Fréttablaðið - 13.11.2014, Side 35

Fréttablaðið - 13.11.2014, Side 35
SOLANGE Í HNAPPHELDUNA? Gróa á Leiti heldur því fram að söngkonan Solange Knowles (28 ára) muni ganga að eiga kærasta sinn, Alan Ferguson (51 árs), á sunnudaginn. Solange á eitt hjónaband að baki en hún giftist aðeins sautján ára gömul og á tíu ára gamlan son. Vetrarveðrið og kuldinn geta gert líkamann veikari fyrir árásum sýkla og örvera sem eru umhverfis okkur að staðaldri. „Þegar ónæmis- kerfið veikist minnka varnir líkamans og þá er mun líklegra að við veikjumst,“ segir Ásta Kjartansdóttir, vörustjóri hjá Gengur vel ehf. „Það er hægt að styrkja ónæmiskerfið á margan hátt, bæði með því að sofa vel, borða hollan mat og svo með því að taka inn bætiefni.“ Immune Support inniheldur öll helstu bætiefnin sem styrkja ónæmiskerfið s.s. A-, D3- og C- vítamín, hvítlauk, sink, kopar, selen, ylliber (elderberry), Ester-C og Beta-Glucan. HVÍTLAUKUR Flestir kannast við lækningamátt hvítlauksins. Hvítlaukur er talinn styrkja ónæmiskerfið og stuðla að vörnum gegn umgangspest- um. Louis Pasteur hafði þegar árið 1858 sannað bakteríudrep- andi eiginleika hvítlauksins. D-VÍTAMÍN D-vítamín er oft kallað sólskins- vítamínið. Hér á norðurhveli jarðar er nauðsynlegt að taka inn D-vítamín á veturna til að fá nægilegt magn því erfitt getur reynst að vinna nóg úr fæðunni. C-VÍTAMÍN Sennilega eitt mest notaða vítamínið gegn flensu og kvefi. Fjöldi rannsókna sýna að stærri skammtar draga úr einkennum kvefs og stytta meðgöngutíma þess. A-VÍTAMÍN A-vítamín er sérlega gott fyrir húðina en húðin er fyrsta vörn líkamans. A-vítamínskortur getur aukið líkur á sýkingum. SINK Jafnvel lágmarks sinkskortur getur haft slæm áhrif á ónæmis- kerfið. SELEN Sýnt hefur verið fram á að 100 mcg af seleni á dag geti minnkað líkur á sýkingum, sérstaklega ef það er tekið með sinki. YLLIBER Ylliber hafa lengi verið notuð til að styrkja ónæmiskerfið, sérstak- lega gegn vírusum. BETA-GLUCANS Er talið styrkja ónæmiskerfið með því að virkja náttúrulegar varnir þess. ÖFLUG FLENSUFÆLA GENGUR VEL KYNNIR Þegar tekur að hausta og kólna í veðri fara flensur og pestir á stjá. Þá er kominn tími fyrir okkur öll til að styrkja ónæmiskerfið svo við losnum við veikindi. Immune Support inniheldur öll helstu bætiefnin sem styrkja ónæmiskerfið. Má þar nefna hvítlauk, sink og ylliber. STYRKIR ÓNÆMISKERFIÐ Immune Support inniheldur öll helstu bætiefni sem styrkja ónæmiskerfið. ÁSTA KJARTANS- DÓTTIR ÚTSÖLUSTAÐIR Heilsuhúsið, Gamla apótekið, Apótekarinn Helluhrauni, Lif- andi markaður, Hagkaup, Lyfja, Lyf og heilsa, Apótekarinn, Apótekið, Lyfsalinn, Blómaval, Apótek Suðurnesja, Fjarðar- kaup, Apótek Garðabæjar og Heimkaup.is. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is. ÚTSKRIFTARGJAFIR Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is - mikið af frábærum tilboðum 10% afsláttur ht.is Næsta bylgja sjónvarpa er komin

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.