Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 57

Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 57
FJÁRMUNAMYNDUNIN árin, þar sem yfirfærslugjald var reiknað á suman innflutning, en annan ekki. Reynt er að leiðrétta fyrir þessu í tölum fasts verðlags, svo að magnsamanburður brenglist ekki af þeim sökum. Engin vísitala er til um virkjunar- og veitulagnarkostnað. Varð því að notast við vísitölu byggingarkostnaðar. Hitaveitur og vatnsveitur eru taldar eftir reikningum bæjar- og svietarfélaga. Jarðhita- boranir eru taldar eftir skýrslum raforkumála- skrifstofunnar. Rétt þótti að umreikna þessa liði eftir kostnaðarvísitölu brúargerðar, sem reiknuð er af vegamálaskrifstofunni. Arin 1945 —1948 varð að tengja eftir vísitölu byggingar- kostnaðar. ' -T —I •"'* \ Verzlun og veitingar. Allir liðir þessa flokks eru taldir eftir skýrsl- um um byggingarframkvæmdir, nema skrif- stofuvélar. Þær eru reiknaðar eftir verzlunar- skýrslum með sama hætti og vélar til iðn- aðar. Flutningatæki. Kaupskip eru metin og umreiknuð með sama hætti og togarar, svo sem þegar er lýst. Flug- vélar eru taldar eftir verzlunarskýrslum, að- eins heilar flugvélar. Leiðrétt er, til fasts verðlags, fyrir gengi og erlendum verðbreyt- ingum. Eifreiðar til atvinnurekstrar eru taldar eftir tegundum samkv. verzlunarskýrslum. All- ar tegundir nema fólksbifreiðar eru teknar með, þ. e. vöru-, almennings-, sendiferða- og stationbifreiðar, jeppar, bifreiðar til sérstakra nota og bifreiðar keyptar frá varnarliðinu. Það af þessum tegundum, sem er til einkaafnota, er látið mæta leigubifreiðunum, sem teljast með fólksbifreiðum. Verðlagning bifreiðanna fylgir sömu reglum og lýst er um iðnaðar- vélar. Við endurreikning í sambandi við prófarka- lestur kom fram skekkja í þessum flokki í töflu 3, þ. e. á föstu verðlagi, er nam 6.6 m.kr. Skekkjan var leiðrétt í þessum töflum, en ekki voru tök á því að taka leiðréttinguna til greina í línuritunum, né heldur í töflunum um þjóð- arframleiðslu og verðmætaráðstöfun. Samgöngur. Allir liðir þessa flokks eru taldir eftir reikn- ingshaldi og skýrslum opinberra aðila. Vegir og brýr eru talin eftir skýrslum um ríkisbú- skapinn. Umreiknað er eftir kostnaðarvísitöl- um vegagerðar og brúargerðar, sem vega- málaskrifstofan reiknar út, þ. e. frá 1949, en fyrri árin eru tengd þá samkv. vísitölu bygg- ingarkostnaðar. Götur og holræsi eru talin eftir skýrslum um sveitarfélögin, og eru að nokkru áætluð. Umreiknað er með vegagerð- arvísitölu. Hafnir og vitar eru talin eftir reikn- ingum Reykjavíkurhafnar og skýrslum vita- og hafnarmálaskrifstofunnar, er ná yfir allar aðrar hafnir. Reynt er að halda húsum og tækj- um, töldum með öðrum liðum, utan þessa liðar. Umreiknað er með brúargerðarvísitölu. Flugvellir árin 1950—1960 eru taldir eftir reikningum flugmálastjórnarinnar, en fyrir fyrri ár eftir eignahreyfingarreikningi ríkisins og öðrum gögnum. Brúargerðarvísitala var notuð við umreikninginn. Fjármunamyndun pósts, síma og útvarps er marklítill liður. Stuðst er við færslur á eignahreyfingarreikn- ingi ríkisins, en þær eru fjarri hinum almennu skilgreiningum fjármunamyndunar og langtum takmarkaðri. Umreiknað er eftir vísitölu bygg- ingarkostnaðar. Opinber starfsemi og samtök. Þessi flokkur er talinn samkvæmt bygg- ingarskýrslum. Mat bygginganna mun fremur ríflegt, en þó ekki svo að vegi upp vantalin áhöld, sem ekki tilheyra byggingarkostnaði. Þessi áhöld og tæki hafa ekki verið metin til fjármunamyndunar. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.