Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 46

Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 46
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM frjáls og upp frá því losnaði smám saman um takmarkanir leyfaveitinganna. Innflutnings- skrifstofan leysti Fjárhagsráð af hólmi í árslok 1953, samkv. lögum nr. 88, 1953. Loks var Innflutningsskrifstofan lögð niður með efna- hagsráðstöfunum í ársbyrjun 1960. Fjárfestingartakmarkanirnar voru fram- kvæmdar jöfnum höndum með úthlutun fjár- festingarleyfa og gjaldeyris- og innflutnings- leyfa, enda er mikið af fjármununum flutt inn, og mestöll fjármunamyndunin hefur hátt innflutningsinnhald. Frá því að Fjárhagsráð var stofnað, höfðu sömu stofnanir með liönd- um úthlutun gjaldeyris- og innflutningsleyfa og fjárfestingarleyfa. Það er merkilegt rann- sóknarefni, hve takmarkandi áhrif leyfa- skömmtunin hafði á hverjum tíma, en því efni verða ekki gerð skil í þessari grein. Þess ber og að gæta, að þær skýringar á þróun fjár- munamyndunarinnar, er til þess háttar athug- unar verða raktar, ná ákaflega grunnt. Fyrir- komulagið var aðferð til að skammta takmörk- uð gæði, en er ekki skýring á sjálfum takmörk- unum þeirra verðmæta, sem til ráðstöfunar eru. (Framliald á bls 53) 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.