Fréttatíminn - 13.11.2015, Síða 39
Sýning og málstofur um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík. Dagana 13. og 14. nóvember
breytum við Ráðhúsinu í suðupott upplýsingamiðlunar og umræðu um húsnæðismál.
reykjavik.is/uppbygging
Sýning og málstofur
Nýjar íbúðir í Reykjavík
Föstudagur 13. nóvember kl. 8.30-12.00
Hvað er að gerast? – Uppbygging íbúðarhúsnæðis í Reykjavík
Kynnt verður skipulag og framkvæmdir á fjölmörgum svæðum í Reykjavík.
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri: Ávarp og opnun sýningar; Yfirlit yfir uppbyggingu
íbúðarhúsnæðis í Reykjavík
Einar I. Halldórsson, skrifstofa eigna og atvinnuþróunar hjá Reykjavíkurborg:
Vesturbugt / Nýju Reykjavíkurhúsin
Páll Gunnlaugsson, arkitekt, ASK: Kirkjusandur
Sigríður Magnúsdóttir, arkitekt, Tröð: Vogabyggð
Ingvi Jónasson, Klasi ehf.: Elliðaárvogur – Hugmyndir um þróunarfélag
Brynjar Harðarson, Valsmenn hf.: Hlíðarendi
Guðrún Ingvarsdóttir, Búseti: Smiðjuholt; Ísleifsgata; Laugarnesvegur; Keilugrandi
Halldór Eiríksson, arkitekt: Barónsreitur – íbúðir í miðbænum, leigumarkaður
Helgi S. Gunnarsson, Reginn: Austurbakki / Hörpureitur
Guðrún Björnsdóttir, Félagsstofnun stúdenta: Mjölnisholt
Guðmundur Kristján Jónsson, Borgarbragur: Brautarholt
Í lok málstofu verða fyrirspurnir úr sal og umræður með þátttöku fyrirlesara.
Málstofustjóri er Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs
Reykjavíkurborgar.
Föstudagur 13. nóvember kl. 13.00-15.15
Er framtíðin hér? Nýir straumar í húsnæðismálum
Fjallað verður um nútíma borgarþróun og breyttar óskir og þarfir íbúa.
Anna María Bogadóttir, arkitekt: Opnun málstofu
Ásgeir Brynjar Torfason, rekstrarhagfræðingur: Húsnæði og fjármagn – tvær hliðar á
sama peningi
Bryndís Eva Ásmundsdóttir, kennari og meistaranemi í menningarfræði: Neysluhugvekja
Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur: Orðið húsnæði
felur í sér fyrirheit
Hildigunnur Sverrisdóttir, arkitekt: Að læra um þakið af þekjunni
Jóhann Sigurðsson, arkitekt: Neytendadrifin fasteignaþróun
Bjarki Gunnar Halldórsson, arkitekt: Framtíð úr framandi átt
Í lok málstofunnar verða fyrirspurnir úr sal og umræður með þátttöku fyrirlesara.
Málstofustjóri er Anna María Bogadóttir, arkitekt.
Laugardagur 14. nóvember kl. 10.30-13.00
Hvað er framundan? – Viðfangsefni og lausnir
Einkum verður fjallað um vandamál og hugsanlegar lausnir í húsnæðismálum
m.a. í efnahagslegu tilliti og möguleika ungs fólks til að fá þak yfir höfuðið.
Dagur B. Eggertsson: Yfirlit yfir uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík
Ásgeir Jónsson, Félagsvísindasvið / Hagfræðideild HÍ: Versnar ástandið áður
en það batnar?
Gylfi Arnbjörnsson, ASÍ: Brýn úrræði fyrir tekjulágar fjölskyldur
Aron Ólafsson, formaður stúdentaráðs: Framtíðarsýn stúdenta í
húsnæðismálum
Hólmsteinn Brekkan, Samtök leigjenda á Íslandi: Er leiga valkostur?
Friðrik Ólafsson, Samtök iðnaðarins: Veruleikinn í dag og væntingar til 2018
Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra: Hvað næst?
Í lok málstofunnar verða fyrirspurnir úr sal og umræður með þátttöku fyrirlesara.
Málstofustjóri er Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri
Hönnunarmiðstöðvar Íslands.
Sýningin er opin föstudaginn 13. nóvember kl. 8.30-17.00 og laugardaginn
14. nóvember kl. 10.00-15.00.
Léttar veitingar eru seldar í kaffihúsi í austurenda Ráðhússins í hádegishléi.
Sýning og málstofur eru öllum opnar.
Nánari upplýsingar á vef Reykjavíkurborgar - reykjavik.is/uppbygging
FA
R
11
15
- 0
5