Fréttablaðið - 13.11.2014, Síða 24

Fréttablaðið - 13.11.2014, Síða 24
13. nóvember 2014 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 24 ÁSTAND HEIMSINS LOFTÁRÁS Í SÝRLANDI Sýrlenskur uppreisnarmaður í rykskýi eftir loftárás stjórnarhersins á borgina Aleppo. Tillaga Sameinuðu þjóðanna um friðarsamninga hefur fengið hljómgrunn meðal sýrlenskra stjórn- valda og vekur þar af leiðandi vonir um að lausn geti hugsanlega verið í sjónmáli. NORDICPHOTOS/AFP SKRÚÐGANGA Í NEW YORK Konur í hermannabúningum tóku þátt í skrúðgöngu á degi fyrrverandi hermanna, sem haldinn er árlega í Bandaríkjunum til að heiðra þá sem þjónað hafa í hernum. MÓTMÆLI Í HONG KONG Maður skoðar farsímann sinn þar sem hann situr í sófa í búðum mótmælenda í Hong Kong. Lögreglan býr sig nú undir að láta til skarar skríða gegn mótmælendum. BEÐIÐ EFTIR STRÆTÓ Í RÓM Hljóðfæraleikari úr herhljóm- sveit og nunna bíða á strætisvagnastöð í Róm. HÆSTI SANDKASTALI HEIMS Í BRASILÍU Á ströndinni við Niteroi í Brasilíu hefur bandarískur maður, Rusty Croft að nafni, dundað sér við að reisa tólf metra háan sandkastala, þann hæsta í sögunni eftir því sem best er vitað. LÖGREGLU- ÞJÓNN HAND- SAMAÐUR Í MEXÍKÓ Grímuklæddir kennarar gripu til sinna ráða þegar átök brutust út í Chilpancingo, höfuðstað Guerrero-ríkis í Mexíkó. Efnt hefur verið til mótmæla nánast daglega undanfarnar vikur vegna 43 námsmanna, sem rænt var úr skóla í lok sept- ember. FRÉTTABLAÐIÐ/AP SELUR ÍS Í AFGAN- ISTAN Hún Fatima, sem er ekki nema átta ára gömul, þrælar níu tíma á dag við að selja fólki ís á götum borgarinnar Herat og þarf stundum að ýta ísvagninum sínum yfir hindran- ir. Ekki hefur hún tíma til að ganga í skóla. 1 2 3 4 5 6 7 1 4 2 5 3 6 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.