Fréttatíminn - 13.11.2015, Blaðsíða 52
Efni og áhöld
Bómullargarn í ein
um lit, sokka prjónar núm
er 3 og Javanál
Aðferð
Mynstrað gataprjón.
Tvær lykkjur prjón
aðar slétt saman
Bandinu slegið upp á
prjóninn
Prjónafesta
10 x 10 cm = 27 lykkjur
og 40 umferðir í mynsturs
prjóni
Slaufubolur
Fitjið upp 30 lykkjur.
Tengið í hring og prjónið nú
mynstrið eftir teikningunni.
Skýringar á prjóna
táknum má sjá hér fyr
ir ofan. Fellið af.
Miðjuband
Fitjið upp 10 lykkjur. Tengið í
hring og prjónið 18 umferðir
sléttprjón. Fellið af.
Frágangur
Saumið slaufubolinn saman
og gangið frá endum. Mótið
slaufuna og saumið miðju
bandið utan um bolinn.
Slaufa við hvert tækifæri
Í bókinni Slaufur
eftir Rannveigu
Hafsteinsdóttur
eru frumlegar og
fjölbreyttar upp
skriftir að prjón
uðum slaufum fyrir
unga sem aldna.
Uppskriftirnar
eru einfaldar í
framsetningu
en myndrænar
og aðgengilegar
leiðbeiningar
skref fyrir skref
fylgja ásamt
skemmtilegum
ljósmyndum.
Slaufur eru snið
ugar við hvaða
tækifæri sem er
og ættu þau nú
heldur betur að
aukast tækifærin
til að bera þessa
skemmtilegu flík
nú þegar aðventan
nálgast. Auk
hefðbundinnar
notkunar geta
slaufurnar prýtt
hárbönd, sokka,
skó, húfur,
jólapakka, vett
linga, vínglös,
ferðatöskur.
37
36
5
0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 4
3
2
1
30 29 28 27 26 25 24 23 22 21 20 19 18 17 16 15 14 13 12 11 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1
}
Umferðir 45
endurteknar
16 sinnum,
samtals 32
umferðir
10 9 8 7 6 5 4 3 2 1
Umferð 118
52 prjón Helgin 13.15. nóvember 2015
Það er enginn vafi á því að jólablað
Fréttatímans er góður staður til þess
að kynna jólavörur og þjónustu. Í
blaðinu verður spennandi jólatengt
efni af ýmsum toga, skrifað af reynd-
um blaðamönnum. Að auki verða í
blaðinu vörukynningar í samvinnu
við fyrirtæki.
Ekki missa af glæsilegu blaði til þess
að koma skilaboðum til viðskiptavina
þinna meðal ánægðra lesenda Frétta-
tímans. Auglýsingin mun án efa lifa
lengi í jólablaðinu, enda er efnið
þannig uppbyggt að fólk geymir
blaðið og gluggar í það ítrekað við
jólaundirbúninginn.
Auglýstu
í jólablaði
Fréttatímans
Jólablað
Fréttatímans
2015 kemur út
fimmtudaginn
26. nóvember.
-þinn tími
Fáanlegt í nær öllum apótekum landsins, Heilsuhúsið, Hagkaup,
Fjarðarkaup, Orkusetrið, Lifandi Markaður, Sportlíf, Heilsuver,
Heilsuhornið Blómaval, Heilsulausn.is og Heimkaup
Gullkryddið
Liðir - bólgur
CURCUMIN
Allt að 50 sinnum
áhrifameira
en hefðbundið
Túrmerik!
CURCUMIN (gullkryddið)
er virka innihaldsefnið í
Túrmerik rótinni og hefur
verið notað til lækninga
2000 ár í Asíu. Hátt í 3.000
rannsóknir hafa verið gerðar
á þessari undrarót undafarna
áratugi.
• Liðamót
• Bólgur
• Gigt
• Hjarta- og
æðakerfi