Fréttablaðið - 17.10.2015, Side 115

Fréttablaðið - 17.10.2015, Side 115
son ásamt öðrum verkum hans. Hvort sem er höggvin í stein eða tálguð í tré og tekur hin kvenlega ímynd á sig mynd gyðjunnar. Sýningin er sett upp hönd í hönd við 100 ára kosningaaf- mæli kvenna sem fagnað hefur verið það sem af er ári og verður út árið 2015. Hvað? Opnun sýningarinnar Með mínum augum Hvenær? 16.00 Hvar? Gallery Orange Guðrún Anna Magnúsdóttir opnar sýninguna Með mínum augum í dag við mikið húllumhæ. Mun Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöngkona ásamt Kjartani Ólafssyni á hljómborð verða með tónlistaratriði. Allir hjartanlega velkomnir. Hvað? Opnun Gáttir/ Landslag hugarfarsins Hvenær? 15.00 Hvar? Anarkía, listasalur í Kópavogi Í neðri salnum opnar Sólrún Hall- dórsdóttir sýninguna Landslag hugar- farsins og í efri sal er sýning Kristínar Tryggvadóttur, Gáttir. Standa báðar sýningarnar til 8. nóvember. Allir vel- komnir. Hvað? Síðustu sýningardagar á Erró og listasagan og Bangsavættum Hvenær? 10.00-17.00 Hvar? Hafnarhúsið, Listasafni Reykja- víkur Síðustu forvöð að sjá sýningarnar, en þær eru opnar í dag laugardag og á morgun, sunnudag, sem er lokadagur sýninganna. Hvað? Opnun sýningarinnar Frum- drættir og fyrirmyndir Hvenær? 15.00 Hvar? Bókasafn Mosfellsbæjar Sýningin Frumdrættir og fyrirmyndir dregur heiti sitt af teikningunum sem tjáningarmiðli. Sýningin er samstarfs- verkefni og stefnumót listamannanna Guðbjargar Lindu, Jean Larson, Krist- ínar Geirsdóttur og Ólafar Oddgeirs- dóttur. Allir velkomnir. Fyrirlestur Hvað? Flóttamannasprengingin – or- sakir og afleiðingar Hvenær? 14.00 Hvar? Friðarhúsið, Njálsgötu 87. Þórarinn Hjartarson mun meðal annars velta upp eftirfarandi spurn- ingum í framsögu sinni: Tengist flótta- mannastraumurinn til Evrópu endur- nýjaðri vestrænni hernaðarstefnu í Miðausturlöndum og víðar? Hvaða afleiðingar mun þetta hafa á afdrif Schengen og „opinna landamæra“ í Evrópu? Hvaða afleiðingar gæti flótt- inn mikli haft fyrir friðarhreyfingu Evrópu? Fyrirspurnir og umræður. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Leiðsögn; Spegilmynd Hvenær? 16.00 Hvar? Safn Ásgríms Jónssonar Eyrún Óskarsdóttir mun leiða gesti í gegnum verk Ásgríms Jónssonar og fjalla um feril listamannsins. Listir Hvað? SHIT Hvenær? 15.00 Hvar? Gallerí Gestur í Iðnó, Vonar- stræti 3 Verkin í Galleríi Gesti, sem er taska sem Dr. Magnús Gestsson hefur með sér og opnar þar sem hann drepur niður fæti, eru eftir Margréti Jónsdóttur og tjá tilfinn- ingar hennar til stöðu sinnar sem myndlistarkonu í íslensku samfélagi í dag. Hvað? Lista- mannaspjall Brynhildar Þor- geirsdóttur Hvenær? 15.00 Hvar? Listasafn ASÍ, Ásmundarsal Samkoma nefnist sýning Brynhildar Þorgeirsdóttur mynd- höggvara sem nú stendur yfir. Mun Brynhildur spjalla um listaverkin og vinnuferlið og eru allir velkomnir. Ljósmyndir Hvað? Undra- börn Mary Ellen Mark Hvenær? 12.00 Hvar? Nesstofa Í tilefni Menn- ingarhátíðar Seltjarnarness stendur Þjóðminja- safnið fyrir sýningu í Nesstofu á ljósmyndum Mary Ellen Mark. Sýnt er úrval ljósmynda af sýningunni Undra- börn sem var í Þjóðminjasafninu árið 2007. Myndirnar tók Mary Ellen af nemendum Öskjuhlíðar- skóla haustið 2005 þar sem hún varpar ljósi á aðstæður fatlaðra barna. Dansleikur Hvað? Dansleikur Hvenær? 20.00 Hvar? Ásgarður, Stangarhyl Félag eldri borgara stendur fyrir dansleik í kvöld, og mun hljóm- sveit hússins leika fyrir dansi. Aðgangseyrir óbreyttur. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur 18. október Leiðsagnir Hvað? Leiðsögn; Nína Tryggvadóttir Hvenær? 14.00 Hvar? Listasafn Íslands Í dag verður boðið upp á sunnudags- leiðsögn um sýninguna Nína Tryggva- dóttir – Ljóðvarp, og fellur það í skaut Ólafs Inga Jónssonar, annars sýningar- stjóra sýningarinnar, að fylgja gestum í gegn. Á sýningunni er lífsferli lista- konunnar Nínu Tryggvadóttur gerð góð skil í gegnum fjölda listaverka. Verk Nínu á safninu eru áttatíu talsins og þar á meðal eru verk sem ekki hafa verið sýnd áður á Íslandi. M e n n i n g ∙ F R É T T A B L Að i ð 59L A Ug A R D AgU R 1 7 . o k Tó B e R 2 0 1 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.