Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 16

Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 16
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM 1945 1950 1955 1960 Mynd 5 Til velferðarsamanburðar ætti helzt að deila í neyzluna með reiknuðum neyzlueininga- fjölda þjóðarinnar og í tekjurnar með sömu tölu eða með heildarmannfjölda. Til afkasta- samanburðar ætti að deila í framleiðslustærð- irnar með fjölda vinnandi fólks. Utreikningar hagdeildar Framkvæmdabankans á fjölda starfandi fólks, byggðir á föstum hlutföllum atvinnuþátttöku eftir kyn- og aldursskiptingu, benda til þess, að starfandi fólki hafi fjölgað um 8% minna að tiltölu en mannfjöldanum frá 1945—1959. En hlutföllin geta mjög vel hafa breytzt frá 1950, en eftir þeim hlutföllum var reiknað. Raunar hlýtur talsverð aðlögun af því tagi að hafa átt sér stað. Þar sem úr- vinnsla aðalmanntalsins 1960 hlýtur brátt að varpa Ijósi á þetta atriði, þykir ekki rétt að gera nú neina áætlun um fjölda starf- andi fólks, heldur er deilt með heildar- mannfjöldanum í nokkrar talnaraðir. Niðurstöðurnar í vísitöluformi, standa því fremur til hækkunar en lækkunar, sé miðað við fjölda starfandi fólks. Fjórum stærðum er deilt með meðal- mannfjölda hvers árs: einkaneyzlu, neyzlu alls, vergri þjóðarframleiðslu og hreinum þjóðartekjum, öllum á verðlagi ársins 1954. Vísitölur þessara stærða liggja að sjálfsögðu allar talsvert neðar en vísitöl- ur hinna ódeildu heildarstærða. Neyzlan virðist tæpast hafa aukizt nokkuð á mann yfir tímabilið í heild, en verg þjóðar- framleiðsla um 20%, þ. e. um 1.2% á ári og hreinar þjóðartekjur um 13% eða 0.8% á ári. Að því er varðar þessar stærðir, er það þó svo greinilegt, að ekki verður fram hjá komizt, að tímabilið skiptist í a. m. k. tvö skeið, með skil um 1951— 1952. Frá 1952—1960 óx einkaneyzlan á mann um 33%, eða 3.6% á ári, neyzlan alls á mann um 34% eða 3.7% á ári, verg framleiðsla á mann um 32%, eða um 3.5% á ári, og hreinar tekjur á mann um 39%, eða um 4.2% á ári. Heimildir og áætlunaraðferðir Þjóðartekjur. Þjóðartekjur eru þær tekjur er stafa frá hagrænni starfsemi einstaklinga, félagasam- taka þeirra og hins opinbera. Þessar tekjur eru vinnulaun og alls konar þóknun fyrir vinnu, þar með talið framlag atvinnurekenda til trygginga launþega og til sjóða, er á einn eða annan hátt er ráðstafað í þágu launþega, eignatekjur allar og allur ágóði fyrirtækja án tillits til þess hvort þeim ágóða er úthlutað eða varið til eignaaukningar. Þjóðartekjurnar eru í kerfisbundnu sam- 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.