Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 58

Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 58
Byggingar á íslandi fullgerðar árin 1954-1961 Grein pessi inn fullgerðar bijggingar árin 1954—1961, ásamt samanburði við skýrslur um ftjrri ár, er tekin saman af Torfa Asgeirssijni. Gunnlaugur Pétursson hefur haft með höndum byggingarskýrslur Framkvæmdabankans, og áður Innflutnings- skrifstofunnar. Hefur hann unnið töfluverkið eftir peim gögnum. í júlí 1957 birti Framkvæmdabankinn í 4. hefti þessa rits skýrslu um byggingar á Islandi fullgerðar árin 1945—1955 og í desember 1958 viðbót við þá skýrslu, er sýndi byggingar full- gerðar 1956 og 1957. í formála við skýrslurnar 1945—1955 er gerð ítarleg grein fyrir gögnum og aðferðum er notaðar voru þá, og aftur voru notaðar óbreytt- ar við viðbótarskýrslurnar. Þessar fyrstu heildarskýrslur um byggingar- framkvæmdir voru unnar úr sundurleitum og fremur ófullkomnum gögnum, hvað viðvíkur árunum 1945—1953. Árið 1954 urðu þátta- skipti í þessari skýrslugerð, en það ár hóf Innflutningsskrifstofan að gera skýrslur um alla byggingarstarfsemi á landinu. Að vísu lagði skrifstofan sérstaka áherzlu á að áætla tilkostnað byggingarstarfseminnar, en lagði minna upp úr mati á því, hvenær byggingum væri lokið. Ennfremur voru byggingar aðeins flokkaðar í fáeina flokka. Hins vegar er aðal- tilgangur þeirra byggingarskýrslna, sem hér eru birtar, sá að sýna lúkningu bygginga og til- ætlaða notkun þeirra. Þurfti því að vinna upp aftur skýrslur Innflutningsskrifstofunnar. Eftir að Framkvæmdabankanum var falið með lög- um nr. 30/1960 að annast þessa skýrslugerð, hafa því frumgögn Innflutningsskrifstofunnar fyrir árin 1954—1959 og samsvarandi gögn Framkvæmdabankans fyrir árin 1960 og 1961 verið stokkuð upp þannig, að úr þeim mætti vinna bæði mat tilkostnaðar og lúkningar hvert ár. Skýrslur Innflutningsskrifstofunnar náðu þó einnig til lúkningar íbúðarhúsa og útihúsa í sveitum. Skýrslur þær um fullgerðar byggingar árin 1954—1961, sem hér eru birtar, eru árangur þessarar vinnu. Tölur þeirra eru að nokkru frábrugðnar tölum eldri skýrslna, bæði um rúmmál og kostnað. Eftirfarandi töflur sýna þær breytingar, sem orðið hafa á mati Fram- kvæmdabankans varðandi þau fjögur ár, er tekin hafa verið til meðferðar bæði með eldri og nýrri aðferðinni. Fullgerðar byggingar árin 1954—1957 Samanburður á eldra og nýrra mati 1. Rúmstærð í 1000 m3. a. íbúðarhús: 1954 1955 1956 1957 1. Eldri tölur .. 309.0 434.0 520.0 585.0 2. Nýrri tölur .. 306.8 426,0 521.5 586.2 Mismunur ............ 2.2 8.0 —1.5 —1.2 b. Útihús í sveitum: 1. Eldri tölur . .. 345.0 379.0 321.0 370.0 2. Nýrri tölur .. 331.2 367.7 308.6 353.8 Mismunur......... 13.8 11.3 12.4 16.2 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.