Fréttablaðið - 13.11.2014, Page 45

Fréttablaðið - 13.11.2014, Page 45
KYNNING − AUGLÝSING Jólahreingerning13. NÓVEMBER 2014 FIMMTUDAGUR 3 Að sögn Katrínar Evu Björgvins-dóttur, vörumerkjastjóra hjá Ís-lensk Ameríska, er hér um bylting- arkennda nýjung að ræða. „ Fairy Platin- um leysir upp fitu og önnur óhreinindi á örskotsstundu og auðveldar þannig upp- þvottinn. Fairy Platinum kemur bæði sem uppþvottalögur og uppþvottahylki fyrir uppþvottavélar í tveimur ilmtegundum, Original og Lemon. Katrín segir að ekki þurfi lengur að láta eldföst mót eða steikingarföt liggja í bleyti yfir nótt. Fairy Platinum uppþvottalög- urinn hefur sömu virkni og næturlega í bleyti, bara á 10 mínútum. Matarleifar og fita skolast burtu með minni fyrirhöfn. Þegar Fairy Platinum-uppþvottahylk- in eru notuð þá er engin þörf á auka- gljáa eða hreinsiefni fyrir uppþvottavél- ina. Uppþvottahylkin gefa leirtauinu fal- legan gljáa, hnífapörin verða eins og ný og í raun allt leirtauið,“ segir Katrín. Þar að auki leysa hylkin upp óæskilega fitu sem safnast fyrir inni í uppþvottavélinni og er oft ekki sjáanleg. Oft sest fita innan á frá- rennslisleiðslur vélarinnar en Fairy Plat- inum kemur í veg fyrir það. Fólk ætti að sjá mun á vélinni strax eftir fyrstu notkun, málmurinn í vélinni verður skínandi fínn og fitan í síunni farin. Fairy Platinum-uppþvottalögur og -upp- þvottahylki fást meðal annars í Hagkaupi, Fjarðarkaupum, Þinni verslun, Hlíðar- kaupum og Kaupfélagi Skagfirðinga. Um- búðirnar þekkjast á silfurgráa litnum. Íslensk Ameríska er með heimasíðuna isam.is þar sem skoða má úrval af vörum og nýjustu fréttir frá fyrirtækinu. Fjarlægir falda fitu úr uppþvottavélinni Flestir þekkja Fairy-uppþvottalöginn sem einstakan fitubana. Nú er kominn nýr lögur og uppþvottahylki, Fairy Platinum, sem leysa upp fitu og önnur óhreinindi mun hraðar og betur en áður hefur þekkst. Leirtauið verður fallegt og gljáandi hreint. EIGINLEIKAR FAIRY PLATINUMUPPÞVOTTAHYLKJA ● Öflug virkni sem hreinsar einnig síuna í uppþvottavélinni ● Einstakur hreinsikraftur Fairy á fitu og önnur óhreinindi ● Hreinsar uppþvottavélina jafnt sem leir- tauið og gefur fallegan gljáa EIGINLEIKAR FAIRY PLATINUMUPPÞVOTTALAGAR ● Hefur sömu virkni og þegar leirtau er látið liggja í bleyti yfir nótt ● Jafnvel erfiðir blettir og fituleifar skolast í burtu með minni fyrirhöfn en áður M Y N D /G VA Katrín Eva Björgvinsdóttir með nýja Fairy Platinum- uppþvottalöginn og -hylkin. MYND/GVA

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.