Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 39

Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 39
Neyzla einstaklinga á vörum og þjónustu árin 1957-1960 Skýrsla þessi um einkaneyzluna er samin af Eiríku Önnu Friðriks- dóttur, í framhaldi af grein um sama efni í 10. hefti þessa rits. (A) Útgjöld neytenda á markaðsverði hvers árs. I 10. hefti tímaritsins (desember 1961) birt- ist ýtarleg grein um neyzlu einstaklinga árin 1957 og 1958. Taflan, sem hér er birt, sýnir framhald rannsóknarinnar. Aðferðir og heim- ildir fyrir árin 1959 og 1960 eru eins og skýrt hefur verið frá áður. Tölur yfir árin 1957 og 1958 eru hér endurteknar til samanburðar (með smávægilegum leiðréttingum). (B) Útgjöld neytenda á markaðsverði ársiris 1960. Vörur og þjónusta hækkuðu töluvert í verði árin 1957—1960. Til þess að gefa skýrari mynd af þróun neyzlunnar var því reynt að færa útgjöld áranna 1957—1959 til verðlags ársins 1960. Hafi magn vara verið notað áður við út- reikning á verðmætisupphæðum hvers árs, var þetta magn margfaldað með einingarverði ársins 1960. Slíkt einingarverð var einnig í mörgum tilvikum notað við útreikning á virði þjónustunnar. Útgjaldaliðir, sem áður hafa verið reiknaðir sem hreinar verðmætisupphæðir án magnupp- lýsingar, voru flokkaðir niður í hópa. Akveðin vörutegund var valin sem mælikvarði fyrir hvern hóp og verðþróun hennar sérstaklega athuguð. Verðvísitölur voru þá reiknaðar út fyrir þessar völdu vörur. Gert var ráð fyrir, að verðþróun annarra vara í sama flokki væri eins og hjá „mælikvarðavörunni", og var verðmæti þeirra á árunum 1957—1959 umreiknað eftir vísitölu hennar til þess að færa verðmætið yfir til verðlags ársins 1960. (C) Magnvísitölur neyzlu einstaklinga, 1957—1960. Þessi tafla sýnir þróun neyzlunnar eftir út- gjaldaflokkum. Neyzla á markaðsverði ársins 1960 var tekin sem grundvöllur í hverjum flokki fyrir sig. PRÓUN NEYZLU EINSTAKLINGA 1957-1960 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.