Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Side 59

Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Side 59
BYGGINGAR Á ÍSLANDI c. Aðrar byggingar: 1. Eldri tölur . . 178.0 259.0 271.0 288.0 2. Nýrri tölur .. 185.3 264.2 256.4 262.8 Mismunur -7.3 -5.2 14.6 25.2 Allar byggingar: 1. Eldri tölur .. 832.0 1072.0 1112.0 1243.0 2. Nýrri tölur .. 823.3 1057.9 1086.5 1202.8 Mismunur 8.7 14.1 25.5 40.2 2. Verðmæti á verðlagi hvers árs í millj. kr. a. íbúðarhús: 1. Eldri tölur .. 223.7 331.6 457.2 559.6 2. Nýrri tölur . . 223.0 327.2 458.3 560.6 Mismunur 0.7 4.4 -1.1 -1.0 b. Útihús i sveitum: 1. Eldri tölur .. 73.7 85.8 83.2 102.9 2. Nýrri tölur .. 50.6 61.3 59.7 70.3 Mismunur 23.1 24.5 23.5 32.6 c. Aðrar byggingar: 1. Eldri tölur .. 90.8 116.3 145.2 169.9 2. Nýrri tölur . . 94.5 124.7 152.9 170.2 Mismunur -3.7 -8.4 -7.7 -0.3 Allar byggingar: 1. Eldri tölur .. 388.2 533.7 685.6 832.4 2. Nýrri tölur . . 368.1 513.2 670.9 801.1 Mismunur 20.1 20.5 14.7 31.3 3. Verðmæti á verðlagi ársins 1954 í millj. kr. a. íbúðarhús: 1. Eldri tölur .. 223.7 306.4 371.7 418.0 2. Nýýrri tala .. 223.0 302.1 372.6 418.5 Mismunur 0.7 4.3 -0.9 -0.5 b. Útihús í sveitum: 1. Eldri tölur .. 73.7 79.5 67.5 76.8 2. Nýrri tölur .. 50.6 55.3 48.0 54.0 Mismunur 23.1 24.2 19.5 22.8 c. Aðrar byggingar: 1. Eldri tölur .. 90.8 107.4 118.2 126.9 2. Nýrri tölur . . 94.5 115.3 124.3 127.1 Mismunur -3.7 -7.9 -6.1 -0.2 Til bygginga teljast að sjálfsögðu aðeins þau mannvirki, er hafa rúmtaksgildi, en ekki brýr, bryggjur, stíflur o. þ. h. Á þessar skýrslur hafa þó ekki verið tekin öll þau mannvirki, sem rúmtaksgildi hafa í strangasta skilningi. Þar sem byggingar hafa lítið sem ekkert sjálfstætt gildi, heldur eru nánast hlífar utan um ákveðn- ar samstæður véla og tækja, hafa þær ekki ver- ið taldar með. Þetta á einkum við um stöðvar- hús raforkuvera, spennistöðvar o. þ. h. Hið sama hefur einnig verið látið gilda um Sem- entsverksmiðjuna, að byggingum hennar er sleppt hér. Hefur verið látið nægja að sýna þessar framkvæmdir á fjármunamyndunar- skýrslum. Geymar þeir (tankar), sem reistir eru utan- húss, eru ýmist teknir með eða sleppt. Tilheyri þeir opinberum framkvæmdum, vatnsveitum, hitaveitum o. þ. h., er þeim sleppt, þar sem treyst er á aðrar heimildir. Sem framkvæmdir atvinnufyrirtækja eru þeir teknir með, einkum olíugeymar og lýsisgeymar. VerSlagning í þessum skýrslum hefur að mestu verið með sama sniði og í hinum eldri skýrslum, og má vísa til formála með þeim skýrslum, er birtar voru í 4. hefti þessa rits. Aðalreglan er sú, að byggingarkostnaður sá fyrir einstætt hús sem notaður er til útreikn- ings á vísitölu byggingarkostnaðar í Reykja- vík, hefur verið notaður til viðmiðunar, en aðrar byggingar hafa verið metnar til ákveð- ins hundraðshluta af þeim kostnaði. Þannig er byggingarkostnaður íbúðarhúsa í kaupstöð- um metinn 90%,í kauptúnum 80% og í sveitum 10% af viðmiðunarkostnaði. Á sama hátt eru ýmsar tegundir opinberra bygginga og bygg- inga til atvinnurekstrar metnar til ákveðins hundraðshluta af viðmiðunarkostnaði. Sé taflan um samanburð á eldra og nýrra mati athuguð, sést að hvað viðvíkur rúmmáli, er um litlar breytingar að ræða, nema varð- andi útihús. Sá mismunur á svo til eingöngu rót sína að rekja til mats á rúmstærð fjárhúsa. Gripafjöldi húsanna er lagður til grundvallar, 57

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.