Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 8

Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 8
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM HLUTFÖLL AF VERGRI ÞJÓÐARFRAMLEIÐSLU 1946 1960 dregnar frá. Engin tilraun hefur verið gerð hérlendis til þess að áætla þessa millistrauma framleiðslukerfisins í lieild sinni, þótt tals- verðar upplýsingar um þá liggi fyrir, að því er varðar vöruframleiðslugreinarnar. í með- fylgjandi töflum eru aðeins útflutningur og innflutningur í ætt við slíka millistrauma kerf- isins, svo sem nánar mun sjást af skýringum. Það sem fer til endanlegrar notkunar, öðru nafni verðmætaráðstöfunar, er talið í liðum 1—4 í umræddum töflum, þ. e. einkaneyzla, samneyzla, fjármunamyndun og birgðabreyt- ingar. Séu þessir liðir teknir saman tveir og tveir, fæst tvískiptingin í neyzlu og fjárfest- ingu. Hlutföll þessara stærða hafa mikla þýð- ingu við hagstjórn og hagrannsóknir. Venju- lega eru þessi hlutföll metin eftir virðisupp- hæðunum á verðlagi hvers árs, svo sem hér er gert, enda eru samtíma verðhlutföll eitt af þeim skilyrðum, er ráða hlutfallslegri skiptingu ráðstöfunarinnar. Skipting ráðstöfunarinnar, ásamt öllu sam- hengi framleiðslu- og tekjuhugtakanna í töfl- um 1 og 2, er sýnd í mynd 1. Hverri línu í töflunum samsvarar ákveðinn reitur í mynd- inni. Aðeins tvö ár við upphaf og lok tíma- bilsins, 1946 og 1960, eru tekin sem dæmi. Munur hlutfallanna milli þessara ára virðist eftir töflunni að dæma vera að mestu afleið- ing þróunartilhneiginga, er hafi verið að verki mestallt tímabilið, en að nokkru markast munurinn af sérskilyrðum þessara ára hvors um sig. Einkaneijzlan liélzt fyrstu árin, til og með 1951, um 75% þjóðarframleiðslunnar með lítils háttar sveiflum frá ári til árs. Frá árinu 1951 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.