Fréttablaðið - 22.12.2014, Síða 22

Fréttablaðið - 22.12.2014, Síða 22
22. desember 2014 MÁNUDAGUR| FRÉTTIR | 22 TAÍLAND, AP „Við vorum að klára síðustu tökuna þegar sólin tók að rísa,“ skrifar taílenska sjónvarps- fréttakonan Tassanee Veijpongsa. Hún kom ásamt tökumanni sínum til Phuket daginn eftir að flóð- bylgjan mikla skall á ströndinni þar. „Þetta hafði verið löng nótt fréttaflutnings frá því sem virtist ætla að verða ótrúlegar náttúru- hamfarir víða í löndum Suður- Asíu. Einn dagur var liðinn frá því flóðbylgjan mikla lagði í rúst hina frægu ferðamannastaði á ströndinni við Phuket, þegar við fengur fregnir af hinum rólega strandbæ Khao Lak stuttu norðar. Þegar bifreiðin ók niður í átt- ina að Khao Lak starði ég út um gluggann á víðáttumikla strand- lengjuna. Venjulega er þessi draumkennda strönd þakin hvít- um sandi og slútandi kókostrjám. Nú var hún stráð marglitu braki og eyðileggingu svo langt sem augað eygði. En hve þetta er lit- ríkur glundroði, hugsaði ég með mér. Bílstjórinn okkar hægði á bif- reiðinni og virtist vera að átta sig á því, rétt eins og ég, að þessi litur var hvorki rusl né rústir, heldur lík af fólki. Lík af ferða- mönnum, sveipuð skrautlegum lit- klæðum sem fólk klæðist gjarn- an í strandfríum. Bjartir gulir litir og djúprauðir, sundföt og sól- klæðnaður. Þögnin var yfirþyrmandi. Engin önnur lifandi vera var neins staðar nálæg. Þessi sjón, og þetta skelfingar- augnablik þegar ég áttaði mig á umfangi hamfaranna, hefur aldrei horfið úr huga mér.“ Hamfarirnar miklu áratug síðar Flóðbylgjan mikla í Indlandshafi varð 230 þúsund manns að bana á annan dag jóla árið 2004. Áratugur er liðinn en hamfarirnar eru enn greyptar í huga þeirra sem upplifðu þær. Sjónvarpsfréttakona kom á vettvang í Phuket daginn eftir, þegar dauðinn var enn allsráðandi. LIFÐU AF HAMFARIRNAR Í Banda Aceh á Indónesíu, þar sem eyðileggingin varð einna mest, búa hjónin Rusli Abdul Rahman og Fardhiah ásamt syni sínum. Þau voru nágrannar en misstu bæði maka sína og átta börn, sem sjá má á myndunum. NORDICPHOTOS/AFP Á STRÖNDINNI VIÐ KHAO LAK Kusol Wetchakul fer með bænir sínar þann 29. desember árið 2004 í minningu systur sinnar, sem var ein þeirra sem létu lífið í hamförunum þremur dögum fyrr. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Guðsteinn Bjarnason gudsteinn@frettabladid.is AUÐ STRÖNDIN Á vesturströnd Aceh-héraðs í Indónesíu hefur eng- inn þorað að byggja eftir hamfar- irnar 2004. Þarna var á sínum tíma lífleg byggð iðandi af fólki. On December 26, 2004, a 9.2-magnitude earthquake off the coast of northern Sumatra, Indonesia, unleashed a tsunami across the Indian Ocean that killed more than 230,000 people in fourteen countries and left some 1.7 million homeless Sources: USGS, NASA, A Flying start, Then a Slow Slip by Roger Bilham *Deaths include missing CASUALTIES Deaths* 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. Indonesia Sri Lanka India Thailand Somalia Myanmar Maldives Malaysia Tanzania Seychelles Bangladesh South Africa Kenya Madagascar Total Estimated cost: $7.5 billion 167,736 35,322 18,045 8,212 289 500 108 75 13 3 2 2 1 > 200 ~230,000 Displaced 500,000+ 516,150 647,599 7,000 5,000 3,200 15,000+ n/a 200 n/a n/a n/a n/a 1,000 ~1,690,000 I N D I A N O C E A N 1 2 3 4 5 6 7 8 9 12 13 14 11 10 Dec 26, 2004, 00:58:53GMT: Epicentre of earthquake Countries where deaths ocurred Hours after initial event 5 1 10 Earthquake lasted up to 10 minutes – longest duration of faulting ever observed Believed to have shortened Earth’s days by 6.8 microseconds and shifted its axis by about 7cm Released energy equivalent to 23,000 Hiroshima bombs Magnitude: 9.2M megathrust earthquake was third largest on record TSUNAMI WARNING SYSTEM Prompted by 2004 disaster, was put in place in Indian Ocean in 2006 Pressure sensors on ocean floor detect anomalous behaviour in water column and send information to surface buoys, which then relay data, via satellite, to onshore control centres INDIA PLATE Fault slip: 30km below sea floor, 1,200km stretch of India Plate was thrust up to 20 metres beneath Burma Plate, raising sea floor by several metres B U R M A P L A T E Tsunami: Rise of sea floor displaced around 30 cubic kilometres of water, unleashing series of deadly waves up to 30 metres high Sunda Trench 620 miles 1,000km © GRAPHIC NEWS Þann 26. desember árið 2004 varð 9,2 stiga jarðskjálfti út af strönd norðanverðrar Súmötru, stærstu eyju Indónesíu. Skjálftinn hratt af stað gríðarmikilli flóðbylgju út yfir Indlandshaf sem b st til fjórtán landa og k staði meira en 230 þúsund man s lífið. Sau ján hundruð ma ns misstu heimili sín. Heimildir: , , Flying start, Then a lo lip e. **Með dánum eru talin þau sem enn er saknað Manntjón Dánir ó í l nd aíland ó í janmar í ueyjar sía s í -eyjar s uður- f ík ía k Alls Fjárhags jón metið á 950 m lljarða króna . . . . . Heimilislausir . . . . . . . . . I N D L A N D S - H A F 26 Des, 2004, klukkan 00:58:53 að íslenskum tíma Upptök jarðskjálftans Lönd, þar sem manntjón varð Klukkustundir eftir upphaf skjálftans J ðskjálftinn stóð yfir í allt að tíu mínútur - l ngur en dæmi eru þekkt um Ta ð hafa stytt daginn um 6,8 míkrósekúndur og fært jarðmöndulinn um 7 sentimetra Orkan sem l ystist úr læðingi jafnast á við 23. 00 Híroshima-sprengjur Stærð: Skjálftinn mældist 9,2M , sá þriðji stærsti sem vitað er um FLÓðBYLGJUVIðVÖRUN Viðvörunarkerfi var komið upp í Indlandshafi árið 2006 í kjölfar hamfaranna 2004. Þ ý tinemar á hafsbotni nema afbrigðil gar hreyfingar hafinu og senda boð upp í ba jur á yfirborði hafsins. Þaðan eru upplýsingarnar sendar áfram í gegnum gervihnet i til eftirlitsstöðva á landi DL NDSFLEKINN Risaflóðbylgja: Ris haf botnsins ýtir af stað um það bil 30 rúmkílómetrum af sjó. Ölduhæðin varð all að 30 metrar. B Ú R M A F L E K I N N Risaflóðbylgja: Ris hafsbotn ins ýtir f stað um það bil 30 rúmkílómetrum af sjó. Ölduhæðin varð llt að 30 metrar. ÚNDAHRYGGUIRINN . ÁRATUGUR LIÐINN

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.