Fréttablaðið - 17.10.2015, Side 128

Fréttablaðið - 17.10.2015, Side 128
Lögbókin Grágás er merkileg heimild um afstöðu forfeðr-anna til ýmiss konar afbrota. Í Festarþætti er rætt um hörð viðurlög við nauðgun, sem talin var andstyggilegur glæpur. Frægustu frásögnina um nauðgun er að finna í Grettissögu Ásmunds- sonar. Grettir synti frá Drangey til að sækja eld. Hann var kaldur og hrakinn eftir sundið og lagði sig og sofnaði. Dóttir bónda og vinnu- stúlka ákváðu að kíkja á sköpulag Grettis og lyftu af honum brekán- inu. Þær undruðust hversu illa hann væri vaxinn niður og hlógu hátt. Grettir vaknaði, kvað vísu og kippti griðkonunni upp í til sín. Hún æpti ógurlega en Grettir kom fram vilja sínum þrátt fyrir það. Hann sleppti stúlkunni lausri og hló hún ekki að Gretti og hans litla lim eftir það. Ekki er þess getið að einhver eftir- mál hafi orðið að þessum glæp enda var Grettir margdæmdur siðblindur brotamaður. Sagan lítur reyndar brot Grettis mildum augum enda ögraði stúlkan hetjunni með gaspri sínu og fékk makleg málagjöld. Grettir er ein af dáðustu hetjum Íslendingasagna. Hann talaði í spakmælum og var sterkari en öll steratröll samtímans. Ógæfan elti hann á röndum enda var blóra- böggull í hverju máli og Grettir átti aldrei sök á óförum sínum. Æ síðan hafa Íslendingar haft samúð með mönnum eins og Gretti og hampað þeim og réttlætt brot þeirra. Þjóðin kallaði yfir sig siðblindu banka- manna og ófyrirleitni hollenskra smyglara. Væri Grettir uppi nú væri hann fastagestur í helgarútgáfum blaðanna þar sem hann rekti raunir sínar og kvartaði undan samhæfðu einelti samfélagsins. Hann mundi segja: „Ég harma nauðgunina forðum, en hvað gat ég annað gert? Hún kallaði þetta yfir sig.“ Hún kallaði þetta yfir sig Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Óttars Guðmundssonar Bakþankar Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Höfuðborgarsvæðið, meðallestur á tölublað 12–80 ára. Prentmiðlakönnun Gallup, apr.–jún. 2015 YFIRBURÐIR Fréttablaðsins staðfestir 62,6% 29,5% FB L M BL Allt sem þú þarft ...
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.