Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.11.2015, Side 3

Fréttatíminn - 13.11.2015, Side 3
LÁTTU EKKI UMBÚÐIRNAR BLEKKJA ÞIG ÞAÐ VILJA ALLIR SVEPPIR VERA FLÚÐASVEPPIR Við erum upp með okkur. Það að aðrir sveppir séu í eins öskju og kalli sig fínum íslenskum nöfnum bara til þess að líkjast meira hinum rammíslensku Flúðasveppum segir okkur að við erum klárlega að gera eitthvað rétt. Við látum það þó ekki stíga okkur til höfuðs heldur hvetjum fólk til að gá að upprunalandi á öllum umbúðum. Íslenskir Flúðasveppir halda áfram að vera góð fyrirmynd erlendra sveppa, því að það er það sem góðir leiðtogar gera. islenskt.is ÍS LE N SK A / S IA .IS / S FG 7 65 51 1 0/ 15

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.