Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2012, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2012, Blaðsíða 13
20 Hrunverjar áfram á þingi 12 Fréttir Fréttir 13Helgarblað 12.–14. október 2012 n Margir þingmenn voru í áhrifastöðum fyrir hrun n 26 nýir komu inn 2009 n Þungavigtarmenn hætta á þingi í vor n Ögmundur Jónasson Settist fyrst á þing 1995 Framsóknarflokkur n Ásmundur Einar Daðason Settist fyrst á þing 2009 n Birkir Jón Jónsson* Settist fyrst á þing 2009 n Eygló Harðardóttir** Settist fyrst á þing 2008 n Gunnar Bragi Sveinsson Settist fyrst á þing 2009 n Höskuldur Þórhallsson Settist fyrst á þing 2007 n Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Settist fyrst á þing 2009 n Sigurður Ingi Jóhannsson Settist fyrst á þing 2009 n Siv Friðleifsdóttir Settist fyrst á þing 1995 n Vigdís Hauksdóttir Settist fyrst á þing 2009 Hreyfingin n Margrét Tryggvadóttir Settist fyrst á þing 2009 n Þór Saari Settist fyrst á þing 2009 n Birgitta Jónsdóttir Settist fyrst á þing 2009 Utan flokka n Atli Gíslason*** Settist fyrst á þing 2007 n Guðmundur Steingrímsson Settist fyrst á þing 2009 n Lilja Mósesdóttir Settist fyrst á þing 2009 * Sat á þingi þegar ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks var við völd 2003–2007. ** Eygló kom inn sem varamaður rétt áður en hrunið varð. *** Hefur gefið sterklega í skyn að hann hætti. Í ríkisstjórnarflokki fyrir hrun og ætlar að halda áfram Í stjórnarandstöðu fyrir hrun og ætlar að halda áfram Í ríkisstjórnarflokki fyrir hrun og hættir í vor Í stjórnarandstöðu fyrir hrun og hættir í vor Kom nýr á þing eftir hrun Gegn allsherjar- kosningu Miðstjórn Alþýðusambands Íslands er mótfallin þeirri hugmynd að al- mennir félagsmenn fái að kjósa í for- mannskjöri samtakanna. Er stjórnin á því að það vald verði áfram í hönd- um fulltrúa á þingum sambands- ins. Þetta kemur fram í umsögn stjórnarinnar um tillögu Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðs- félags Akraness, sem hann hyggst leggja fram á næsta þingi samtak- anna. Skessuhorn greinir frá afstöðu stjórnarinnar en í samtali við blað- ið segir Vilhjálmur að afstaðan sýni að þeir sem stjórni verkalýðshreyf- ingunni vilji ekki gefa almennum fé- lagsmönnum færi á að velja það sem þeir vilja. Í framboð fyrir Sjálfstæðis- flokkinn Friðrik Sigurbjörnsson, frá Fagra- hvammi í Hveragerði, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fimmta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Friðrik hefur sent frá sér. „Ég býð mig fram fyrir Sjálf- stæðisflokkinn vegna þess að ég trúi á grunngildi flokksins þar sem frelsi einstaklingsins til orða og athafna er haft að leiðarljósi,“ segir hann í tilkynningunni. Friðrik hefur gegnt trúnaðarstörfum innan Sjálfstæðis- flokksins og tekið virkan þátt í starfi flokksins í Hveragerði. Hvetja fólk til þátttöku Ungir sjálfstæðismenn vilja að landsmenn taki þátt í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillög- ur stjórnlagaráðs. Þetta kemur fram í ályktun frá Sambandi ungra sjálf- stæðismanna. Þar segir að þótt ungir sjálfstæðismenn séu mjög ósáttir við aðdraganda kosninganna sé brýnt að raddir landsmanna fái að heyrast. „Ekki bara þeirra sem vilja kollvarpa stjórnarskránni,“ segir í ályktuninni. „Ungir sjálfstæðismenn hvetja fólk til að segja nei við öllum spurningunum sem spurt er um í at- kvæðagreiðslunni.“ Sjáðu meira fyrir aðeins 790 kr. á mánuði * Fáðu greinar í heild sinni á DV.is og vefáskrift af prentútgáfu DV * Verðið er 790 kr. fyrstu 3 mánuðina, en 1.790 kr. eftir það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.