Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.11.2014, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 13.11.2014, Qupperneq 38
FÓLK|TÍSKA M ig langar til þess að víravirki verði eitt-hvað sem við notum ekki bara í þjóðbúninga held- ur líka í tískuvöru,“ segir Júlía Þrastardóttir gullsmíðameist- ari en hún smíðar hálsmen með litlum uglum úr víravirki. Hún segir íslenska víravirk- ið vel til þess fallið að útfæra teikningar. „Víravirki finnst út um allan heim en íslenska víravirkið og handbragðið sker sig þó aðeins úr. Vírinn sjálfur er unninn öðru vísi, yfirleitt er víravirkið allt miklu fínna heilt yfir meðan meiri andstæður eru í íslenska víravirkinu, það er bæði gróft og fínt. Grindin utan um vírinn er grófari og vírinn fínni innan í.“ Uglurnar hefur Júlía smíðað frá því í sumar, en hvernig datt henni það í hug? „Uglur eru mikið í tísku núna og mikið um fallegar myndir og teikningar af ugl- um. Mér fannst bara endilega að hún yrði að komast í þjóð- búninginn líka,“ segir Júlía. „Ég ætlaði bara að smíða eina í gamni til að byrja með en hún vakti það mikla athygli að ég hef smíðað fleiri. Ætli ég sé ekki búin að smíða tuttugu stykki síðan í sumar,“ segir Júlía. Uglurnar eru allar hand- smíðaðar og engar tvær eru eins. Um liðna helgi tók Júlía þátt í sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsinu og vöktu uglurnar hennar athygli. „Ég fékk frábær viðbrögð og það var gaman að sjá hvað fólk var spennt fyrir víravirk- inu og þekkti það vel, fólk á öllum aldri. Mér fannst gaman að sjá hvað fólk sýndi því mik- inn áhuga að verið sé að gera eitthvað nýtt með það,“ segir Júlía. Nánar má forvitnast um hönnun hennar á djuls.is. UGLUHÁLSMEN ÚR ÍSLENSKU VÍRAVIRKI TÍSKA Júlía Þrastardóttir gullsmíðameistari tók þátt í sýningu Handverks og hönnunar um liðna helgi. Ugluhálsmen hennar úr víravirki vöktu athygli gesta. MEÐ KARAKTER Engar tvær uglur eru eins og hefur hver sinn karakter. VINSÆLAR „Ég ætlaði bara að smíða eina í gamni til að byrja með.“ HANDGERÐ Hver ugla er handgerð. GULLSMÍÐI Júlía Þrastardóttir gullsmíðameistari tók þátt í sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsinu um liðna helgi. Þar vöktu ugluhálsmen hennar úr víravirki athygli gesta. SKART Nánar má forvitnast um hönnun Júlíu á djuls.is. NÝBÝLAVEGI 20 SÍMI 554-5022 NÝTT – NÝTT 8 rétta hlaðborð í hádeginu TILBOÐ KR. 1.390.- OPIÐ KL. 11:00-14:00 Hlaðborðið er alla virka daga. ekki um helgar. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin BelladonnaStærðir 38-58 Tvennutilboð Splæstu í kjól, tuniku, peysu eða bol frá Og þú færð 50% afslátt af buxum eða leggings frá sama merki eða Stærðir 38-52 Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 my style eða Tvennutilboð Splæstu í kjól, tuniku, peysu eða bol frá Og þú færð 50% afslátt af buxum eða leggings frá sama merki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.