Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1966, Blaðsíða 19

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1966, Blaðsíða 19
in nam 40.2 millj. kr., þar af 12.6 millj. kr. í Reykjavík og 3.3 millj. kr. í Kópavogi. Á ár- inu 1964 var varið 6.3 millj. kr. til borunar eftir köldu vatni í Vestmannaeyjum. Borun þessi bar ekki árangur, og eru nú hafnar fram- kvæmdir við vatnslögn til Vestmannaeyja úr landi. Árið 1965 var varið 56.0 millj. kr. til fram- kvæmda í vatnsveitum, þar af 16.9 millj. kr. í Reykjavík og 12.0 millj. kr. á Seyðisfirði. Aukning vatnsveituframkvæmda frá árinu áð- ur var 21.8%. Flutningatæki. Mikil aukning varð í fjármunamyndun í flutningatækjum á árinu 1964. Nemur aukn- ingin frá árinu áður 93.3%. Aukning þessi staf- ar af hinum miklu flugvélakaupum Loftleiða h.f., en félagið keypti á árinu tvær stórar far- þegaflugvélar, sem kostuðu báðar 435.7 millj. kr. Fjármunamyndun í flutningatækjum nam 672.6 millj. kr. á árinu 1965, og dróst hún sam- an um 10% frá fyrra ári. Flugvélakaup voru nær hálfu minni 1965 en 1964. Aftur á móti varð mikil aukning skipakaupa. Fjármuna- myndun í bifreiðum til atvinnurekstrar var svipuð bæði árin. Farship. Árið 1964 voru keypt til landsins 3 vöruflutningaskip, samtals 4.739 rúmlestir að stærð: Hofsjökull, 2.361 rúmlest, smíðaður í Skotlandi, Jarlinn, 499 rúmlestir, smíðaður í Svíþjóð og Mælifell, 1.879 rúmlestir, smíð- að í Noregi. Verðmæti þessara skipa er 98.3 millj. kr., sem er heldur lægri upphæð en varið var til fjármunamyndunar í farskipum árið 1963. Jarlinn var keyptur hingað nokkurra ára, en hin tvö skipin eru nýsmíðuð. Söluandvirði þriggja vöruflutningaskipa, sem seld voru úr landi á árinu 1964, er dregið frá fjármuna- mynduninni. Þessi skip eru: Hvassafell, Vatna- jökull og Tröllafoss. Stærð hinna seldu skipa er samtals 6.611 rúmlestir, svo að rúmlesta- FJÁRMUNAMYNDUNIN tala farskipaflotans hefur lækkað dálítið á árinu. Fjármunamyndun í farskipum árið 1965 nam 194.6 millj. kr. Aukning frá fyrra ári varð 162.4%. Til landsins voru keypt 5 flutninga- skip, samtals 9.945 rúmlestir að stærð: Anna Borg, 811 rúmlestir, smíðuð í Hollandi, Langá, 1401 rúmlest, smíðuð í Vestur-Þýzkalandi, Reykjafoss, 2.614 rúmlestir, smíðaður í Dan- mörku, Skógafoss, 2.614 rúmlestir, smíðaður í Danmörku og síldarflutningaskipið Síldin, 2.505 rúmlestir, smíðað í Skotlandi. Anna Borg og Síldin eru keypt hingað nokkurra ára, en hin þrjú skipin eru nýsmíðuð. Eitt farskip, Reykjafoss, 1.599 rúmlestir, var selt úr landi á árinu 1965, og er söluandvirði þess fært til frádráttar fjármunamynduninni, eins og venja er. Flugvélar. Mikil flugvélakaup voru gerð ár- ið 1964. Loftleiðir h.f. keypti tvær stórar far- þegaflugvélar, Leif Eiríksson og Vilhjálm Stefánsson. Flugfélag íslands keypti farþega- flugvélina Sólfaxa. Auk þess voru keyptar til landsins 12 smáflugvélar. Flugvélarnar, sem keyptar voru á árinu 1964, kostuðu samtals 460.1 millj. kr. Flugvélakaup urðu 43.2% minni á árinu 1965 en 1964. Til landsins kom Guðríður Þorbjam- ardóttir, sem er þriðja af hinum stóru farþega- flugvélum, sem Loftleiðir h.f. hefur keypt til landsins. Flugfélag íslands keypti farþegaflug- vélina Blikfaxa. Auk þess voru keyptar til landsins 11 smáflugvélar. Kaupverð allra flug- vélanna, sem keyptar vora til landsins 1965, nemur 268.3 millj. kr. Bifreidar til atvinnurekstrar. Árið 1964 nam fjármunamyndun í atvinnubifreiðum 193.3 millj. kr., sem er 28% minna en 1963. Innflutn- ingur vörubifreiða var mun minni en árið áð- ur, og innlendar yfirbyggingar bifreiða dróg- ust saman. Fjármunamyndun í öðrum atvinnu- bifreiðum, þ. e. stationbifreiðum, sendiferða- bifreiðum o. fl., varð svipuð og árið áður. Fjármunamyndun í atvinnubifreiðum árið 3 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.