Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.11.2015, Síða 52

Fréttatíminn - 13.11.2015, Síða 52
Efni og áhöld Bómullargarn í ein­ um lit, sokka prjónar núm­ er 3 og Javanál Aðferð Mynstrað gataprjón. Tvær lykkjur prjón­ aðar slétt saman Bandinu slegið upp á prjóninn Prjónafesta 10 x 10 cm = 27 lykkjur og 40 umferðir í mynsturs­ prjóni Slaufubolur Fitjið upp 30 lykkjur. Tengið í hring og prjónið nú mynstrið eftir teikningunni. Skýringar á prjóna­ táknum má sjá hér fyr­ ir ofan. Fellið af. Miðjuband Fitjið upp 10 lykkjur. Tengið í hring og prjónið 18 umferðir sléttprjón. Fellið af. Frágangur Saumið slaufubolinn saman og gangið frá endum. Mótið slaufuna og saumið miðju­ bandið utan um bolinn. Slaufa við hvert tækifæri Í bókinni Slaufur eftir Rannveigu Hafsteinsdóttur eru frumlegar og fjölbreyttar upp­ skriftir að prjón­ uðum slaufum fyrir unga sem aldna. Uppskriftirnar eru einfaldar í framsetningu en myndrænar og aðgengilegar leiðbeiningar skref fyrir skref fylgja ásamt skemmtilegum ljósmyndum. Slaufur eru snið­ ugar við hvaða tækifæri sem er og ættu þau nú heldur betur að aukast tækifærin til að bera þessa skemmtilegu flík nú þegar aðventan nálgast. Auk hefðbundinnar notkunar geta slaufurnar prýtt hárbönd, sokka, skó, húfur, jólapakka, vett­ linga, vínglös, ferðatöskur. 37 36 5 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 4 3 2 1 30 29 28 27 26 25 24 23 22 21 20 19 18 17 16 15 14 13 12 11 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 } Umferðir 4­5 endurteknar 16 sinnum, samtals 32 umferðir 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 Umferð 1­18 52 prjón Helgin 13.­15. nóvember 2015 Það er enginn vafi á því að jólablað Fréttatímans er góður staður til þess að kynna jólavörur og þjónustu. Í blaðinu verður spennandi jólatengt efni af ýmsum toga, skrifað af reynd- um blaðamönnum. Að auki verða í blaðinu vörukynningar í samvinnu við fyrirtæki. Ekki missa af glæsilegu blaði til þess að koma skilaboðum til viðskiptavina þinna meðal ánægðra lesenda Frétta- tímans. Auglýsingin mun án efa lifa lengi í jólablaðinu, enda er efnið þannig uppbyggt að fólk geymir blaðið og gluggar í það ítrekað við jólaundirbúninginn. Auglýstu í jólablaði Fréttatímans Jólablað Fréttatímans 2015 kemur út fimmtudaginn 26. nóvember. -þinn tími Fáanlegt í nær öllum apótekum landsins, Heilsuhúsið, Hagkaup, Fjarðarkaup, Orkusetrið, Lifandi Markaður, Sportlíf, Heilsuver, Heilsuhornið Blómaval, Heilsulausn.is og Heimkaup Gullkryddið Liðir - bólgur CURCUMIN Allt að 50 sinnum áhrifameira en hefðbundið Túrmerik! CURCUMIN (gullkryddið) er virka innihaldsefnið í Túrmerik rótinni og hefur verið notað til lækninga 2000 ár í Asíu. Hátt í 3.000 rannsóknir hafa verið gerðar á þessari undrarót undafarna áratugi. • Liðamót • Bólgur • Gigt • Hjarta- og æðakerfi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.