Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.11.2014, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 13.11.2014, Qupperneq 56
14.15 – 14.45 KAFFI MÁLSTOFA 1 SJÁLFSTÆTT LÍF OG RÉTTARSTAÐA Málstofustjóri: Einar Þór Jónsson 13.00-13.20 Hvað segir samningurinn? Freyja Haraldsdóttir 13.20–13.35 SEM samtökin Þuríður Harpa Sigurðardóttir 13.35–13.50 Geðhjálp Anna Gunnhildur Ólafsdóttir 13.50–14.05 CP félagið Daníel Ómar Viggósson 14.05–14.15 Umræður MÁLSTOFA 3 LÍFSKJÖR OG HEILSA Málstofustjóri: Fríða Bragadóttir 14.45–15.05 Hvað segir samningurinn? Þorbera Fjölnisdóttir 15.05–15.20 SÍBS Auður Ólafsdóttir 15.20–15.35 Heilaheill Þórir Steingrímsson 15.35–15.50 Gigtarfélagið Emil Thoroddsen 15.50–16.00 Umræður MÁLSTOFA 2 MENNTUN OG ATVINNA Málstofustjóri: Erna Arngrímsdóttir 13.00–13.20 Hvað segir samningurinn? Helga Eysteinsdóttir 13.20–13.35 ADHD samtökin Elín Hoe Hinriksdóttir 13.35–13.50 Félag lesblindra Snævar Ívarsson 13.50–14.05 Einhverfusamtökin Ásdís Guðmundsdóttir 14.05–14.15 Umræður MÁLSTOFA 4 AÐGENGI OG FERLIMÁL Málstofustjóri: Arnar Helgi Lárusson 14.45–15.05 Hvað segir samningurinn? Harpa Ingólfsdóttir 15.05–15.20 Sjálfsbjörg lsf Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir 15.20–15.35 Félag heyrnarlausra Hjördís Anna Haraldsdóttir 15.35–15.50 Blindrafélagið Kristinn Halldór Einarsson 15.50–16.00 Umræður MANNRÉTTINDI Allir einstaklingar eiga sama tilkall til réttinda. SAMNINGUR Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) var undirritaður fyrir Íslands hönd í mars 2007. Samningurinn markar tímamót í allri mannréttinda- og frelsisbaráttu fatlaðs fólks. Samkvæmt framkvæmdaáætlun um málefni fatlaðs fólks átti að leggja fram frumvarp á vorþingi Alþingis 2013 til fullgildingar samningsins en það hefur ekki ennþá verið gert. Fatlað fólk vill meðal annars benda á að eftirtalin mannréttindi eru viðurkennd í samningnum: JÖFN STAÐA ALLRA Að fatlað fólk fái stuðning sem Allir eiga sama rétt til einkalífs, hjónabands, fjölskyldulífs og foreldrahlutverks. SJÁLFSTÆTT LÍF í samfélagi án aðgreiningar og eiga að hafa sömu valkosti og aðrir. Fatlað fólk skal m.a. eiga rétt á vali á búsetustað og að ákveða með hverjum það býr. SAMFÉLAGSÞÁTTTAKA Allir eiga rétt á samfélagsþátttöku, þar á meðal í stjórnmálum, opinberu skoðanafrelsi og rétt til upplýsinga á aðgengilegu formi að eigin vali. LÍFSKJÖR OG FÉLAGSLEG VERND Réttur fatlaðs fólks og fjölskyldna þess til viðeigandi og sífellt batnandi lífsskilyrða til jafns við aðra. Tryggja skal fötluðu fólki aðgang að húsnæði á vegum hins opinbera og að það fái aðstoð til þess að mæta útgjöldum vegna fötlunar sinnar. HEILSA, ÞJÁLFUN OG ENDURHÆFING Fatlað fólk á rétt á góðri heilbrigðisþjónustu án mismununar vegna fötlunar og fjárhags. Allir einstaklingar eiga rétt á heildstæðri samfélagsþátttöku. MENNTUN Allir eiga rétt til menntunar til jafns við aðra með einstaklingsmiðuðum stuðningsaðgerðum á öllum skólastigum innan almenna ATVINNA Fatlað fólk skal hafa sama rétt og aðrir til atvinnuþátttöku á opnum vinnumarkaði með þjálfun, Mismunun á vinnumarkaði vegna fötlunar er bönnuð. AÐGENGI Fatlað fólk á rétt á aðgengi til jafns við aðra innan samfélagsins að mannvirkjum, samgöngum, upplýsingum og samskiptum. FERLIMÁL RÉTTUR TIL ÞESS AÐ FERÐAST Á JAFNRÉTTISGRUNDVELLI Til að tryggja sjálfstætt líf einstaklinga skal þeim gert kleift að fara sinna ferða til jafns við aðra. SAMNINGUR SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA UM RÉTTINDI FATLAÐS FÓLKS (SRFF) GRUNDVÖLLUR ÞESS AÐ SAMNINGURINN HAFI GILDI Í SAMFÉLAGINU ER STÖÐUGT EFTIRLIT, RANNSÓKNIR OG UPPLÝSINGAÖFLUN UM STÖÐU MÁLA. Samninginn má lesa í heild sinni á vef innanríkisráðuneytisins http://bit.ly/ 1tk9PsB UM ÞAÐ BIL 49.000 ÍSLENDINGAR ERU FATLAÐIR Á ÍSLANDI HAFA U.Þ.B. 22-25% EINSTAKLINGA GREINST MEÐ GEÐRÖSKUN EINHVERN TÍMA Á ÆVINNI RÍKIÐ HYGGST VERJA 300 MILLJÓNUM Í UPPBYGGINGU UPPLÝSINGATÆKNI- SAMFÉLAGS Á NÆSTU ÞREMUR ÁRUM. AF ÞVÍ FARA NÚLL KRÓNUR Í AÐ BÆTA AÐGENGI FATLAÐS FÓLKS AÐ UPPLÝSINGATÆKNI. Annað Geðraskanir sjúkdómar Áverkar Sjúkdómar í skynfærum AÐEINS 22,3% AF ÍSLENSKU EFNI ER TEXTAÐ Í REGLUGERÐ UM ÆTTLEIÐINGAR NR. 238/2005 ER TEKIÐ FRAM AÐ HÆGT SÉ AÐ SYNJA FÓLKI UM ÆTTLEIÐINGU Á GRUNDVELLI FÖTLUNAR EÐA HREYFIHÖMLUNAR. SKIPTING ÖRORKU: 6,9% 9,5% 24,3% 29,0% 37,1% MANNRÉTTINDI FYRIR ALLA Ráðstefna um framtíðarsýn Öryrkjabandalags Íslands Fimmtudaginn 20. nóvember 2014, kl. 09:00-16:00 í A og B sal fyrstu hæðar á Hilton Hóteli Nordica, Suðurlandsbraut 2 09.00-09.10 Setning: Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands 09.10-09.40 Félagsleg sýn á fötlun: Kristín Björnsdóttir, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands 09.40-10.10 Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF): Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands og Eva Þórdís Ebenezersdóttir, þjóðfræðingur 10.10-10.40 KAFFI 10.40-11.10 Endurskipulagning Öryrkjabandalags Íslands: Ellen Calmon, formaður ÖBÍ 11.10-11.20 Umræður og fyrirspurnir 11.20-11.40 Hugleiðing: Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, rithöfundur 11.40-11.50 Táknmálskórinn Vox Signum 11.50-12.00 Ávarp: Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðherra mannréttinda 12.00-13.00 MATUR 13.00-16.00 MÁLSTOFUR – Sjónarmið aðildarfélaga ÖBÍ Ráðstefnustjóri: Anna Kristinsdóttir, mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig á www.obi.is Boðið verður upp á rit- og táknmálstúlkun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.