Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 59

Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 59
BYGGINGAR Á ÍSLANDI c. Aðrar byggingar: 1. Eldri tölur . . 178.0 259.0 271.0 288.0 2. Nýrri tölur .. 185.3 264.2 256.4 262.8 Mismunur -7.3 -5.2 14.6 25.2 Allar byggingar: 1. Eldri tölur .. 832.0 1072.0 1112.0 1243.0 2. Nýrri tölur .. 823.3 1057.9 1086.5 1202.8 Mismunur 8.7 14.1 25.5 40.2 2. Verðmæti á verðlagi hvers árs í millj. kr. a. íbúðarhús: 1. Eldri tölur .. 223.7 331.6 457.2 559.6 2. Nýrri tölur . . 223.0 327.2 458.3 560.6 Mismunur 0.7 4.4 -1.1 -1.0 b. Útihús i sveitum: 1. Eldri tölur .. 73.7 85.8 83.2 102.9 2. Nýrri tölur .. 50.6 61.3 59.7 70.3 Mismunur 23.1 24.5 23.5 32.6 c. Aðrar byggingar: 1. Eldri tölur .. 90.8 116.3 145.2 169.9 2. Nýrri tölur . . 94.5 124.7 152.9 170.2 Mismunur -3.7 -8.4 -7.7 -0.3 Allar byggingar: 1. Eldri tölur .. 388.2 533.7 685.6 832.4 2. Nýrri tölur . . 368.1 513.2 670.9 801.1 Mismunur 20.1 20.5 14.7 31.3 3. Verðmæti á verðlagi ársins 1954 í millj. kr. a. íbúðarhús: 1. Eldri tölur .. 223.7 306.4 371.7 418.0 2. Nýýrri tala .. 223.0 302.1 372.6 418.5 Mismunur 0.7 4.3 -0.9 -0.5 b. Útihús í sveitum: 1. Eldri tölur .. 73.7 79.5 67.5 76.8 2. Nýrri tölur .. 50.6 55.3 48.0 54.0 Mismunur 23.1 24.2 19.5 22.8 c. Aðrar byggingar: 1. Eldri tölur .. 90.8 107.4 118.2 126.9 2. Nýrri tölur . . 94.5 115.3 124.3 127.1 Mismunur -3.7 -7.9 -6.1 -0.2 Til bygginga teljast að sjálfsögðu aðeins þau mannvirki, er hafa rúmtaksgildi, en ekki brýr, bryggjur, stíflur o. þ. h. Á þessar skýrslur hafa þó ekki verið tekin öll þau mannvirki, sem rúmtaksgildi hafa í strangasta skilningi. Þar sem byggingar hafa lítið sem ekkert sjálfstætt gildi, heldur eru nánast hlífar utan um ákveðn- ar samstæður véla og tækja, hafa þær ekki ver- ið taldar með. Þetta á einkum við um stöðvar- hús raforkuvera, spennistöðvar o. þ. h. Hið sama hefur einnig verið látið gilda um Sem- entsverksmiðjuna, að byggingum hennar er sleppt hér. Hefur verið látið nægja að sýna þessar framkvæmdir á fjármunamyndunar- skýrslum. Geymar þeir (tankar), sem reistir eru utan- húss, eru ýmist teknir með eða sleppt. Tilheyri þeir opinberum framkvæmdum, vatnsveitum, hitaveitum o. þ. h., er þeim sleppt, þar sem treyst er á aðrar heimildir. Sem framkvæmdir atvinnufyrirtækja eru þeir teknir með, einkum olíugeymar og lýsisgeymar. VerSlagning í þessum skýrslum hefur að mestu verið með sama sniði og í hinum eldri skýrslum, og má vísa til formála með þeim skýrslum, er birtar voru í 4. hefti þessa rits. Aðalreglan er sú, að byggingarkostnaður sá fyrir einstætt hús sem notaður er til útreikn- ings á vísitölu byggingarkostnaðar í Reykja- vík, hefur verið notaður til viðmiðunar, en aðrar byggingar hafa verið metnar til ákveð- ins hundraðshluta af þeim kostnaði. Þannig er byggingarkostnaður íbúðarhúsa í kaupstöð- um metinn 90%,í kauptúnum 80% og í sveitum 10% af viðmiðunarkostnaði. Á sama hátt eru ýmsar tegundir opinberra bygginga og bygg- inga til atvinnurekstrar metnar til ákveðins hundraðshluta af viðmiðunarkostnaði. Sé taflan um samanburð á eldra og nýrra mati athuguð, sést að hvað viðvíkur rúmmáli, er um litlar breytingar að ræða, nema varð- andi útihús. Sá mismunur á svo til eingöngu rót sína að rekja til mats á rúmstærð fjárhúsa. Gripafjöldi húsanna er lagður til grundvallar, 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.