Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.11.2015, Page 95

Fréttatíminn - 13.11.2015, Page 95
Einróma lof Ekki missa af dúndur leikhúsupplifun takmarkaður sýningafjöldi! „Galdurinn - það sem gerir þessa brjáluðu sýningu og djörfu tilraun að svona vel heppnuðu leikhúskvöldi - er ósýnilegur í loftinu milli leikaranna á sviðinu og milli orðanna sem dr. Tsjékhov setti á blað“ ÞT - Morgunblaðið „Langt er síðan ég hef séð á íslensku sviði jafn áreynslulausan en þó markvissan og flæðandi samleik“ M.K. Víðsjá „Sviðsetning Yönu Ross er ferskur andvari inn í leikárið“ SJ - Fbl „Mávurinn er grimmilega fyndin sýning, gneistar af uppátækjum og ástríðu“ SJ - Fbl „Mávurinn ber af, mun seint gleymast“ SJ - Fbl „Þetta var sprengikvöld“ HA - Kastljós „Áhrifamikil sýning, fyndin og ögrandi“ DK - Hugras.is „Þetta er nútímaleikrit og dúndursýning“ SA - tmm.is Pantaðu ljúffengar veitingar sem bíða þín fyrir sýningu eða í hléi. veitingar@borgarleikhus.is MIÐASALA - 568 8000 - BORGARLEIKHUS.IS

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.