Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.11.2015, Page 85

Fréttatíminn - 13.11.2015, Page 85
Hafnarfjarðarkirkja 100 ára HELGISTAÐIR VIÐ HAFNARFJÖRÐ Saga Hafnarfjarðarkirkju og Garðaprestakalls á Álftanesi Í tilefni af 100 ára afmæli Hafnarfjarðarkirkju hefur saga Hafnarfjarðarkirkju og Garðaprestakalls hins forna, Helgistaðir við Hafnarfjörð, verið gefin út í þremur veglegum bindum. Ritið er 1590 blaðsíður og prýtt miklum fjölda mynda úr sögu kirkjunnar og annarra helgidóma við Hafnarfjörð, allt frá árdögum kristni til líðandi stundar. Höfundur er Gunnlaugur Haraldsson. Ritið má nálgast í Strandbergi – safnaðarheimli Hafnarfjarðarkirkju. Sími 852 1619, netfang: magasin@magasin.is Verð: 15.000 kr.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.