Fréttablaðið - 17.10.2015, Blaðsíða 87

Fréttablaðið - 17.10.2015, Blaðsíða 87
Mikil eftirspurn er eftir gjafa- körfum Nóa Síríus fyrir hver jól. Fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum fá þessar fallegu körf- ur til gjafa til bæði starfsmanna sinna og viðskiptavina ár eftir ár. „Sömu fyrirtækin fá gjafa- körfur hjá okkur fyrir hver jól og svo bætast ný fyrirtæki í hópinn á hverju ári. Við finnum fyrir því að fólk er alltaf sátt við það sem það fær frá okkur enda er vöru- merkið partur af Íslandssögunni þannig að það er alltaf gaman að vera með Nóa Síríus uppi á borð- um,“ segir Símon Gísli Símonar- son, hjá fyrirtækjadeild Nóa Sír- íusar. Persónulegar gjafakörfur Gjafakörfurnar eru af mismun- andi stærðum og gerðum og auðvelt er að gera þær persónu- legar. „Fyrirtæki sem vilja gera sérstaklega vel við starfsfólk sitt hafa fengið körfur frá okkur og sett gjafir með þeim, til dæmis skartgripi eða gjafavöru. Svo er sérmerkta konfektið okkar mikið notað til að setja með í körfurn- ar,“ útskýrir Símon en hjá Nóa Síríusi er hægt að láta prenta sérmerktar slífar utan um flesta konfektkassana þeirra, sér- merkja kassa og heilar öskjur. Símon segir þetta vera skemmti- lega og fágaða leið til að koma skilaboðum áleiðis. Hægt er að fá þrjár mismun- andi hefðbundnar gjafakörfur frá Nóa Síríusi; blandaða körfu og tvær stærðir af konfektkörf- um. „Í blönduðu körfunni okkar er ýmislegt góðgæti, oftast má þar finna fallegan konfektkassa, vörur úr Síríuslínunni, Ópal, Tópas, súkkulaðirúsínur, Nóa kropp og vinsælustu nýjung- arnar hverju sinni. Það má svo alveg leika sér með innihaldið í körfunum. Konfektkörfurnar eru svo annars vegar eitt kíló og hins vegar tvö kíló. Þessi bland- aða hentar fyrir alla og konfekt- körfurnar eru meira svona full- orðins,“ segir Símon og brosir. Íslenskt landslag á umbúðum Það er nýjung hjá Nóa Síríusi að nota svokallaðar Traditional Ice- landic vörur í gjafakörfurnar. Traditional Icelandic vörurnar eru sérvaldar vörur frá Nóa Sírí- usi sem fólk þekkir í fallegum um- búðum, með myndum af íslensku landslagi, það er að segja rjómakúlur, súkk- ulaðiperlur, lakkrísperlur, fjór- ar bragðtegundir af rjómasúkk- ulaði – hreint rjómasúkkulaði, rjómasúkkulaði með hnetum og rúsínum og rjómasúkkulaði með toffí og íslensku sjávarsalti og svo dökka súkkulaðið okkar 45%. Einnig eru past illur í boði í þessari línu eða það sem Íslend- ingar þekkja betur sem Tópas og eru þær með einstaklega falleg- um myndum til dæmis af lund- anum okkar. „Það er mikið verið að senda körfur til Íslendinga sem eru búsettir erlendis og einnig er verið að gefa þessar körfur til er- lendra viðskiptavina. Það er því gaman að blanda þessu inn í því þetta eru fallegar vörur og á þeim eru landslagsmyndir og upplýs- ingar um hvar myndin er tekin. Þær koma vel út í gjafakörfu og svo henta þær líka vel fyrir þá sem eru ekki mikið fyrir konfekt.“ Símon bætir við að það sé um að gera fyrir viðskiptavini að senda fyrirspurn- ir um sérlausnir á fyrirtækjadeild á net fa ng ið simon@noi. is. „Okkur finnst ein- staklega gaman að taka þátt í skemmtileg- um sérverkefn- um.“ Gómsæt gjöf sem gleður Gjafakörfurnar frá Nóa Síríusi hafa lengi verið vinsælar fyrir jólin. Þær eru sniðug og hentug gjöf frá fyrirtækjum til starfsmanna sem og viðskiptavina sinna. Gjafakörfurnar eru af nokkrum stærðum og gerðum og auðvelt að gera þær persónulegar. Gjafakörfurnar frá Nóa Síríusi hafa verið vinsælar í gegnum tíðina. Hægt er að fá þrjár mismunandi hefðbundnar gjafakörfur frá Nóa Síríusi; blandaða körfu og tvær stærðir af konfektkörfum. „Þessi blandaða hentar fyrir alla og konfektkörfurnar eru meira svona fullorðins,“ segir Símon og brosir. MYND/GVA 7Kynning − auglýsing Fyrirtækjagjafir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.