Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 31

Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 31
ÞJÓÐARFRAMLEIÐSLA skap ríkis og sveitarfélaga hafa verið unnar upplýsingar um þátt liins opinbera í eignatekj- um og þar með í þjóðartekjum. Sérrannsóknir hafa verið gerðar varðandi tekjur banka og sparisjóða, skattfrjálsar tekjur samvinnufé- laga, skattfrjálsa sjóðsmyndun tryggingarfé- laga og varðandi ýmsar aðrar tekjur, er teljast til þjóðartekna, en ekki eru taldar með tekj- um fyrirtækja á skattskrám. Frádráttarliðir vegna útreiknings þjóðartekna. Þær leiðréttingar sem taldar eru í annarri, þriðju og fjórðu línu yfirlitstöflunnar eru við- bótarliðir við framtaldar nettótekjur til nálg- unar við þjóðartekjur. En skattalög telja til tekna ýmsar tekjur einstaklinga, sem ekki falla undir skilgreiningu þjóðarteknanna. Tekjur af tilfærslum, annaðhvort frá því opinbera eða frá öðrum aðilum, stafa ekki frá hagrænni starfsemi einstaklinganna og eru ekki hluti þjóðarteknanna. Hér er því gerður frádráttur vegna þeirra persónulegu tekna, er framtelj- endur fá fyrir milligöngu hins almenna trygg- ingarkerfis. Gjafir á milli einstaklinga falla einnig í þennan flokk, en framtal slíkra til- færslutekna mun vera sjaldgæft, þannig að frádráttur af þessum orsökum hefur ekki verið metinn hér. Vinnutekjur erlendra manna hér á landi teljast ekki til þjóðartekna, og er þessi liður því metinn til frádráttar. Viðbót vegna vanframtalinna tekna o. a. Astæða þykir til að taka fram að hér er ekki um að ræða mat á skattsvikum, sem geta bæði verið minni og meiri en sú viðbót, sem hér er gerð, heldur aðgerð til þess að sam- ræma þau möt á þjóðartekjum sem fást með því að fara tvær leiðir, báðar krókóttar og torfamar. Frádráttarliðir Milljónir króna 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951 1952 1. Skattskyldar tilfærslutekjur, taldar í nettótekjum 5.8 7.2 34.4 36.1 37.5 46.0 56.3 68.1 2. Vinnulaun til erlendra manna, áætlað - - - - - - - - 5.8 7.2 34.4 36.1 37.5 46.0 56.3 68.1 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1. Skattskyldar tilfærslutekjur, taldar í nettótekjum 88.9 93.1 96.0 109.9 116.8 128.6 142.3 314.4 2. Vinnulaun til erlendra manna, áætlað - 2.7 15.1 26.3 33.5 31.7 18.4 29.0 88.9 95.8 111.1 136.2 150.3 160.3 160.7 343.4 Þjóðartekjurnar 1957—1960 eru metnar ann- ars vegar frá tekjuframtalshliðinni sem: 1) Framtaldar nettótekjur + 2) Leiðrétting- ar vegna lögleyfðs frúdráttar -f 3) Endurmat þáttatekna -f- 4) Skattfrjálsar tekjur stofnana og samtaka — 5) Frádráttarliðir + 6) Van- framtaldar tekjur o. a. = Þjóðartekjur. En hins vegar frá ráðstöfunarhliðinni sem: 1) Neyzla einstaklinga og samneijzia -f- 2) Fjármunamijndun og birgðabreytingar + 3) Útflutningur — 4) Innflutningur — 5) Óbeinir skattar -f- 6) Framieiðslustijrkir — 7) Afskrift- ir vegna siits og úreidingar fjármuna = Þjóð- artekjur. Það gefur auga leið, að slík möt, hve vel sem þau eru unnin, verða alltaf óviss, og sú 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.