Fréttatíminn - 13.11.2015, Síða 79
Eyþór okkar Rúnarsson er kom-
inn aftur með matreiðsluþætti
á Stöð 2 og er það vel. Fyrsti
þátturinn fór í loftið í síðustu viku
þar sem Eyþór setti í þrjár mis-
munandi samlokur. Enda löngu
kominn tími til að gera samlok-
unni hátt undir höfði. Hver furðu-
kokkasamlokan á eftir annarri
leit ljós og þátturinn í heild var
alveg ágætur. Eins og fyrrum
landsliðskokki sæmir var flest
gert frá grunni. Þarna var ertuh-
ummus, það var hent í deig og úr
því steikt flatbrauð og hægelduðu
nautakinnarnar sem dvöldu upp
undir fjóra tíma í ofninum voru
vægast sagt munnvatnsaukandi.
En, og þetta er stórt EN, þegar
kom að því sem hífir næstum
allar samlokur undir sólinni á
æðra plan, mæjónesinu – ja, þá
kom það úr krukku. Úr krukku!
Ég skil plögg og kann meira
að segja að meta þegar bjórinn er
svolgraður milli samloka og góða
ólífuolían er með rétta miðanum á.
Þetta er allt hluti af því að halda úti
dagskrárgerðinni á þessu litla landi
okkar. En þegar ekki er hægt að
gera mæjónes frá grunni – þá
segi ég stopp! Sér í lagi þegar
mæjóið sem kom upp úr „réttu“
krukkunni var lapþunnt og leit
einfaldlega út eins og það hafi
mistekist.
Svona efni eins og að sýna
að mæjónesgerð er grunn-
inn sáraeinföld aðgerð
sem allir geta fram-
kvæmt er því gulls
í gildi því allir sem
ekki hafa vanist því-
líkum hræringi óttast
hann umfram flest ann-
að í matreiðslu. Því ætti það
að vera kappsmál hvers sjón-
varpskokks að sýna hversu
einfaldlega má kokka slíkt
upp og vona ég innilega
að Eyþór, sem þó er
ennþá minn maður,
verði með náskylda
sósugerð í jólaþætt-
inum og hendi í eina
hnausþykka bérnais-
sósu fyrir hátíðirnar.
Haraldur Jónasson
hari@frettatiminn.is
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
11:10 iCarly
11:35 Nágrannar
13:20 The X Factor UK
16:00 Spilakvöld
16:50 60 mínútur
17:40 Eyjan
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:10 Næturvaktin
19:40 Neyðarlínan
20:10 Modern Family Frábær
gamanþáttur um líf þriggja
ólíkra en dæmigerðra nútímafjöl-
skyldna. Leiðir þessara fjölskyldna
liggja saman og í hverjum þætti
lenda þær í hreint drepfyndnum
aðstæðum sem samt eru svo
skelfilega nálægt því sem við sjálf
þekkjum alltof vel.
20:35 Humans Magnaðir þættir sem
gerast í heimi þar sem vélmenni
eru notuð sem þjónar á heimilum
en erfitt getur verið að greina
á milli hverjir eru mennskir og
hverjir eru það ekki.
21:25 Réttur
22:15 Homeland
23:05 60 mínútur
23:50 Jonathan Strange and Mr Norrell
00:50 Daily Show: Global Edition
01:20 Proof
02:05 The Knick
03:00 The Leftovers
03:55 Rob Roy
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
07:00 Sevilla - Real Madrid
08:40 Spænsku mörkin 2015/2016
09:10 Kiel - PSG
10:30 Úkraína - Slóvenía
12:10 Meistaradeild Evrópu - frétta-
þáttur
12:35 Barcelona - Vardar
13:55 Celje - Vezsprém b.
15:30 Formúla 1 2015 - Brasilía b.
18:40 NBA Rising
19:05 Svíþjóð - Danmörk
20:50 NFL Gameday
21:20 NY Giants - New England Patriots b.
00:20 UFC 193: Rousey vs. Holm
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
11:30 PL Classic Matches: Man City -
Man United, 2003
12:00 Man. Utd. - WBA
13:40 Premier League Review 2015
14:35 Man. City - Sunderland
16:25 Manstu
17:00 West Ham - Everton
18:40 Peter Schmeichel
19:10 Premier League World 2015/2016
19:40 Football League Show 2015/16
20:10 Messan
21:30 Liverpool - Arsenal
23:30 Bournemouth - Newcastle
15. nóvember
sjónvarp 79Helgin 13.-15. nóvember 2015
Í sjónvarpinu samlokunni gert hátt undir höfði en...
Eyþór krukkumæjónes!
HLEDSLA.IS
NÝTT!
HLEÐSLA MEÐ KAFFI- OG SÚKKULAÐIBRAGÐI
22 G HÁGÆÐA PRÓTEIN
HENTAR VEL EFTIR ÆFINGAR OG MILLI MÁLA
ÍSLE
N
SK
A/SIA.IS M
SA 76707 10/15