacation
21:05 Flirting With Forty
22:35 Talk to Me
00:35 The Hitcher
02:00 Flirting With Forty
03:25 Talk to Me
Stöð 2 Bíó
14:10 Season Highlights
15:05 Heimur úrvalsdeildarinnar
15:35 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
16:30 QPR - Swansea
18:15 Chelsea - Reading
20:00 PL Classic Matches
(Newcastle - Liverpool, 1998)
20:30 Fulham - Norwich
22:15 Liverpool - Arsenal
Stöð 2 Sport 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Sorry I’ve Got No Head
08:55 iCarly (13:45)
09:40 Ofurhetjusérsveitin
10:20 Dóra könnuður
11:05 Áfram Diego, áfram!
11:55 Doddi litli og Eyrnastór
12:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar
13:20 Stöð 2 Krakkar - barnatími
18:45 The Glee Project (2:11)
19:30 Fairly Legal (6:13)
20:15 Bones (13:13)
21:00 The Newsroom (1:10)
22:15 Grey’s Anatomy (2:22)
23:00 Homeland (1:12)
23:50 Revolution (2:0)
00:40 True Blood (11:12)
01:30 Fairly Legal (6:13)
02:10 Bones (13:13)
02:55 The Newsroom (1:10)
04:05 Grey’s Anatomy (2:22)
04:50 Homeland (1:12)
05:40 Revolution (2:0)
06:30 True Blood (11:12
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
TRYGGÐU Þ
ÉR MIÐA Á
- Þ.Þ., fRÉTTATíMInn
- J.I., eYJAfRÉTTIR
-H.G., RÁs 2 - k.G., dv
- H.s.s., MoRGUnblAÐIÐ- H.v.A., fRÉTTAblAÐIÐ
“lJúfsÁR oG bRÁÐskeMMTIleG.”
- fRÉTTAblAÐIÐ
sMÁRAbíÓ HÁskÓlAbíÓ 5%GleRAUGU seld sÉR 5%
boRGARbíÓ nÁnAR Á MIÐI.Is
love Is All YoU need kl. 5.30 - 8 - 10.30 l
love Is All YoU need lúXUs kl. 5.30 - 8 l
fUGlAboRGIn 3d ísl.TAl kl. 4 - 6 l
TAken 2 kl. 5.40 - 8 - 10.10 16
TAken 2 lúXUs kl. 10.30 16
dJúpIÐ kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10
dRedd 3d ÓTeXTUÐ kl. 10.20 16
ÁvAXTAkARfAn kl. 3.30 l
THe eXpendAbles 2 kl. 8 16
ísöld 4 2d ísl.TAl kl. 3.40 l
seven psYcHopATHs kl. 8 - 10.10 16
blÓÐHefnd kl. 6 16
dJúpIÐ kl. 6 - 8 10
TAken 2 kl. 10 16
love Is All YoU need kl. 8 - 10.30 l
blÓÐHefnd kl. 8 - 10 16
THe kInG And clown kl. 5.30 14
200 poUnds beAUTY kl. 5.30 l
dJúpIÐ kl. 5.50 - 8 - 10.10 10
THe deep enskUR TeXTI kl. 5.50 10
InToUcHAbles kl. 8 - 10.30 l
-S.G, FRÉTTABLAÐIÐ
Með íslensku tali
Liam Neeson er
mættur aftur!
Tvöfalt meiri
spenna!
Stórkostleg!
Besta löggumynd í mörg ár
Newsweek
Ein besta mynd ársins!
- Boxoffice Magazine
100/100
„Besta mynd
Jake Gyllenhaal
á ferlinum.“
-R.Ebert Chicago Sun-Times
16 16
L
16 1616
END OF WATCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D
TAkEN 2 kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D
lOOPER kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D
lAWlESS kl. 8 2D
SAVAGES kl. 10:30 2D
BRAVE M/ísl. tali kl. 5:40 2D
END OF WATCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D
END OF WATCH luxuS VIP kl. 3:20 - 5:30 - 8 - 10:30 2D
lOOPER kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D
lEITIN AÐ NEMÓ M/ísl. tali kl. 3:40 2D
lEITIN AÐ NEMÓ M/ísl. tali kl. 3:20 3D
lAWlESS kl. 10 2D
THE CAMPAIGN kl. 4:10 - 6 - 8 2D
THE BOuRNE lEGACY kl. 8 - 10:40 2D
STEP uP REVOluTION kl. 5:50 2D
BRAVE M/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 2D
MADAGASCAR 3 M/ísl. tali kl. 3:40 2D
END OF WATCH kl. 10 2D
TAkEN 2 kl. 8 2D
DJÚPIÐ kl. 6 2D
BRAVE M/ísl. tali kl. 5:50 2D
STEP uP REVOluTION kl. 8 2D
THE RAVEN kl. 10:10 2D
END OF WATCH kl. 8 2D
HOPE SPRINGS Forsýning kl. 8 2D
lOOPER kl. 10:20 2D
lEITIN AÐ NEMÓ M/ísl. tali kl. 6 3D
FROST kl. 10:20 2D
BRAVE M/ísl. tali kl. 6
END OF WATCH kl. 5:40 - 8 - 10:30 2D
lOOPER kl. 8 - 10:30 2D
lAWlESS kl. 8 - 10:30 2D
BRAVE M/ísl. tali kl. 5:50 2D
HREINT HJARTA kl. 8 2D
HIT AND RuN kl. 10:10 2D
STEP uP REVOluTION kl. 8 2D
THE RAVEN kl. 10:10 2D
7
L
16
KRINGLUNNI
AKUREYRIKEFLAVÍK
V I P
16
L
16
12
L
16
16
14
16
16
16
16
16
L
16
L
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
L
16
7
L
SELFOSSI
12
16
7
L
12
16
16
L
12
16
16
L
L
SEVEN PSYCHOPATHS 5.45, 8, 10.20
TAKEN 2 8, 10
FUGLABORGIN 3D 4
DJÚPIÐ 3.50, 6, 8, 10
PARANORMAN 4
INTOUCHABLES 5.50
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
ÍSL TEXTI
H.S.S. - MBL H.V.A. - FBL
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS MIÐASALA: 412 7711
Farðu núna á www.bioparadis.is/klubburinn!
ENGLISH SUBTITLES
THE NEW HIT FILM
FROM BALTASAR
KORMÁKUR
ENGLISH SUBTITLESVERÐLAUNAMYND
SKJALDBORGAR 2012
Janet Montgomery Leikkonan er fædd árið 1985 í Bretlandi.