Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2012, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2012, Side 13
20 Hrunverjar áfram á þingi 12 Fréttir Fréttir 13Helgarblað 12.–14. október 2012 n Margir þingmenn voru í áhrifastöðum fyrir hrun n 26 nýir komu inn 2009 n Þungavigtarmenn hætta á þingi í vor n Ögmundur Jónasson Settist fyrst á þing 1995 Framsóknarflokkur n Ásmundur Einar Daðason Settist fyrst á þing 2009 n Birkir Jón Jónsson* Settist fyrst á þing 2009 n Eygló Harðardóttir** Settist fyrst á þing 2008 n Gunnar Bragi Sveinsson Settist fyrst á þing 2009 n Höskuldur Þórhallsson Settist fyrst á þing 2007 n Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Settist fyrst á þing 2009 n Sigurður Ingi Jóhannsson Settist fyrst á þing 2009 n Siv Friðleifsdóttir Settist fyrst á þing 1995 n Vigdís Hauksdóttir Settist fyrst á þing 2009 Hreyfingin n Margrét Tryggvadóttir Settist fyrst á þing 2009 n Þór Saari Settist fyrst á þing 2009 n Birgitta Jónsdóttir Settist fyrst á þing 2009 Utan flokka n Atli Gíslason*** Settist fyrst á þing 2007 n Guðmundur Steingrímsson Settist fyrst á þing 2009 n Lilja Mósesdóttir Settist fyrst á þing 2009 * Sat á þingi þegar ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks var við völd 2003–2007. ** Eygló kom inn sem varamaður rétt áður en hrunið varð. *** Hefur gefið sterklega í skyn að hann hætti. Í ríkisstjórnarflokki fyrir hrun og ætlar að halda áfram Í stjórnarandstöðu fyrir hrun og ætlar að halda áfram Í ríkisstjórnarflokki fyrir hrun og hættir í vor Í stjórnarandstöðu fyrir hrun og hættir í vor Kom nýr á þing eftir hrun Gegn allsherjar- kosningu Miðstjórn Alþýðusambands Íslands er mótfallin þeirri hugmynd að al- mennir félagsmenn fái að kjósa í for- mannskjöri samtakanna. Er stjórnin á því að það vald verði áfram í hönd- um fulltrúa á þingum sambands- ins. Þetta kemur fram í umsögn stjórnarinnar um tillögu Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðs- félags Akraness, sem hann hyggst leggja fram á næsta þingi samtak- anna. Skessuhorn greinir frá afstöðu stjórnarinnar en í samtali við blað- ið segir Vilhjálmur að afstaðan sýni að þeir sem stjórni verkalýðshreyf- ingunni vilji ekki gefa almennum fé- lagsmönnum færi á að velja það sem þeir vilja. Í framboð fyrir Sjálfstæðis- flokkinn Friðrik Sigurbjörnsson, frá Fagra- hvammi í Hveragerði, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fimmta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Friðrik hefur sent frá sér. „Ég býð mig fram fyrir Sjálf- stæðisflokkinn vegna þess að ég trúi á grunngildi flokksins þar sem frelsi einstaklingsins til orða og athafna er haft að leiðarljósi,“ segir hann í tilkynningunni. Friðrik hefur gegnt trúnaðarstörfum innan Sjálfstæðis- flokksins og tekið virkan þátt í starfi flokksins í Hveragerði. Hvetja fólk til þátttöku Ungir sjálfstæðismenn vilja að landsmenn taki þátt í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillög- ur stjórnlagaráðs. Þetta kemur fram í ályktun frá Sambandi ungra sjálf- stæðismanna. Þar segir að þótt ungir sjálfstæðismenn séu mjög ósáttir við aðdraganda kosninganna sé brýnt að raddir landsmanna fái að heyrast. „Ekki bara þeirra sem vilja kollvarpa stjórnarskránni,“ segir í ályktuninni. „Ungir sjálfstæðismenn hvetja fólk til að segja nei við öllum spurningunum sem spurt er um í at- kvæðagreiðslunni.“ Sjáðu meira fyrir aðeins 790 kr. á mánuði * Fáðu greinar í heild sinni á DV.is og vefáskrift af prentútgáfu DV * Verðið er 790 kr. fyrstu 3 mánuðina, en 1.790 kr. eftir það.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.