Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 44

Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 44
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM Fjármunamyndunin Hlutfallsleg skipting eftir móttökugreinum 100 75 50 25 W 1 1947 1950 LANDBÚNAÐUR sjXvarúivegur K3NADUR 1956 1 1960 100 75 50 25 iBÚÐARHÚS SAMGÖNGUR IUR EJÁRMUNAMYNDUN VIRKJANiS 0C VEIIUR ÖNNUR MEÐALTAL 5 ÁRA 100 75 50 25 ■ > o < > o 1 1 100 75 50 25 1946-50 1951-55 1956-60 Mynd 1 Hlatfallsleg skipting fjármunamyndunar- innar er sýnd í töflu 2, sem reiknuð er eftir töflu 1, á verðlagi hvers árs. Þar sem verð- lagningarskilyrði fjármunaflokkanna hafa oft tekið mjög misjöfnum breytingum, sýnir þessi tafla ekki góða mynd af hlutfallabreytingunum í raunverulegum verðmætum reiknað. En taflan ætti að sýna sæmilega mynd af hlut- föllum fjármagnsráðstöfunar hvers árs, að öllu meðtöldu, einnig eigin vinnu. Þessi hlutföll eru sýnd í mynd 1. Tekin eru dæmi nokkurra ára með mjög breytilegum 42 hlutföllum. Auk þess eru sýnd 5 ára meðaltöl hlutfallanna. Kemur skýrt í ljós, hve jafnari þau eru, svo sem að líkum lætur. Sumar greinanna hafa lialdið til- tölulega föstu hlutfalli, en aðrar hafa verið mjög breytilegar. Hlut- fall landbúnaðarins hefur verið mjög jafnt, þó nokkru lægst fyrstu árin, en hæst árin 1951—1955, um 10—12%. Hlutfall sjávarútvegsins hefur aftur á móti tekið gífurleg- um sveiflum, allt frá 2—3% sum árin upp í 19 og 20% tvö ár, 1947 og 1960. Þrátt fyrir stórverksmiðj- urnar tvær hefur iðnaðurinn hald- ið sæmilega stöðugu hlutfalli, oft- ast milli 12 og 15%. Hlutfallsbreyt- ing virkjana og veitna stafar nær eingöngu frá raforkuframkvæmd- um. Stórvirkjanir hafa greinilegust áhrif árin 1952 og 1953, þegar hlut- fallið var 23% og 17%. Hlutfall flutn- ingjatækja hefur ráðizt að veru- legu leyti af því, að innflutningur bifreiða hefur komið í bylgjum. Mundi þetta koma berlegar í ljós, ef innflutningur fólksbifreiða væri með í tölunum. Bygging íbúðar- húsa er öll árin mjög hátt hlutfall, en nokkuð breytilegt, hæst um 40% árið 1945 og 1956 og lægst árin 1950—1951 og 1960, þá 24% til 27%. Samgöngu- framkvæmdir og opinberar byggingar hafa numið frekar föstu hlutfalli, svo sem vænta mátti. Magnþróun fjármunamijndunarinnar er sýnd í töflu 3, með virðisupphæðum á verðlagi árs- ins 1954, og í töflu 4 með magnvísitölum. Meginefni þessara taflna er sett fram í mynd- um 2 og 3. Auk magnþróunarinnar sýnir mynd 1 nokkuð vel hina hlutfallslegu skipt- ingu á föstu verðlagi. Mynd 3 er hins vegar ætlað að sýna þróunina fyrir hvern hinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.