Fréttablaðið - 13.11.2014, Page 1

Fréttablaðið - 13.11.2014, Page 1
FRÉTTIR SOLANGE Í HNAPPHELDUNA?Gróa á Leiti heldur því fram að söngkonan Solange Knowles (28 ára) muni ganga að eiga kærasta sinn, Alan Ferguson (51 árs), á sunnudaginn. Solange á eitt hjónaband að baki en hún giftist aðeins sautján ára gömul og á tíu ára gamlan son. V etrarveðrið og kuldinn geta gert líkamann veikari fyrir árásum sýkla og örvera sem eru umhverfis okkur að staðaldri. „Þegar ónæmis-kerfið veikist minnka varnir líkamans og þá er mun líklegra að við veikjumst,“ segir Ásta Kjartansdóttir, vörustjóri hjá Gengur vel ehf. „Það er hægt að styrkja ónæmiskerfið á margan hátt, bæði með því að sofa vel, borða hollan mat og svo með því að taka inn bætiefni.“ Immune Support inniheldur öll helstu bætiefnin sem styrkja ónæmiskerfið s.s. A-, D3- og C- vítamín, hvítlauk, sink, kopar, selen, ylliber (elderberry), Ester-C og Beta-Glucan. HVÍTLAUKURFlestir kannast við lækningamátt hvítlauksins. Hvítlaukur er talinn styrkja ónæmiskerfið og stuðlaað vörnum gegn A-VÍTAMÍN A-vítamín er sérlega gott fyrir húðina en húðin er fyrsta vörn líkamans. A-vítamínskortur getur aukið líkur á sýkingum ÖFLUG FLENSUFÆLAGENGUR VEL KYNNIR Þegar tekur að hausta og kólna í veðri fara flensur og pestir á stjá. Þá er kominn tími fyrir okkur öll til að styrkja ónæmiskerfið svo við losnum við veikindi. Immune Support inniheldur öll helstu bætiefnin sem styrkja ónæmiskerfið. Má þar nefna hvítlauk, sink og ylliber. STYRKIR ÓNÆMISKERFIÐ Immune Support inniheldur öll helstu bætiefni sem styrkja ónæmiskerfið. ÁSTA KJARTANS-DÓTTIR ÚTSKRIFTARGJAFIR Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is - mikið af frábærum tilboðum 10% afsláttur ht.is Næsta bylgja sjónvarpa er komin BÍLAFJÁRMÖ NUN Kynning rblað FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 2014 Bíla- og tækjafjármögnun Landsbankans hóf starf-semi á árinu 2011 og sér- hæfir sig í fjármögnun til fyrir- tækja og einstaklinga á hvers kyns faratækjum, eða með öðrum orðum við kaup á nýjum og not- uðum bílum, mótorhjólum, sleð- um og ferðavögnum og öðrum vélum og tækjum. Helga Friðriks- dóttir, forstöðumaður B&T, segir Landsbankann byggja sérstöðu sína á þekkingu og reynslu starfs- manna og góðum kjörum. Hún segir margt hafa breyst í útlána- starfsemi á síðustu árum, sér- staklega hafi sveigjanleiki auk- ist og viðskiptavinir hafi því mun meira val en áður. „Nú geta ein- staklingar valið á milli ó ð Góð kjör og reynslu kið starfsfólk með mi l þekkinguBíla- og tækjafjármögnun Landsbankans (B&T) hóf starfsemi á árinu 2011. Bæði einstaklingar og fyrirtæki geta fjármagnað kaup á nýjum og notuðum farartækjum með aðstoð bankans. Sérstaða Landsbankans felst helst í góðri þjónustu og stærð hans á markaði. Helga segir sérstöðu Lands- bankans felast í góðri þjónustu, stærð á markaði og góðum tengslum við samstarfsmenn í bílaumboðum og bílasölum. JÓLAHREINGERNING FIMMTUDAGUR 13 . NÓVEMBER 2014 Kynningarblað MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Fimmtudagur 26 3 SÉRBLÖÐ Bílafjármögnun | Jólahreingerning | Fólk Sími: 512 5000 13. nóvember 2014 267. tölublað 14. árgangur SKOÐUN Maturinn í leik- skólum í Reykjavík uppfyllir ekki manneldismarkmið. 26 MENNING Skýjasmiðjan frumsýnir nýtt leikrit án orða fyrir þau yngstu. 42 LÍFIÐ Þekktir fatahönnuðir á leið til landsins á upp- skeruhátíð fatahönnuða. 66 SPORT Rúnar Kristinsson fer til Lilleström án Péturs Péturssonar. 62 527 7782 Þarft þú aðstoð vegna skuldavanda? Sævar Þór Jónsson, hdl sérhæfir sig í að hjálpa einstaklingum og fyrirtækjum í skuldavanda, hafðu samband. Jólabæklingurinn fylgir Fréttablaðinu í dag Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakkaht.is Næsta bylgja sjónvarpa er komin með Android TILFINNINGAÞRUNGINN FUNDUR Þingflokkur sjálfstæðismanna lýsti yfir fullum stuðningi við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Bolungarvík 4° NA 16 Akureyri 5° NA 7 Egilsstaðir 8° A 8 Kirkjubæjarkl. 8° A 12 Reykjavík 10° A 8 Lægir í dag Í dag má yfirleitt búast við strekkingi eða allhvössum vindi, síst inn til landsins. Víða rigning í fyrstu, einkum SA-til en dregur úr er líður á daginn. 4 STJÓRNMÁL Hanna Birna Kristjáns- dóttir mun að öllum líkindum ekki snúa aftur í dómsmálaráðuneytið. Þetta segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. „Hanna baðst lausnar undan þeim verkefnum sem heyra undir dómsmálin. Við gerðum ráð fyrir að það væri bráðabirgðaráðstöfun en nú þurfum við að setjast yfir það hvernig við skipum það ráðuneyti út kjörtímabilið,“ segir Bjarni. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins voru áhyggjufullir á þingflokks- fundi í gær vegna afleiðinga leka- málsins. Þingflokkurinn kom saman á fundi þar sem játning Gísla Freys Valdórssonar, fyrrverandi aðstoð- armanns Hönnu, og staða hennar í kjölfarið bar hæst. Eftir fundinn lýsti Bjarni yfir fullum stuðningi við Hönnu Birnu. Bjarni segir hana hafa fengið mikinn stuðning í þing- flokknum og hafa stuðning hans óskoraðan til að halda áfram störf- um sínum. Spurður hvort allir þing- menn flokksins hafi lýst yfir stuðn- ingi við Hönnu svarar Bjarni: „Það voru þingmenn sem tóku ekki til máls á fundinum. Við getum orðað það þannig.“ Heimildir Fréttablaðsins herma að fundurinn hafi verið erfiður og tilfinningaþrunginn. Málið valdi þingmönnum áhyggjum, sem hafi þó, sér í lagi eftir afdráttarlausa stuðningsyfirlýsingu Bjarna í upp- hafi fundar, ákveðið að styðja Hönnu sem heild. Einn þingmaður flokksins taldi þó að það yrði erfitt. „Ég get staðfest að við ræddum um málið á mjög opinn og hrein- skiptinn hátt,“ segir Bjarni. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var greint frá því að samkvæmt heimild- um fréttastofu myndi umboðsmað- ur Alþingis skila af sér áliti, vegna embættisfærslna Hönnu sem innan- ríkisráðherra meðan lögreglurann- sókn á lekamálinu var í gangi, á næstu dögum. Þar komi fram áfell- isdómur yfir verkum hennar, hún hafi verið vanhæf til að eiga í sam- skiptum við Stefán Eiríksson lög- reglustjóra og þannig brotið gegn óskráðri reglu um sérstakt hæfi. Samskiptin hafi ekki samrýmst yfir- stjórnunarheimildum hennar gagn- vart embættinu. Bjarni segir að verði niðurstaðan sú að Hanna hafi brotið hæfisregl- ur sé það ekki mjög fjarri því sem Hanna hafi sjálf sagt um samskipti sín við lögreglustjórann. „Það er í sjálfu sér ekki mikið nýtt í málinu,“ segir Bjarni. - fbj Mun ekki snúa aftur í dómsmálaráðuneytið Þingflokkur sjálfstæðismanna telur stöðu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innan- ríkisráðherra vera erfiða. Einn þingmaður flokksins efast um að hægt sé að styðja hana. Formaðurinn segir ólíklegt að hún snúi aftur í dómsmálaráðuneytið. HEILBRIGÐISMÁL „Foreldrar þurfa að leika við börnin í staðinn, fara með þeim út og kenna þeim leiki,“ segir Gauti Grétarsson sjúkraþjálf- ari en veruleg aukning er á komum barna og unglinga til sjúkraþjálf- ara. Ástæðan er samkvæmt Gauta mikil kyrrseta og notkun tölva, spjaldtölva og farsíma. Hann segir krakkana læra þetta af foreldrunum og tölvunotkun þeirra. - ibs / sjá síðu 20 Tölvunotkun til vandræða: Mun fleiri börn til sjúkraþjálfara Kalla eftir umræðu Foreldrar fimm ára stúlku með Downs- heilkenni kalla eftir aukinni umræðu um siðferðisleg álitamál sem snúa að fósturskimun. Á árunum 2008-12 var öllum fóstrum, sem greindust með auknar líkur á Downs, eytt. Vanþekking á geðröskunum Högni Egilsson heimsótti athvarf fyrir fólk með geðraskanir í Minsk. 2 Óvissa um sjúkraflug Sjúklingum hefur verið ekið til Akureyrar í sjúkraflug vegna óviðunandi ástands Alexandersflugvallar á Sauðárkróki. 10 Einelti hjá Keili Starfsmaður Keilis sakar framkvæmdastjórann um lang- vinnt einelti gagnvart sér. 16

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.