Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.10.2015, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 17.10.2015, Qupperneq 70
| ATVINNA | 17. október 2015 LAUGARDAGUR22 Sölumaður - Löggiltur fasteignasali Góðmenn fasteignasala óskar eftir löggiltum fasteignasala til sölustarfa. Fyrirtækið er traust og framsækið skipað frábæru starfsfólki með áratuga reynslu. Tekjumöguleikar eru góðir fyrir duglegan starfskraft. Reynslu ekki krafist. Áhugasamir vinsamlegast sendi umsókn á box@frett.is merkt „Fasteignasali“ Flóaskóli leitar að kennara með góða færni í lestarkennslu til að vinna með nemendum með námsörðugleika. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Starf í Flóaskóla grundvallast af því lífsviðhorfi að mæta hverjum einstaklingi þar sem hann er staddur svo hann fái tækifæri til þess að vaxa og dafna og vera besta útgáfan af sjálfum sér. Skólinn starfar eftir uppbyggingarstefnunni og Olweus áætlun gegn einelti. Í skólanum er góður starf- sandi og starfsfólk vinnur markvisst að skólaþróun og því er Flóaskóli góður staður fyrir einstaklinga sem hafa áhuga á að vinna metnaðarfullt starf með nemendum. Í Flóaskóla eru 93 nemendur í 1.-10. bekk. Flóaskóli er staðsettur á Villingaholti í Flóahreppi, sem er í 10 - 15 mín. akstursfjarlægð frá Selfossi. Menntunar- og hæfniskröfur • Leyfisbréf til að starfa sem grunnskólakennari skilyrði • Reynsla af starfi með nemendum með námsörðugleika æskileg • Góð færni í lestarkennslu skilyrði • Færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði í starfi • Jákvæðni og áhugi • Þekking á Uppbyggingastefnunni og Olweus kostur og vilji til að vinna samkvæmt þeirri hugmyndafræði skilyrði • Hreint sakavottorð Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara. Starfið er laust frá og með 1. nóvember en hægt er að semja um að hefja störf síðar ef þörf krefur. Ráðningarform.: Ótímabundin ráðning. Umsóknarfrestur: Til 30. október 2015. Nánari upplýsingar um starfið gefur Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri í síma 859-3460. Umsóknir skal senda á netfangið annagreta@floaskoli.is Blue Water Shipping er alþjóðleg flutningsmiðlun með höfuðstöðvar í Esbjerg í Danmörku. Blue Water Shipping opnaði skrifstofu sína í Reykjavík árið 2012. Sölumaður Umfang starfseminnar hefur aukist jafnt og þétt og því auglýsum við eftir sölumanni til starfa Starfið felur í sér: » Ábyrgð á sölu » Heimsóknir til viðskiptavina, eftirfylgni, gerð söluskýrsl- na og önnur samskipti við viðskiptavini » Vinnu við tilboðsgerð og samninga, og þátttöku í upp- byggingu á sölu og þróun Blue Water býður þér: » Áhugavert og óformlegt starfsumhverfi þar sem þú hefur mikil áhrif á daglega starfsemi. » Fyrirtækjamenningu sem við erum stolt af. » Að vera hluti af kraftmiklu starfsliði með mikla reynslu » Kost á að skapa og virkja þitt framtak innan fyrirtækisins Hæfniskröfur » Reynsla af sölu- og markaðsstörfum » Almenn góð þekking á flutningsmiðlun » Geta til að vinna í alþjóðlegu umhverfi » Dugnaður og áhugi, hæfni og öryggi » Geta talað, lesið og skrifað á íslensku og ensku » Góð tölvukunnátta og bílpróf Umsóknir óskast sendar ásamt starfsferilsskrá merktar: Blue Water Shipping EHF Fornubúðir 5, 220 Hafnarfjörður Berist til: Magnusar Joensen Eða á tölvupóstfangið mag@bws.dk merktar: Sölumaður Frekari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri, Magnus Joensen í síma 510 4489 Umsóknarfrestur er til 26/10-2015 Blue Water Shipping A/S | www.bws.dk Frekari upplýsingar um fyrirtækið og starfið má nál- gast á heimasíðu okkar www.bws.dk og þar er einnig hægt að senda inn umsókn um starfið. Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.