Fréttablaðið - 17.10.2015, Page 59

Fréttablaðið - 17.10.2015, Page 59
Leiðtogar í Arion banka Útibússtjóri – Hveragerði Meginhlutverk útibússtjóra er að vinna í samræmi við stefnu og markmið Arion banka hverju sinni í nánu samstarfi við svæðis- stjóra Suðurlands. Helstu verkefni · Dagleg stjórnun útibúsins og ábyrgð á rekstri þess og lánamálum · Ábyrgð á markaðssókn bankans á markaðssvæði útibúsins · Styrkja og efla tengsl við viðskiptavini bankans · Ábyrgð á því að í útibúinu starfi sterk liðsheild sem starfi samkvæmt markmiðum og stefnu bankans hverju sinni Hæfniskröfur · Framúrskarandi leiðtoga - og samskiptafærni · Háskólapróf í viðskiptafræði eða sambærileg menntun · Reynsla af starfi í banka æskileg · Reynsla af stjórnun og/eða rekstri · Lausnamiðuð hugsun, drifkraftur og jákvæðni Nánari upplýsingar um störfin veitir Íris Guðrún Ragnarsdóttir, mannauðsstjóri Viðskiptabankasviðs, sími 444 6064, netfang iris.ragnarsdottir@arionbanki.is. Sótt er um störfin á vefsíðu bankans, www.arionbanki.is Útibússtjóri – Fjallabyggð Meginhlutverk útibússtjóra er að vinna í samræmi við stefnu og markmið Arion banka hverju sinni í nánu samstarfi við svæðis- stjóra Norður- og Austurlands. Helstu verkefni · Dagleg stjórnun útibúa og ábyrgð á rekstri þeirra og lánamálum · Ábyrgð á markaðssókn bankans á markaðssvæði útibúa · Styrkja og efla tengsl við viðskiptavini bankans · Ábyrgð á því að í útibúunum starfi sterk liðsheild sem starfi samkvæmt markmiðum og stefnu bankans hverju sinni Hæfniskröfur · Framúrskarandi leiðtoga - og samskiptafærni · Háskólapróf í viðskiptafræði eða sambærileg menntun · Reynsla af starfi í banka æskileg · Reynsla af stjórnun og/eða rekstri · Lausnamiðuð hugsun, drifkraftur og jákvæðni Umsóknarfrestur er til og með 27. október 2015. Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Arion banki leitar að öflugum leiðtogum í störf útibússtjóra í Hveragerði og Fjallabyggð (Siglufjörður og Ólafsfjörður) Ef þú vilt vinna í árangursdrifnu umhverfi þar sem megináherslan er á viðskiptavinasambandið gætir þú átt heima í okkar frábæra liði. Við leitum að aðilum sem hafa ástríðu fyrir fólki, framúrskarandi samskipta- hæfileika og metnað til að láta góða hluti gerast. Arion banki er líflegur og spennandi vinnustaður. Samskipti og tengsl starfsfólks og viðskiptavina er kjarni starfseminnar. Allt sem við gerum tekur mið af því – þannig látum við góða hluti gerast. Við leggjum mikið upp úr fagmennsku, jákvæðum starfsanda og að starfsfólk okkar þroskist og þróist í starfi. Arion banki leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til starfa og hlaut nýverið Jafnlaunavottun VR.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.