Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.11.2015, Síða 39

Fréttatíminn - 13.11.2015, Síða 39
Sýning og málstofur um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík. Dagana 13. og 14. nóvember breytum við Ráðhúsinu í suðupott upplýsingamiðlunar og umræðu um húsnæðismál. reykjavik.is/uppbygging Sýning og málstofur Nýjar íbúðir í Reykjavík Föstudagur 13. nóvember kl. 8.30-12.00 Hvað er að gerast? – Uppbygging íbúðarhúsnæðis í Reykjavík Kynnt verður skipulag og framkvæmdir á fjölmörgum svæðum í Reykjavík. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri: Ávarp og opnun sýningar; Yfirlit yfir uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík Einar I. Halldórsson, skrifstofa eigna og atvinnuþróunar hjá Reykjavíkurborg: Vesturbugt / Nýju Reykjavíkurhúsin Páll Gunnlaugsson, arkitekt, ASK: Kirkjusandur Sigríður Magnúsdóttir, arkitekt, Tröð: Vogabyggð Ingvi Jónasson, Klasi ehf.: Elliðaárvogur – Hugmyndir um þróunarfélag Brynjar Harðarson, Valsmenn hf.: Hlíðarendi Guðrún Ingvarsdóttir, Búseti: Smiðjuholt; Ísleifsgata; Laugarnesvegur; Keilugrandi Halldór Eiríksson, arkitekt: Barónsreitur – íbúðir í miðbænum, leigumarkaður Helgi S. Gunnarsson, Reginn: Austurbakki / Hörpureitur Guðrún Björnsdóttir, Félagsstofnun stúdenta: Mjölnisholt Guðmundur Kristján Jónsson, Borgarbragur: Brautarholt Í lok málstofu verða fyrirspurnir úr sal og umræður með þátttöku fyrirlesara. Málstofustjóri er Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar. Föstudagur 13. nóvember kl. 13.00-15.15 Er framtíðin hér? Nýir straumar í húsnæðismálum Fjallað verður um nútíma borgarþróun og breyttar óskir og þarfir íbúa. Anna María Bogadóttir, arkitekt: Opnun málstofu Ásgeir Brynjar Torfason, rekstrarhagfræðingur: Húsnæði og fjármagn – tvær hliðar á sama peningi Bryndís Eva Ásmundsdóttir, kennari og meistaranemi í menningarfræði: Neysluhugvekja Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur: Orðið húsnæði felur í sér fyrirheit Hildigunnur Sverrisdóttir, arkitekt: Að læra um þakið af þekjunni Jóhann Sigurðsson, arkitekt: Neytendadrifin fasteignaþróun Bjarki Gunnar Halldórsson, arkitekt: Framtíð úr framandi átt Í lok málstofunnar verða fyrirspurnir úr sal og umræður með þátttöku fyrirlesara. Málstofustjóri er Anna María Bogadóttir, arkitekt. Laugardagur 14. nóvember kl. 10.30-13.00 Hvað er framundan? – Viðfangsefni og lausnir Einkum verður fjallað um vandamál og hugsanlegar lausnir í húsnæðismálum m.a. í efnahagslegu tilliti og möguleika ungs fólks til að fá þak yfir höfuðið. Dagur B. Eggertsson: Yfirlit yfir uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík Ásgeir Jónsson, Félagsvísindasvið / Hagfræðideild HÍ: Versnar ástandið áður en það batnar? Gylfi Arnbjörnsson, ASÍ: Brýn úrræði fyrir tekjulágar fjölskyldur Aron Ólafsson, formaður stúdentaráðs: Framtíðarsýn stúdenta í húsnæðismálum Hólmsteinn Brekkan, Samtök leigjenda á Íslandi: Er leiga valkostur? Friðrik Ólafsson, Samtök iðnaðarins: Veruleikinn í dag og væntingar til 2018 Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra: Hvað næst? Í lok málstofunnar verða fyrirspurnir úr sal og umræður með þátttöku fyrirlesara. Málstofustjóri er Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Sýningin er opin föstudaginn 13. nóvember kl. 8.30-17.00 og laugardaginn 14. nóvember kl. 10.00-15.00. Léttar veitingar eru seldar í kaffihúsi í austurenda Ráðhússins í hádegishléi. Sýning og málstofur eru öllum opnar. Nánari upplýsingar á vef Reykjavíkurborgar - reykjavik.is/uppbygging FA R 11 15 - 0 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.