Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Side 44

Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Side 44
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM Fjármunamyndunin Hlutfallsleg skipting eftir móttökugreinum 100 75 50 25 W 1 1947 1950 LANDBÚNAÐUR sjXvarúivegur K3NADUR 1956 1 1960 100 75 50 25 iBÚÐARHÚS SAMGÖNGUR IUR EJÁRMUNAMYNDUN VIRKJANiS 0C VEIIUR ÖNNUR MEÐALTAL 5 ÁRA 100 75 50 25 ■ > o < > o 1 1 100 75 50 25 1946-50 1951-55 1956-60 Mynd 1 Hlatfallsleg skipting fjármunamyndunar- innar er sýnd í töflu 2, sem reiknuð er eftir töflu 1, á verðlagi hvers árs. Þar sem verð- lagningarskilyrði fjármunaflokkanna hafa oft tekið mjög misjöfnum breytingum, sýnir þessi tafla ekki góða mynd af hlutfallabreytingunum í raunverulegum verðmætum reiknað. En taflan ætti að sýna sæmilega mynd af hlut- föllum fjármagnsráðstöfunar hvers árs, að öllu meðtöldu, einnig eigin vinnu. Þessi hlutföll eru sýnd í mynd 1. Tekin eru dæmi nokkurra ára með mjög breytilegum 42 hlutföllum. Auk þess eru sýnd 5 ára meðaltöl hlutfallanna. Kemur skýrt í ljós, hve jafnari þau eru, svo sem að líkum lætur. Sumar greinanna hafa lialdið til- tölulega föstu hlutfalli, en aðrar hafa verið mjög breytilegar. Hlut- fall landbúnaðarins hefur verið mjög jafnt, þó nokkru lægst fyrstu árin, en hæst árin 1951—1955, um 10—12%. Hlutfall sjávarútvegsins hefur aftur á móti tekið gífurleg- um sveiflum, allt frá 2—3% sum árin upp í 19 og 20% tvö ár, 1947 og 1960. Þrátt fyrir stórverksmiðj- urnar tvær hefur iðnaðurinn hald- ið sæmilega stöðugu hlutfalli, oft- ast milli 12 og 15%. Hlutfallsbreyt- ing virkjana og veitna stafar nær eingöngu frá raforkuframkvæmd- um. Stórvirkjanir hafa greinilegust áhrif árin 1952 og 1953, þegar hlut- fallið var 23% og 17%. Hlutfall flutn- ingjatækja hefur ráðizt að veru- legu leyti af því, að innflutningur bifreiða hefur komið í bylgjum. Mundi þetta koma berlegar í ljós, ef innflutningur fólksbifreiða væri með í tölunum. Bygging íbúðar- húsa er öll árin mjög hátt hlutfall, en nokkuð breytilegt, hæst um 40% árið 1945 og 1956 og lægst árin 1950—1951 og 1960, þá 24% til 27%. Samgöngu- framkvæmdir og opinberar byggingar hafa numið frekar föstu hlutfalli, svo sem vænta mátti. Magnþróun fjármunamijndunarinnar er sýnd í töflu 3, með virðisupphæðum á verðlagi árs- ins 1954, og í töflu 4 með magnvísitölum. Meginefni þessara taflna er sett fram í mynd- um 2 og 3. Auk magnþróunarinnar sýnir mynd 1 nokkuð vel hina hlutfallslegu skipt- ingu á föstu verðlagi. Mynd 3 er hins vegar ætlað að sýna þróunina fyrir hvern hinna

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.