Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.11.2015, Page 1

Fréttatíminn - 13.11.2015, Page 1
13.-15. nóvember 2015 45. tölublað 6. árgangur síða 38 Ljósm ynd/Eydís B jörk G uðm undsdóttir viðtal 28 nærmynd 14 Segi ekkert frá mínum smáskotum og minni kærustum Ný bók Þórunnar Jörlu Valdimars- dóttur hefur valdið titringi í vissum kreðsum en þar lýsir hún ástarsambönd- um sínum við þjóðþekkta menn. Ótrúlegur frami Hrefnu Lindar Heimisdóttur á nokkrum árum. Hægri hönd rithöfundarins Jóns Gnarr Bestu jólabjórarnir Sérverslun með Apple vörur KRINGLUNNI ISTORE.IS Þú færð allar fallegu Apple vörurnar í Kringlunni iPhone 6S Frá 124.990 kr. MacBook 12” Frá 247.990 kr.Pad Air 2 Frá 84.990 kr. NÝJUNG ISIO skvísa Einstök blanda úr 4 olíum matur & vín 72 Tökur á stórmyndinni Ég man þig hófust á Hesteyri í vikunni. Myndin er gerð eftir samnefndri bók glæpasagna- drottningarinnar Yrsu Sigurðardóttur en bókin seldist í bílförmum hér á landi og hefur verið gefin út um allan heim. Ég man þig, sem er mögnuð glæpa- og draugamynd, verður jólamynd næsta árs í kvikmyndahúsum. Fréttatíminn fylgdi Yrsu á tökustað vestur í Jökulfjörðum í vikunni. Í aðalhlutverkum eru Ágústa Eva Erlendsdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Auk þeirra fara Jóhannes Haukur Jóhannesson, Anna Gunndís Guðmundsdóttir og Sara Dögg Ásgeirsdóttir með hlutverk í myndinni. Óskar Þór Axelsson, sem gerði Svartur á leik, leikstýrir. Yrsa í hringiðu eigin glæpamyndar viðtal 26 Brynhildur búin að læra texta njáls Jóðlar í frístundum dæGurmál 92

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.