Fréttablaðið - 22.12.2014, Side 41

Fréttablaðið - 22.12.2014, Side 41
 | FÓLK | 5 Þegar kvöldrökkrið sígur yfir St. Mary dómkirkjuna í Sidney nú í desember kemur jólaandinn yfir gesti sem leggja leið sína að kirkj- unni. Árlega breytist suðurhlið byggingarinnar í listaverk þegar ljósum og ljósmyndum er varpað á hana. Á hverju kvöldi frá 9. des- ember og fram á jóladag skrýð- ist kirkjan þessum jólaklæðum og þangað streyma fjölskyldur og ferðamenn enda sannkallað sjónarspil að sjá myndirnar birt- ast á 75 metra háum og 33 metra breiðum kirkjuveggnum. Myndirnar eru misjafnar ár frá ári en eru þó allar í anda há- tíðarinnar. Iðulega stendur kór á tröppum hinnar glæsilegu kirkju og syngur. LJÓSUM SKRÝDD DÓMKIRKJA St. Mary dómkirkjan í Sidney í Ástralíu skartar fallegum myndum í aðdraganda jóla. Sjá fleiri myndir á FLOTT FYRIR JÓLIN 20% afsl. af kjólum og kápum Peysukápur áður 15.990 nú 12.990 Kjólar áður 14.990 nú 11.990 Kjólar áður 12.990 nú 9.990 Margar gerðir af peysum á 5.000

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.