Fréttablaðið - 13.11.2014, Page 65

Fréttablaðið - 13.11.2014, Page 65
VERÐLAUNAHÁTÍÐ Í EYMUNDSSON, AUSTURSTRÆTI KL.17.00 EVRÓPUMEISTARINN Við óskum Oddnýju innilega til hamingju með Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins árið 2014! Fagnið verðlaununum og útgáfu Ástarmeistarans með okkur á 4. hæð í Eymundsson, í dag kl. 17.00. Tónlist og léttar veitingar. Bækur á tilboðsverði. Höfundur áritar. Allir velkomnir. Bókmenntaverðlaunum Evrópusambandsins er ætlað að veita nýjustu og bestu upprennandi rithöfundunum í Evrópu viðurkenningu. Landsdómnefndir velja vinningshöfunda, en hvert Evrópuland tekur þátt þriðja hvert ár.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.