Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.11.2015, Qupperneq 86

Fréttatíminn - 13.11.2015, Qupperneq 86
www.borgarsogusafn.is Ljósmyndasafn Reykjavíkur Grófarhúsi Tryggvagötu 15, 6. hæð Gunnar Rúnar Ólafsson Yfirlitssýning 26.09.2015 - 10.01.2016 Höfnin - Julie Fuster 08.10. - 01.12.2015 Opið alla daga og alltaf frítt inn! Landnámssýningin og Landnámssögur Aðalstræti 16, Reykjavík Tvær sýningar sem fjalla um landnám í Reykjavík. Opið alla daga 09:00 - 20:00 s: 411-6300 Sjóminjasafnið í Reykjavík Grandagarði 8, Reykjavík Jólamarkaður 14. - 15. nóv. 10 -17 Allskonar fallegt íslenskt handverk og nýbakað bakkelsi í kaffihúsi safnsins Víkinni. Opið alla daga 10:00 - 17:00 Upplýsingar um sýningar og viðburði safnsins á borgarsogusafn.is GAFLARALEIKHÚSIÐ Það er alltaf gaman í Gaaraleikhúsinu Miðasala - 565 5900 - midi.is-gaaraleikhusid.is Bakaraofninn Athugið Síðustu Sýningar Sunnudagur 15. nóvember kl 13.00 UPPSELT Sunnudagur 22. nóvember kl 16.00 Lokasýning Frábær ölskylduskemmtun með Gunna og Felix Konubörn Athugið Síðustu Sýningar Föstudagur 13.nóvember kl. 20.00 Föstudagur 20. nóvember kl. 20.00 Fyndin og mögnuð sýning um ungar konur H ugmyndin að þessu kom eiginlega frá honum Öss-uri Geirssyni, stjórnanda Skólahljómsveitar Kópavogs, sem situr einmitt með mér í stjórn SÍSL (Samband íslenskra skólalúðra- sveita),“ segir Snorri Heimisson, einn skipuleggjanda tónleikanna. „Hann var að horfa á Óskalaga- þættina á RÚV og áttaði sig á því að það voru til lúðrasveitaúsetning- ar af vel flestum lögum sem flutt voru í þáttunum,“ segir hann. „Svo það var ákveðið að bjóða lúðra- sveitum landsins að koma saman og spila þessi óskalög þjóðarinnar. Hann athugaði með leyfi frá RÚV sem var auðsótt og okkur fannst  Tónleikar FjórTán skólalúðrasveiTir í Hörpu Lúðrasveitir í dag spila vinsælustu lögin Fjórtán skólalúðrasveitir munu koma fram á sunnudaginn í Hörpu og halda svokallaða maraþon tónleika. Yfirskrift tónleikanna er Óskalög þjóðarinnar og eins og nafnið gefur til kynna er efnis- skráin byggð á samnefndum sjónvarpsþáttum sem sýndir voru á RÚV fyrr á árinu. Snorri Heimis- son, stjórnandi Skólahljómsveitar Árbæjar og Breiðholts, segir ríflega þrjátíu skólahljómsveitir vera á landinu og margt hafi breyst í starfi lúðrasveita á undanförnum árum og áratugum. Í dag eru marsarnir sjaldan spilaðir, en meiri líkur á því að spila Gangnam Style. Skólahljómsveit Kópavogs kemur fram á tónleikunum í Hörpu á sunnudag. góð hugmynd að hafa sama kynni og í þáttunum, svo Jón Ólafsson verður kynnir á þessum tónleikum okkar,“ segir Snorri. Hljómsveitirnar sem fram koma á tónleikunum koma víða að af landinu, þó flestar séu af höfuð- borgarsvæðinu. Hljómsveitir frá Akureyri og Neskaupstað leggja land undir fót til að taka þátt í skemmtuninni ásamt hljómsveit- um frá Reykjanesbæ og Árborg. Alls er áætlað að um 500 börn og unglingar láti ljós sitt skína í Norðurljósasal Hörpu. Snorri segir að ríflega 30 skólahljómsveitir séu starfræktar um allt land. „Margar sveitir eru það fjölmennar að þeim er skipt upp, svo hver sveit hefur kannski ekki mörg tækifæri til þess að sýna sig og sanna,“ segir hann. „Landsmótin eru alltaf viss liður í starfi SÍSL og svo eru tónleikar sem þessir og fleiri sem eru tækifæri til þess að prófa og gera eitthvað annað og meira,“ segir hann. „Það er mjög misjafnt eftir svæðum hvernig gengur að fá krakka til þess að spila í lúðra- sveitum. Á mörgum stöðum, eins og hjá mér í Árbæ og Breiðholti og hjá Össuri í Kópavoginum, eru langir biðlistar,“ segir hann. „Auð- vitað veltur þetta allt á umfangi starfsins en þetta er mjög svæðis- bundið. Á árum áður þótti það pínu hallærislegt að vera í lúðrasveit en ég er ekki viss um að það sé uppi á teningnum í dag. Sveitirnar spila allt aðra músík í dag. Ég er búinn að vera stjórnandi í sjö ár og ég held að ég hafi aldrei látið sveitina spila mars. Eitt af því fyrsta sem ég gerði þegar ég tók við, var að láta þau spila Get Lucky og Gang- nam Style. Í dag er svo lítið mál að gera útsetningar af vinsælustu lögunum og líka bara nauðsynlegt fyrir krakkana að spila eitthvað sem þau þekkja,“ segir Snorri Heimisson hjá SÍSL. Tónleik- arnir á sunnudaginn standa yfir frá klukkan ellefu að morgni til klukkan sex að kvöldi með nýrri hljómsveit á hálftíma fresti yfir daginn. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is 86 menning Helgin 13.-15. nóvember 2015 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Fös 13/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn Lau 14/11 kl. 15:00 Aukas. Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn Lau 21/11 kl. 19:30 27.sýn Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 28.sýn Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn Sun 10/1 kl. 19:30 41.sýn Fim 26/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn Fim 14/1 kl. 19:30 42.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Móðurharðindin (Kassinn) Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 20/11 kl. 19:30 30.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 32.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 28/11 kl. 19:30 31.sýn Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna. Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Fim 19/11 kl. 19:30 6.sýn Mið 25/11 kl. 19:30 8.sýn Mið 9/12 kl. 19:30 10.sýn Lau 21/11 kl. 22:30 7.sýn Mið 2/12 kl. 19:30 9.sýn Fim 10/12 kl. 19:30 11.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Heimkoman (Stóra sviðið) Sun 15/11 kl. 19:30 9.sýn Fös 27/11 kl. 19:30 11.sýn Sun 13/12 kl. 19:30 13.sýn Fös 20/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn Meistaraverk Nóbelsskáldsins Pinters. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 28/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 11:00 Lau 28/11 kl. 14:30 Sun 6/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30 Sun 29/11 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00 Lau 5/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30 Lau 5/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. (90)210 Garðabær (Kassinn) Fös 13/11 kl. 19:30 6.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 7.sýn Lau 21/11 kl. 19:30 aukasýn Mið 25/11 kl. 19:30 9.sýn 4:48 PSYCHOSIS (Kúlan) Lau 28/11 kl. 17:00 9.sýn Sun 29/11 kl. 17:00 10.sýn Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Sun 15/11 kl. 14:00 Sun 15/11 kl. 16:00 Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu DAVID FARR HARÐINDIN Billy Elliot – HHHHH , S.J. Fbl. Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 13/11 kl. 19:00 Fös 27/11 kl. 19:00 Fös 11/12 kl. 19:00 Fös 20/11 kl. 19:00 Lau 28/11 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 19:00 Lau 21/11 kl. 19:00 Fim 3/12 kl. 19:00 Lau 26/12 kl. 19:00 Sun 22/11 kl. 19:00 Fös 4/12 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 13/11 kl. 20:00 9.k Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 18/12 kl. 20:00 Fös 20/11 kl. 20:00 10.k Fös 11/12 kl. 20:00 Kenneth Máni stelur senunni Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 15/11 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 22/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 27/12 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi kemur aftur Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 13/11 kl. 20:00 9.k Fös 20/11 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 20:00 Lau 14/11 kl. 20:00 Lau 21/11 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 20:00 Sýningum fer fækkandi Sókrates (Litla sviðið) Lau 14/11 kl. 20:00 13.k Lau 28/11 kl. 20:00 Lau 19/12 kl. 20:00 Lau 21/11 kl. 20:00 14.k Fös 4/12 kl. 20:00 Sun 27/12 kl. 20:00 Sun 22/11 kl. 20:00 15.k Lau 12/12 kl. 20:00 Mið 25/11 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina Vegbúar (Litla sviðið) Sun 15/11 kl. 20:00 13.k Fös 27/11 kl. 20:00 17.k Sun 6/12 kl. 20:00 Mið 18/11 kl. 20:00 14.k Sun 29/11 kl. 20:00 aukas. Fim 10/12 kl. 20:00 Fim 19/11 kl. 20:00 15.k Mið 2/12 kl. 20:00 Fim 17/12 kl. 20:00 Fim 26/11 kl. 20:00 16.k Fim 3/12 kl. 20:00 Þri 29/12 kl. 20:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Mávurinn (Stóra sviðið) Lau 14/11 kl. 20:00 9.k Sun 29/11 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00 Fim 19/11 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 20:00 Fim 26/11 kl. 20:00 Fim 10/12 kl. 20:00 Takmarkaður sýningartími Hystory (Litla sviðið) Þri 24/11 kl. 20:00 allra síðasta sýn. Allra allra síðasta sýning Og himinninn kristallast (Stóra sviðið) Sun 15/11 kl. 20:00 Mið 2/12 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00 Inniflugeldasýning frá Dansflokknum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.