Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.11.2015, Qupperneq 46

Fréttatíminn - 13.11.2015, Qupperneq 46
volundarhus.is · Sími 864-2400 Vel valið fyrir húsið þitt RÝMINGARSALA ÚTSALA Á GARÐHÚSUM VH /1 5- 01 34 mm bjálki / Tvöföld nótun Allt á að seljast · Fyrstur kemur fyrstur fær Tilboðin gilda 13. - 30. nóvember Sjá eiri GESTAHÚS og GARÐHÚS á tilboði á heimasíðunni volundarhus.is 34 mm bjálki / Einföld nótun GARÐHÚS 9,7 m² Verð nú kr. 239.900 Verð áður kr. 299.900 www.volundarhus.is 28 mm bjálki / Einföld nótun Verð nú kr. 215.900 Verð áður kr. 269.900 GARÐHÚS 9,7 m² VERÐTILBOÐ GESTAHÚS og GARÐHÚS sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður 34 mm bjálki / Tvöföld nótun 34 mm bjálki / Tvöföld nótun 34 mm bjálki / Tvöföld nótun Verð nú kr. 234.900 - áður kr. 299.900 VERÐTILBOÐ - GARÐHÚS 9,9 m² án gólfs Verð nú kr. 135.900 - áður kr. 169.900 VERÐTILBOÐ - GARÐHÚS 4,4 m² Verð nú kr. 149.900 - áður kr. 189.900 VERÐTILBOÐ - GARÐHÚS 4,7 m² Allt að 20%afslátturaf öðrumgarðhúsum semtil eru á lager É g heyrði fyrst af drápinu á basknesku hvalveiðimönn-unum fyrir nokkrum árum,“ segir Eñaut Tolosa, handritshöf- undur og meðframleiðandi heim- ildamyndarinnar Euskal Baleza- leen Triskantza, eða „Drápin á basknesku hvalveiðmönnunum“ sem verið er að leggja lokahönd á. „Það var vinur minn sem sagði mér söguna en hann hafði heyrt hana á ferðalagi um Vestfirði. Ég sá atburðina svo ljóslifandi fyrir mér að ég ákvað að það yrði að gera um þetta heimildamynd. Þessi vinur minn, sem er fornleifa- fræðingur, var líka mjög áhuga- samur og langaði til að rannsaka staðina sem Baskarnir fóru um. Við ákváðum að fara saman og að ferðalagið sjálft og rannsóknin hans yrði rauði þráður heimilda- myndarinnar,“ segir Eñaut sem ákvað að fá teiknara til að gefa sögunni líf svo myndin verður að stórum hluta teiknimynd. Frábær saga í bíómynd Allt þar til í apríl á þessu ári voru til íslensk lög frá því að tímum Ara í Ögri, sem gerðu Baska réttdræpa á Íslandi. Eñaut segir það hafa vakið töluverða athygli spænskra fjölmiðla þegar lögin voru afnumin við formlega athöfn á Íslandi í vor, en við það tilefni var afhjúpaður minnisvarði um hvalveiðimennina á Hólmavík. „Þessir atburðir voru algjörlega óþekktir áður en afnám þessara laga komst í fjölmiðla. Þegar við byrjuðum að vinna að þessari mynd vissi enginn um hvað við vorum að tala en nú finnst öllum sagan mjög áhugaverð, sér- staklega vegna þessara laga sem fólki finnst mjög fyndin, að Baskar hafi í raun verið réttdræpir með lögum þar til í sumar! Þetta hefur auðvitað áhrif á myndina, fólk kannast betur við atburðina, en það sem heillaði okkur upphaflega var þessi veröld halveiðimannanna sem er okkur algjörlega óþekktur heimur og svo auðvitað harm- ræn örlög hetjunnar, Martin de Gera kvikmynd um Spánverjavígin Árið 1615 strönduðu þrír hvalveiðibátar í Reykjafirði á Ströndum með þeim afleiðingum að 31 skipreka hvalveiðimaður var drepinn eftir að hafa verið dæmdir rétt- dræpir af sýslumanninum á Vestfjörðum, Ara í Ögri. Það var ekki fyrr en þann 22. apríl á þessu ári sem lög frá árinu 1615 um að Baskar væru réttdræpir á Vest- fjörðum voru afnumin. Kvikmyndagerðarmaðurinn Eñaut Tolosa er að leggja lokahönd á heimildamynd um atburðina sem hann segir innihalda öll nauðsynleg hráefni góðrar bíómyndar. Hann segir söguna hafa verið óþekkta á Spáni þar til afnám laganna komst í fjölmiðla í vor. Spánverjavígin Villafranca. Þessi saga er frábær og hefur allt að geyma sem þarf í góða bíómynd.“ Pólitísk spilling Átta manns koma að gerð myndar- innar auk Eñauts; tveir mynda- tökumenn, hljóðmaður, framleið- andi, tveir fornleifafræðingar og tveir teiknarar. Eñaut segir ferlið hafa verið virkilega skemmtilegt og ekki síst fræðandi, fornleifa- rannsóknin hafi varpað nýju ljósi á málið. „Við höfum gert nokkrar uppgötvanir en þær verða bara að koma fram í myndinni,“ segir Eñaut. „Það lítur til að mynda út fyrir að ástæða morðanna hafi verið pólitísk spilling, þema sem okkur finnst eiga sérstaklega vel við í dag, og ekki síst á Spáni. Ari Magnússon seldi Böskunum veiði- leyfi þrátt fyrir að hann mætti það ekki samkvæmt dönskum lögum. Þess vegna vildi hann drepa þá alla eins og fljót og unnt var, til að skilja ekki eftir sig nein ummerki spillingar.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is Sumarið 1615 héldu þrjú basknesk hvalveiðiskip til í Reykjafirði á Ströndum, þar sem hvalurinn var bræddur, og versluðu við heimamenn með ýmsan varning. Á Alþingi um sumarið var lesið upp konungsbréf þar sem allar hval- veiðar útlendinga við landið voru bannaðar en samkvæmt helsta heimildamanni Spánverjavíganna, Jóni lærða Guðmundssyni, hafði Ari í Ögri leyft veiðarnar gegn gjaldi. Um haustið fóru hvalveiðimenn að huga að heimferð en þann 21. september skall á óveður og öll skipin brotnuðu með þeim afleiðingum að 31 skipreka baskneskur hvalveiðimaður var drepinn eftir að þeir voru dæmdir réttdræpir af sýslumanninum á Vest- fjörðum, Ara í Ögri. Kvikmynda- gerðamaðurinn Eñaut Tolosa við tökur á Vest- fjörðum. 46 viðtal Helgin 13.-15. nóvember 2015
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.