Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.10.2015, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 17.10.2015, Qupperneq 62
Hjúkrunarheimilið Skógarbær - Eldhús Matartækni/starfsmann vantar í hluta starf í eldhús/matsal Skógarbæjar. Um er að ræða vaktavinnu. Störf í eldhúsi og matsal eru fjölbreytt og krefjast sjálfstæðra vinnubragða.Við leitum eftir einstaklingi sem hefur reynslu af bakstri og eldamennsku, talar íslensku, er heilsuhraustur, jákvæður, með góða framkomu og samskiptahæfileika. Upplýsingar um Hjúkrunarheimilið Skógarbæ heimsíða: skogar.is. Ef nánari upplýsinga er óskað þá sendið tölvupóst til olga@skogar.is Umsóknir sendist með tölvupósti til olga@skogar.is fyrir 26.okt.2015 Árskógum 2, Breiðholti / Mjódd Skógarbær er hjúkrunarheimili fyrir eldri og yngri einstaklinga sem þarfnast hjúkrunar allan sólarhringinn. Atvinna í boði á einum skemmtilegasta vinnustað landsins DV óskar eftir góðu og jákvæðu símasölufólki → Söluhæfileikar eru mjög mikilvægir → Ófeimin/n að tala við fólk í gegnum síma → Reynsla af svipuðum störfum er kostur Laun eru árangurstengd. Góð laun í boði fyrir góðan og duglegan sölumann. Staða skólastjóra við Klettaskóla Skóla- og frístundasvið Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu skólastjóra við Klettaskóla. Klettaskóli við Suðurhlíð er sérskóli á grunnskólastigi fyrir nemendur með þroskahömlun. Í skólanum eru nú um 120 nemendur í 1.-10. bekk af öllu höfuðborgarsvæðinu og verið er að byggja við húsnæði skólans til að bæta aðstöðu nemenda. Klettaskóli er Grænfánaskóli og einkunnarorð hans eru Menntun fyrir lífið. Áhersla er m.a. lögð á fullgilda þátttöku allra nemenda í skólasam- félaginu, einstaklingsmiðað nám, námsleiðir sem taka mið af styrkleikum nemenda, markvissa styrkingu sjálfsmyndar, félags- og samskiptafærni, list- og verkgreinar og hreyfi- og skynnám. Við skólann starfar öflugur hópur starfsmanna og mikil áhersla er lögð á þverfaglegt samstarf og teymisvinnu. Þátttökubekkur frá Klettaskóla er starfræktur í Árbæjarskóla og starfsfólk skólans veitir öðrum grunnskólum á landinu ráðgjöf vegna nemenda með þroskahömlun. Náið samstarf er við foreldra og öflugt for- eldrafélag er starfandi við skólann. Gott samstarf er einnig við frístundaheimilið Guluhlíð og félagsmiðstöðina Öskju. Gildi Klettaskóla eru virðing, samvinna, árangur. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum, hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi og áhuga á að leiða metnaðarfullt skólastarf fyrir nemendur með fjölbreyttar námsþarfir. Meginhlutverk skólastjóra er að: • Veita skólanum faglega forystu og móta framtíðarstefnu hans innan ramma laga og reglugerða og í samræmi við aðalnámskrá grunnskóla og stefnu Reykjavíkurborgar. • Stýra og bera ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi skólans. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, s.s. ráðningum, vinnutil- högun og starfsþróun. • Bera ábyrgð á samstarfi aðila skólasamfélagsins. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. • Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á grunnskólastigi. • Viðbótarmenntun í sérkennslu og/eða reynsla af sérkennslu. • Reynsla af faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi. • Stjórnunarhæfileikar. • Færni í áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Færni til að leita nýrra leiða í skólastarfi og leiða framsækna skólaþróun. • Lipurð og hæfni í samskiptum. Umsókn fylgi greinargerð í stuttu máli um framtíðarsýn umsækjanda á skólastarfið, yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið grunnskólakennari, upplýsingar um framsækin verkefni sem umsækjandi hefur leitt og annað er málið varðar. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. janúar 2016. Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember 2015. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Nánari upplýsingar veita Guðlaug Sturlaugsdóttir, skrifstofustjóri grunnskólahluta fagskrifstofu, og Valgerður Janusdóttir, mannauðsstjóri, sími 411 1111. Netföng: gudlaug.sturlaugsdottir@reykjavik.is / valgerdur.janusdottir@reykjavik.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Sölufulltrúar Við leitum eftir hressu, ungu og umfram allt öflugu sölufólki í góð verkefni. Í boði eru krefjandi og áhugaverð verkefni bæði í prentuðum og rafrænum miðlum. Góð vinnuaðstaða með skemmtilegu fólki og árangurs- tengdar greiðslur í byrjun fyrir dugmikla einstaklinga. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið umsokn@sagaz.is fyrir 24. október nk. Lækjarskóli óskar eftir að ráða grunnskólakennara og stuðningsfulltrúa í móttökudeild fyrir erlenda nemendur Lækjarskóli er almennur, heildstæður, grunnskóli með 530 nemendur. Við skólann er m.a. starfrækt móttökudeild sem sérhæfir sig í móttöku og kennslu erlendra nemenda. Nánari upplýsingar um störfin veitir Arna B. Arnardóttir aðstoðarskólastjóri í síma 6645865 eða Kristrún Sigurjóns- dóttir deildarstjóri móttökudeildar í síma 8919195. Umsóknarfrestur er til og með 31. október nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um störfin á vefsíðu Hafnarfjarðarbæjar www.hafnarfjordur.is Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Staða skólastjóra við Foldaskóla Skóla- og frístundasvið Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu skólastjóra við Foldaskóla. Foldaskóli er elsti hverfisskólinn í Grafarvogi, stofnaður árið 1985. Í skólanum eru um 480 nemendur í 1.-10. bekk. Skólinn er safnskóli unglingadeilda í Hamra-, Húsa- og Foldahverfi og er um helmingur nemenda á því skólastigi. Við skólann er starfrækt einhverfudeild og sérstök ráðgjafardeild (fardeild) vegna nemenda með atferlis- og geðraskanir sem þjónar grunnskólunum í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Skólinn er Grænfánaskóli og tekur þátt í verkefninu Heilsueflandi skóli. Einkunnarorð skólans eru siðprýði, menntun og sálarheill. Meðal áhersluþátta skólans er nýsköpunarkennsla í 4.-6. bekk og enskukennsla frá 2. bekk, auk þess sem skólinn vinnur í anda uppeldis til ábyrgðar og Olweusaráætlunar gegn einelti. Skólinn hefur á að skipa vel menntuðu starfsfólki og stöðugleiki er í starfsmannahaldi. Við skólann starfar öflugt foreldrafélag og mikið samstarf er við félagsmiðstöðina Fjörgyn og nærsamfélagið. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum, hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi og metnaðarfulla skólasýn. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Meginhlutverk skólastjóra er að: • Veita skólanum faglega forystu og móta framtíðarstefnu hans innan ramma laga og reglugerða og í samræmi við aðalnámskrá grunnskóla og stefnu Reykjavíkurborgar. • Stýra og bera ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi skólans. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, s.s. ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun. • Bera ábyrgð á samstarfi aðila skólasamfélagsins. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. • Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á grunnskólastigi. • Reynsla af faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi. • Stjórnunarhæfileikar. • Færni í áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Færni til að leita nýrra leiða í skólastarfi og leiða framsækna skólaþróun. • Lipurð og hæfni í samskiptum. Umsókn fylgi greinargerð í stuttu máli um framtíðarsýn umsækjanda á skólastarfið, yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið grunnskólakennari, upplýsingar um framsækin verkefni sem umsækjandi hefur leitt og annað er málið varðar. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. janúar 2016. Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember 2015. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Nánari upplýsingar veita Guðlaug Sturlaugsdóttir, skrifstofustjóri grunnskólahluta fagskrifstofu, og Valgerður Janusdóttir, mannauðsstjóri, sími 411 1111. Netföng: gudlaug.sturlaugsdottir@reykjavik.is / valgerdur.janusdottir@reykjavik.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.