Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.10.2015, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 17.10.2015, Qupperneq 24
Verkið Petra er innblásið af ævi frú Petru Sveins-dóttur, steinasafnara og alþýðukonu frá Stöðvar-firði sem safnaði svo mörgum steinum að úr varð stærsta steinasafn í veröldinni í einkaeign,“ segir Hjalti Jón Sverrisson, einn leikaranna í verkinu. Verkið tekur til umfjöllunar minn- ingar, fjölskyldusögur, listina og steina. „Petra var langamma Péturs Ármannssonar, æskuvinar míns, en Pétur er leikstjóri verksins og eiginkona hans, Brogan Davison, er einnig í verkinu.“ Hjalti segir verkið hlýtt, frumlegt og hlægilegt. „Verkið segir sögu af sambandi ungs manns við langömmu sína, sögu sem gefur áhorfandanum tækifæri til að spegla og staðsetja sig í sinni eigin fjölskyldusögu og eins tengingu sinni við náttúruna.“ Hjalti vinnur á daginn í Laugarnes- kirkju með börnum og unglingum sem umsjónarmaður æskulýðs- starfsins þar og sem tónlistarmaður, meðal annars með hljómsveitunum MIRI og Krika. „Þá er ég að klára mastersnám í guðfræði við Háskóla Íslands og því var þetta mjög óvænt og krefjandi áskorun að vera beðinn um að leika í þessu verki og hefur teygt vel á þægindarammanum. Það er nefnilega merkilega krefjandi að leika sjálfan sig, en ég virðist þokka- lega góður í því.“ Aðspurður segir Hjalti fátt eins áhugavert og steina. „Annars var það einmitt partur af áskoruninni að gera steina og steinasafnið áhuga- vert á sviði og eins líka reyndist það áskorun að finna hvernig við gætum fjallað um Petru, því hún var í eðli sínu hógvær og safnaði alls ekki öllum þessum steinum frægðarinnar vegna heldur því það veitti henni lífsfyllingu. En einmitt þar, í lífsfyll- ingunni, er að finna það sem er svo áhugavert og spennandi að takast á við og reyna að galdra fram á sviðið. Er ekki þessi lífsfylling einmitt það sem við erum öll að leita að?“ segir Hjalti að lokum. Petra er sýnd í Tjarnarbíói 17. og 30. október. Leikandi guðfræðingur í Petru Verkið Petra fjallar um ævi steinasafnara og alþýðukonu frá Stöðvarfirði. Frumraun Hjalta Jóns á leiksviði. Hjalti Jón Sverrisson, Pétur Ármannsson og Brogan Davisson leika í Petru. FréttaBlaðið/SteFÁn AnnArs vAr þAð einmitt pArtur Af áskoruninni Að gerA steinA og steinAsAfnið áhugA- vert á sviði. Ég er að hugsa um að taka nýjan vinkil á lífið að einhverju leyti og slaka á. Þá þarf spariguggan að taka yfir sjálfið en hún þarf að baka fyrir afmæli eins af uppáhaldsmönnunum í lífinu, sonarins. marta maría Jónasdóttir, blaðamaður og dómari í Ísland got talent Frumburðurinn er að fara að keppa æfingaleik með KR á móti Stjörnunni og ég verð að vanda æst á hliðar- línunni. Á sunnudaginn ætlar þessi sami frumburður að stiga sín fyrstu skref með barnakór Neskirkju svo þar verður mamman einnig– ekki jafn æst vonandi– á fremsta bekk samt. þorsteinn Bachmann leikari Ég er að leika tvær leiksýningar um helgina, föstudags- og sunnudagskvöld. Á laugardaginn er svo planið að skreppa í badminton, lesa handrit og hafa það náðugt með fjölskyldunni minni. Um helgina, af hverju ekki að… spAriguggAn tekur yfir Lestu Skuggasaga – Arftakinn eftir Ragnheiði Eyj- ólfsdóttur. Bókin hlaut Barna- bókaverðlaunin í vikunni en þetta er bók fyrir fólk á öllum aldri sem kann að meta furðusögur. tvær sýningAr og BAd- minton fArðu í fuglaskoðun í Friðlandinu í Vatnsmýri sem hefst klukkan 15 að loknu mál- þinginu Fuglar í borg í Norræna húsinu. hLustAðu á Agent Fresco sem halda tón- leika á Húrra í kvöld. Uppselt var á útgáfutón- leikar sveitarinn- ar í Hörpu um mánaðamótin. æst á hLiðArLÍnunni álfrún pálsdóttir, ritstjóri glamour horfðu á fyrsta þáttinn af Rétti á sunnu- daginn á Stöð 2 klukkan 21.35. 1 7 . o k t ó b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r24 h e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ðhelgin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.